Vísir - 28.11.1916, Side 3

Vísir - 28.11.1916, Side 3
VISIR ný. Þeir sendu þegar ekeyti þar að lútandi, en þegar það kom, var rikisstjórinn sofandi og ekki við það koraandi, aS hann yrði vak- inn, komu því boðin of seint, og maðurinn var líflátinn, en rikis- stjórinn hefir vonandi sofið út. Sannmæli. Starfsmenn okkar, sem vinna að eflingu þarflerra fyrirtækja, eiga jafnt okkur fullkominn rétt til vellíðunar og lifsþæginda. L e v e r, (eigandi Sólskinssápuverksmiðj- anna í Bretlandi). Sérhver vinnuveitandi, sem fer vel með fólk sitt og launar því vel, eflir með því sína eigin hag- sæld. L. Katecher, (þýskur hagfræðingur). stæðum. Að því er Mr. John Dillon og Mr. Bédmond halda fram, á enska stjórnin og hennaj- fylgilið aðalsök á þvi með axar- sköftum* sínum fyr og síðar, hve írska þjóðin er Englendingum ó- þjál, einnig á þessum tímum, og í opinberri ræðu er hinn fyrtaldi hélt fyrir fám vikum, mæltihann: „írar eru herská þjóð, það er óþarfi að beita þá herskyldukvöð- inni til þess að fá þá í herinn,# se rétt að þeim farið. Ef írska þjóðin er unnin þannig, að hjarta hénnar sé snortið, mun hún fús- lega leggja fram alt það lið sem hún getur við sig losað.-----Við verðum að koma við hjarta þjóð- arinnar og kveikja eldlegan áhuga hennar með því að láta hana kom- ast að raun um, að land þetta beri fult traust til hennar. Friðarverðhumum Nobels Deilnr milli Bandaríkja oy Þýskalands. Eitt af afreksverkum þýsku- kafb.itanna í haust var að sökkva iarþegaskipinu ,Marína‘, fyrirvara- laust að því að sagt er. Meðal farþega á skipinu voru um 40 Bandaríkjaþegnar og hafa Þjóð- verjar því brotið gegn samkomu- lagi því, sem komst á milli þeirra og Bandaríkjanna út af kafbáta- hernaðinum í fjwra. Er nú búist við að Wilson taki aftur til óspiltra málanna við bréfaskriftirnar, þeg- ar hann er búinn að ná sér eftir koaningabaráttuna. Dýrmætor svefn. Nýlega var maður einn í New- ’York dæmdur til dauða og líf- látinn. Hann var dæmdnr fyrir morð. Hinn ákærði þverneitaði þvi statt og stöðugt, að hann væri sekur urn glæpinn en var dæmdur eftir sterkum líkum. Farið var fram á það við ríkis- etjórann, að leyíð yrði endurrann- sókn á málinu, en þeirri umsókn var vísað frá fyrir formgalla. En 'dagirtn áðnr en dóminum átti að fullnægja, var það fullyrt á fjöl- mennum fundi af mætum manni, að hinn ákærði blyti að vera sak- laus. Varð það til þess að ýmsir fundarmenn tóku Big saman um að fara þess á leit við rikisstjór- ann að málið yrði rannsakað á Istip og miljönÍF eftir gharles garvice. sem lá inn í gömul bogagöng, en þar fyrir innan var opið garð- svæði allvíðáttumikið. Þegarhún reið inn í garðinn, var henni tek- ið með miklum fagnaðarlátum af hundum nokkrum sem voru þar x hundahúsum eða hesthúsdyrum, og gamall, lotinn maður kom á móti henni til að taka við hestin- nm, og færði hendina upp að enn- inu í kveðju skyni. Hann gat verið hvorttveggja í senn, kjall- aravörður o g hestahirðir eftir klæðnaðinum að dæma. Stúlkan rendi sér úr söðlinum, klappaði hestinnm og sagði nokknr gæluorð við hann í hálfum hljóðnm; um leið leit hún rannsakandi augum nm garðinn, eins og hún væri að líta eftir. — Heflrðu létið folann inD, Jasan? spurði hún. Irar og ófriðurinn. Samkvæmt skýrslu aðalskrásetn- ingarstofunnar írskn, sem enska parlamentið heflr látið birta 13. þ. m. eru nú aðeins 161,239 írskir þegnar taldir hæfir tií herþjónnstu af þeim er heimafyrir sitja enn. Þykir þetta harla lítill ávöxtur af 547,827 írum er teljast á her- þjónustnaldri, af þeim eru þó 163,- 462 þegar komnir i stríðið, 107,- 492 eru óhæfir, hinir teljast und- anþegnir herskyldu af öðrum á- Jasan færði höndina aftnr upp að enninu. — Já, ungfrú. Það fóru í það þrír stundarfjórðungar hjá mér; hann er ekki eins gæfur við mig og yður. — Legðu á hann í fyrramálið, sagði hún; eg ætla að reyna hann. Skjöldótta kýrin hefir komist í kornið, það þarf að gera viö garð- inn niður hjá tjörninni; þú verður að fá bann William til að hjálpa þér, og gera það strax. Hann hefir farið með uxana á raarkað- inn, geri eg ráð fyrir? Eg sá þá ekki í haganum. Já, og Jasan, eg rakst á mann sem var að veiða niðri í dalnum. Þú verður að setja upp aðvörúnarspjald þar sem vegurinn ligg'ir að ánni. Ferða- raannatíminn er að byrja, og þótt þeir haldi sig venjulega meira hinumegin við vatnið, geta notkr- ir þeirra slæðst hingað, og eg vil ekki láta stela úr ánni. Og, Jasaii, gáðu að hægri afturfótar- skeifunni á Bupert; eg held hún hafi skiölt; og . . . . Hún hætti við að segja meira og hló við. Þetta nægir víst í biáðina, held- nrðn það ekki? Æ, Jason, bara að eg væri karlmaður, það væri miklu betra! Já, ungfrú, sagði Jasan, blátt áfram, og færði hendina aftur upp að enninu. verður ekki úthlutað í ár, en frestað þar til verðlaunin verða veitt að ári. Percival LowelJ, frægur amerískur stjörnufræðingur, lést í þessum mánuði 61 árs að aldri. Er hann einkum kunnur fyrir nákvæmar rannsóknir og at- huganir á jarðstjörnuani Mare. Hún andvarpaði og hló svo á ný, svo fór hún inn um opið hlið inn í óskipulegan en fagran trjá- garð og þar blasti við henni bak- hlið á húsi, sem var einn hinna einkennilegastu forngripa þessa forngripa lands. Það var bygt úr gráum steini, en aldurinn hafði málað það með sínum litum og ýmislegnr trjá- gróður og vafningsviður teygðu sig upp eftir veggjnnum og breiddu sig út um þá, svo að þeir voru að mestu þaktir af grænu laufi og fögrum blómnm, sem jafnvel hnldn suma glnggana að mestn. Húsið var langt og breitt og hafði verið skrautlegt og tilkomnmikið til forna. En nú var sem endurminn- ingarnar um betri tíma væru að að berjast við tönn tímans um forlög þess. Á þessari hlið hússine, sem stúlkan kom að, voru breiðar dyr með glerhurðum fyrir. Þar fór hún inn. Það var skuggsýnt í anddyrinu af þvi að glugginn var hðlfþakinn lanfum að utan. Hús- göga voru öll forn í sniði og snjáð, veggirnir voru rkreyttir ýmsum eirmyndum, er báru þess merki að þjónar voru fáir til að fága þær. Eldur logaði á arni, og lögðust hundarnir Donald og Bess við hann og teygðu værðarlega úr öllum öngum. Stúlkan lagði hatt Mótorbáter til sölu. 30—35 tonna mótorbátur afhentnr frá danskri skipa- verksmiðju vorið 1917. Ðpplýsingar geíur Debell Tíarnargötu 33. Mannfall Rússa. í „Hamburger Fremdenblatt" er það haft eftir opinherum skýrsl- um Bússa, að mannfall þeirra hafi frá 1. júní s. I. numið alls 1889288 fallinna, særðra og horf- inna hermauna, 91531 foringja og 55 flugmanna. Svertingjar á víg- vellimim. Ensknr herforingi hefir vakið máls á því í ensku blaði, að Bret- ar ættu að nota svertiugja meira á vígvellinum en þeir gerðu. Seg- ir hann að Frakkar hafi flntt 30 þúsund svertingja til vígvallarins síðan ófriðurinn hófst, en Bretar hafi miklu meira af að taka en þoír, þar sem séu svertingjarnir í Nigeriu. í Norður-Nigeríu séu 700 þúsund herskáir svertingjar, sem vel megi ná úr 2—3 hundr. þús. hermönnum, sem reynast myndu ágætlega til að gera áhlaup á skotgrafir Þjóðverja. sinn og svipu á stórt eikarborð, sem stóð þar á miðju gólfi, gekk að dyrum einum, barði á hurðina og sagði: — Pabbi, ertu þarna? Inni í herberginu sat gamall maður við borð. Það var þakið af bókum, sumar voru opnar, eins og hann hefði verið að lesa í þeim; en fyrir framan hann lá skjai og við hlið hans láu nokkur önnur skjöl í opnum skjalakassa. Maður þessi var horaður og visinn og hrörlegur eina og húsið og her- bergið, umkringdur af rikugum bókum og skorpnum uppdráttum og myndum. Hann var í síðum slopp, sem hann hafði vafiðað sér, eins og honum væri kalt, þó að eldurinn skíðlogaði á arninum, þar eins og i anddyrinu. Þegar barið var, lyfti hann upp höfðinu og undarlegur blendingur ótta og undirhyggju lýsti sér í föla hrukkótta andlitinu. Hann gaut deyfðarlegum augunum út undan sér og og brá fyrir í þeim skyndilegum árveknisglampa, og i sömu andránni braut hann sam- an ekjalið sem hann hélt á og sópaði því og öllum hinum skjöl- unum niður í kassann og lokaði honum með titrandi höndum; kass- ann lét hann inn i skáp, sem hann einnig lokaði. Síðan lagði bann eina stóru bókina fyrir framan sig

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.