Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1916, Blaðsíða 4
VISLt 8<j-Jf'Af'*'«Jif^«l.>t.»t.«l.»L.»t. Bœjarfréttir. Afmæli á morgun: Þórarinn Guðmundsson skipstj. Jósep Jónsson Snðnrklöpp. Þórhallur Gunnlangsson símr. Sigurður Árnason vélstj. Björg Þ. Guðmundsdóttir húsfr. Dörá Hansdóttir Magnús húsfr. Sturlaugur Sigurðseon sjóm. Jóla- og nýárskort með ísl. erindom og margar aðr- ar bortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Ériend mynt.. Sterl. pd. Frc. Doli. Kbh. M/t 17,65 64,00 3,74 Bank. Pósth. 17,90 64,50 3.80 17,00 64,00 3,75 Hjúskapur. Ástríður Hjálmarsdóttir og Þor lákur Halidórsson Njálsgötu 30 a. Toru ígefin saman á laugardaginn var af síra Ólafi Ólafísyni. Sykur er nú sár&lítill til í bænum, og pað sem til er, er selt á 75—95 aura pundið og búist við aðverð- ið fari brátt upp í einakrónueða meira. Bundinn er Mtlaus maður. Fyrirlestar með þessu nafniflutti dósent Bjarni Jónsson frá Vogi á sunnudaghm var í IAró fyrir íé- lagið „Merkúr". Skýrði hann frá hverja aðstöðu ríki, . einkum eyríki, hefðu að því er yfirráðin á hafinu «nerti. Bn fremur greindi hann ítarlega frá því hvern rétt þjóðirnar hefðu á útsænum og með ströndum fram á hernaðartimum, samkvæmt al- þjóðalögum og samþyktum göml- um og nýjum. Eu fremur mintist hann á vöruflutning og viðskifti landa í milli þegar ófriður væri upp, hverjar skyldnr og réttindi hlutlausar þjóðir hefðu á þessum tímum o. s. frv. Komræðumaður mjög víða við, og lét að lokum getið að eíni þessa eriniis væri að mestu tekið úr kenslubók í al- þjóðarétti eftir prófessor Lizt í Berlín, ertalinn væri einna fræg- astur séríræðingur í alþjóðarétti, þeirra er nú væru uppi. Bað ræðumaður að síðustu áheyr- endur að bera nu saman alþjóða samþyktir þær er gerðar hefðu verið & ýinsum timum um rétt- indi hlutlausra þjóða í ðfriði, við framkvæmd þessara sömu sam- þykta, og sjá svo hvort ekki bæri nokkuð í milli. Var fyrirlesturinn hinn fróðleg- asti og þess verður aðgefinnværi út á prenti. Muníð að verslunin Víeir hefir siina- númer 5 5 5, en ekki 535. Alþingismaður óskar eftir einni stofu nieð húsgogmtin. Afgreiðalan vísar á. Kanpmenn ' eru nú sem óðait að taka upp Ameríkuvörur sinar, Verður þar margt fallegt og nýtilegt að sjá. Halldór Júiínsson sýslum. frá Borðeyri er staddur hér í bænum. Svead fór í gær til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan fer hatiE hlaðinn síld til Sviþjóðar. Flora kemur við á Húsavík á norð- urleið. / . Mars fðr fyrir lítið verð á uppboð- inu nm daginn. Hæðsta boð átti Finnbogi Lárus- usson frá Báðum, sem fékk hann fyrir rúmar 300 krðnur. Ervand- séð hve mikils virði hann er þar sem hann liggur hjá Gerðahölma- á 11 f. dýpi, en sjálfsagt má ná einhvérju nýtilegu úr vélinni að sumrinu til. Fargjald œeð bifreiðam til Hafnarfjarðar' er nú orðið að eins kr. 1.50; er það 50 aura lækkuu frá því sem verið hefir og má það furðu- legt kallast þee:»r alt er stöðugt að bækfca i yerðjl Kjóla oy JDragtir' tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg VfflijálmsdótBr, Hverfisgötu 37. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflntningsmaCar Laufásvegi 22. VenjuL heima kl. 11—12 og ,4^-5*. Sími 26. Hindsberg Piano< eg Flygel eru viðurkend að vera þairbeztu og vönduðustu sem búin eru til á NorðurlöndBm. — Verksmiðjan stofnsett 1853, Hljóðfæri þessi fengu „Grané Prix" í London 1909, og era meðal annars seld: H H. Ghristian X, H. H. Haakon VTJ. Hafa hlotið meðmæli frá: öllum helztu tonsniliingum Norðttrlanda, svo sem t. d. Joackim Andersen, ProfeBsor Bartholdy. Bdward örieg, J. P. B. Hartmann, ProfesBor MatthiBon-Haasen, O. P- B. Hornomann, Professor Nebelong, LudwiH' Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Bnna, Charles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra, þessara eru ávalt fyrirJiggjandi hér á staðn- im, og seljast með verksmiðju- verði að viðbættum flutnings- kostnaði. Verðlistar »sndir um alt land, — og fyrirspíirnnm svarað ftjótt og greiðlega. GL Eirikss, Eeykiavík. Erakasali fyrir ísland. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. LÖGMENN 1 Pétur Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. ^ogi Brynjólfsson yflrréttiirmálaflatningsmaðiir. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutínii frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. s VÁTRYGGINGAR ] Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Tátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstrœti 1. X. B. Niolben. Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti - Tolsími 254. Hið b*fluga og alþekta brmmlbótafélag WOLGA (Stofnað,1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðama.ðnr fyrir ísland Hií.lld.ór Etrílacsson Uökari Eimskipafélagsins HÚSNÆÐI 1 Herbergi óskast til leigu. A.v.á. __________________ [304 Stórt berbergi með húsgögnum, sérinngangi og miðstöðvarhitun er til leigu strax í miðbænam. A. v. á. [293 IEIGA Divan og borð óskast til leigu. A. v. á. . [30» r KAUPSKAPUB 1 Morgunkjólar, langsjöl og prí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgumkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Smoking til sölu. A.v.á. [292 Eónir sjóvetlingar fást á Bald- ursgötu 1. [308 Húsgögn, vönduð, ódýr, fást á Hótel ísland nr. 28. Sími 586. ______________________ [37 Best að kaupa reiðtýgi, aktýgi, ólatan, töskur og madressur á Grettisgðtu 44 A. [161 Nýtt Orgel-Harmoninm til sölu. A. V. á. [302 Sild fæst keypt í heilum tunn- um. A. v. á. [299 Barnsvagga fæst til kaup*. A. V. á. [29& *% tunna af góðri matasrsíld til sölu. A. v. á. [296 VINNA 1 Ð | | TAPAÐ-PUNDIB Tapaat befir gulínæla, skeifu- mynduð. A. v. á. [300 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. L [276 Stulka óskast nú þegar. Gott kaup. A. V. á. [208 Þrifin og barngóð stúlka ðsk- ast í vist. Uppl. á Laugaveg 39. [290 Stúlka óskar eftir vist nú þegar, helst hjá dðnsku fólki. A.v.á. [305 Stúlka óskar eftir vist með 7 ára gömlu barni. Grettisg. 20. [301 Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. A.v.á. _______________ [306 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljðtlega bætt úr því á Bergataðastræti 31. Þar er gert við skótau afar ódýrt. fl.iótt og vel. Benedikt Kétilbjarn- areon, skðsmíðameistari. [307 Stúlka óskast í vist ntt þegar. A. v. á. [294 Stúlka ówkast í vist. Hátt kaup í boði. Uppi. á Laugaveg 34 B (uppi). [295 Stúlka ðakar ettir formiðdags- vist. Uppl. á Hverfisg. 69. [297 Auglýsið í YísL Féla^^prentsmiðia.n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.