Vísir - 29.11.1916, Síða 1

Vísir - 29.11.1916, Síða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Rltstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. Skrifatofa og •fgreiðsla i MÖTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. ' 6. árg. Miövikudaginn 29. nóvember 1916. 326. tbl. Gamla Bíó.1 Hvíía biíreiðin. Leynilögiregluleikur í 2 þáttum um mannlausa bifreið sem fór yfir landamærin með skotfærabirgðir. Nýja skriístoiustúlkan. Gamanleikur. Tapast hefir afturlukt af bifreið. Finn- andi skili ð, Bifreiðastöðina gegn fundarlaunum. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Lípíoiis’ the er hið besta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, lieylgavík. Einkasali fyrir ísland. Aukafundur verður haldinn í Fiskiveiðahlntalélaginn Ægir á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 6 b klukkan 8 í kvöld. K. F. U. K. Smámcyjadeildin. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur velkomnar. K. F. D. I. U.-D. Fundur í kvöld kl. 8^8 Allir piltar utanfélags sem innan, eru velkomnir. Bank-nótur enskar’, kaupir nndirritaður hæsta verði, B. H, Bjarnason. I. 0. G. T. Einingin nr. 14. J^nricln,- i kveld kl. aV9. Embaetism. Umdæmisst. sækja fundinn. Aukalagabreyt. o. fl. Fjölmennið! Margarine og Palmin fæst í Nýböfn. NYJA BI0. Peningar. Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðum; suiðinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu: 3E3 ©IO.g © eítir Emile Zola. Aðalblutverkið leikur þektasti og besti Ieikari Dana Dr.phiL K&HL MANTZIUS, sem Iengst af hefir leikið við konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést leika á kvikmynd hér fyr, ogmun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk leika Frú Augnsta Blad, Svend Aggerholm, Chr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölusetta aðgöngumiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann tíma í síma Ieikhússins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. Munið að vátryggja eigur yðar gegu eldi. Iðgjöld hvergi lægri en hjá The British Dominions General Insnranse Co. Ltd., London. Aðalnmboðsmaðnr: Garðar Gislason. Taisimt 2si. og Kæía ódýrast í verslun Laugaveg 64. Kartðflur og þurkaður saltfiskur fæet i verslun Nýr bandamaður Þjóðverja. • •." Höfðingi einn í Albaniu, Aleba að nafni, hefir nýlega gengið í Iið við Miðveldin með allmikinn flokk hermanna og ráðist á borgina Mosokali í Epirus. Segja þýsk blöð að ítalir sem þar séu fái ekki rönd við reist. Sviss og ófriðurinu. Laugaveg 64. Bretar, Frakkar og ítalir hafa samciginlega bannað Svisslending- um að selia Þjóðverjum vörur, sem smurningsolía frá bandamönu- um hefir verið uotað til að fram- leiða, vegna þe3s að Þjóðverjar hafa áður bannað þeim að selja bandamönnum vaming sem vélar úr þýskum málmi eru notaðar tií að framleiða. Ennfremur hafa bandamenn bannað þeim að nota kopar frá þeim í þræði til að leiða rafmagn eftir til þýskra verksmiðja með- fram Rín. Kaupið fisi,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.