Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 1
Úlgefandi: HLTJTAFÉLAG. Ritatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SkrifMof* og tfgreiðsla 1 MÓTEL Í8LAKB. SÍMl 400, 6. árg. Fimtudaginn 30. nóvember 1916. 327. tbl. C4amla Bíó. Hljomleikar (BernburgBflokku?inn) ný lög spilað, þ. á. m. alveg nýr vals eftir Loft (xuðmundsson og gullíallegar kvikmyndir sýndar. Tölusett sæti má panta í síma 1475 til kl. 7 og kosta 1 kr.: Beftir kl. 8 verðavaðgöngumiða? seldir í Gamla Bíó. H. r. U. A.-D. Fundur í kvöld kí. 81/, Uppteka nýrra félag*bræðra. A.i'iðand.i [að félagsmenu íjÖTmenni. — .Allrr ungir menn velkomnir. Mætið stundvíslega! Anglýsið í Vísi NTJA BIO. ímskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 28 nóv. 1 Austurríkiskeisari tíefir í hyggju að stolna sérstakt konungsríki, er nái yfir Kroatiu, Slavoniu, Dalmatiu og ef til vill nokkurn hluta Serbíu og Montenegro, þegar krýning hans fer fram. Þjóðverjar hafa tekið borgina Alexandríu í Rúmeníu. Peningar. Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðnm; sniðinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu: 3P©:ra,§£© eítir Emile Zola. Aðalhlutverkið leikux; þektasti og besti Ieikari Dana Dr.phil. KáRL MANTZIUS, sem lengst af hefir leikið við konunglega leikhúsið í Kanpmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést leika á kvikmynd hér fyr, og mun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk Ieika Frú Augusta Blad, Svend Aggerholm, Chr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölusetta aðgöngnmiða má panta í sima 107 til kj. 8. Effcir þann tíma í síma leikhussins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. 26. nóv. Búlgarar eru komnlr yfir Dóná lijá Orecíiovo og hafa tekið Beket Kalafat. Rússar gera áköf áhlaup í Karpatafjöllunum. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu Iijá G. EÍTÍkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir island. Nýkomið frá New-York NaerfatB.aÖU.rf karla, kvenna og barna. Sokkar úr sílki ull og bómull. Vetlingar á börn og fullorðna. Barnahúfur Treflar og Slæður Borödúkar Borödúkadregill Servíettur silkibönd silkivasaklútar silkitvinni Allskonar smávara ó. m. fl, Alt mjög: vandaö og- ód^jrt. Veslunin GULLFOSS. Lítil dæla (til að festa á vegg) óskast til káups. Verslunin „VON". Rykkápur hinar margeftirspurðu ern nýkomnar i , FATABÚÐINA , og ennfremur mikið af barnaleikf öngum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.