Vísir - 30.11.1916, Page 1

Vísir - 30.11.1916, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Etitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SkrifMof* og afgreiðsla 1 HÓTEL Í8LAKB SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 30. nóvember 1916. 327. tbl. Gamla Bíó.1 Hljémleikar (Bera burgsflokku r inn) ný 'lög spiluð, þ. á. m. alvog nýr va,ls eflir Loft Guðmundsson og gullfallegar kvikmyndir sýndar. Tölusett sæti má panta í síma 475 til kl. 7 og kosta 1 kr.; eftir H. 8 verða .aðgönguimða? seldir í Gamla Bíó. K. F. D. ffl. A.-D. Fundur í kvöld kk S1/^ Upptaka nýrra félagsbræðra. Ái*iðandLi >ð í'ólagsmenn fjöimenni. — Jk.Uir ungir menn velkomnir. Mætið stundvíslega! Auglýsið í VisL NYJA BI0. ímskey ti frá íréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 28 nóv. Austurríkiskeisari hefir í hyggju að stofna sérstakt konnngsríki, er nái yíir Kroatiu, Slavoniu, Dalmatiu og eí til vill nokkurn hluta Serbíu og Montenegro, þegar krýning hans fer fram. Þjóðverjar hafa tekið borgina Alexandríu í Rúmeníu. Peningar. Sjónleikur í 4 þáttum, 100 atriðnm; sniðinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu: Hr® © 331. © eftir Ernile Zola. i Aðalhlutverkið leikur þektasti og besti Ieikaíi Dana Dr.phiL KARL UANTZIDS, sem lengst af hefir leikið við konunglega leikhúsið í Kaupmanna- höfn. Hann hefir aldrei sést Ieika á kvikmynd hér fyr, og mun því mönnum gleðitíðindi að eiga kost á að kynnast hans miklu leikhæfileikum. Önnur hlutverk leika Frú Augusta Blad, Svend Aggerholm, Ohr. Schröder, Aage Hertel, o. fl. Tölusetta aðgöngumiða má panta í sima 107 til kl. 8. Eftir þaun tíma í síma Ieikhússins 344, og kosta 60, 40 og 10 aura. BR| 26. nóv. Búlgarar eru komnlr yfir Dóná hjá Orectiovo og hafa tekið Beket Kalafat. Rússar gera áköf áhlaup i Karpatafjöllunum. Cobra ágæta skósverta og skóáburður fæst hjá kaupmönnum. í heildsölu hjá G. Eiríkss, lleykjavík. Einkasali iyrir ísland. Nýkomið frá New-York Nærfatlí-aöur, karla, kvenna og barna. Sokkar úr sílki ull og bómull. Vetlingar á börn og fullorðna. Barnahúfur Treflar Og Slæður Borödúkar Borödúkadregill Servíettur silkibönd silkivasaklútar silkitvinni Allskonar smávara ö. m. fl. AJL~t ro.j vandaÖ og/ Veslunin GULLFOSS. (til að festa á vegg) óskast til kaups. Versltmin „V0N“. Rykkápur hinar margeftirspurðu eru nýkomnar i F ATABD9INA , og ennfremnr mikið af barnaleiklöngum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.