Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 3
flSIE Afarstórt Bókasafn ____________________ 4 verður selt á uppboöi, sem halðið verður í Gooð-Templarahúsinu og hefsf á mánuð. 4. ðes. næstk. kl. 4 síðð. og verðurf halðið áfram næstu ðaga. Bókasafnj þetía er vafalaust hið™ IV A|N;,GgF UfLL KOMNASTAog VANDAÐASTA safn íslenskra Ijóða- fog sögubóka og 1 eik[rit[aJsem|komið^hefir tiljippboðs hér, og eru þar nær unðantekningar- laust a 11 ar [í s 1 enskar [1 jj ó ð a[b æ kur. tt Ennfremur afargott safn íslenskra blaða og tímarita, meðal annars: Lærðomslistafélagsrit, Klausturpósturinn,^Skírnir, Ármann á alþihgi, Fjölnir, NýFélagsrit, Norðurfari, Sunnanpósturinn, [Reykjavíkúrpósturinn, [Þjóðólfur, ísafold, Andvari, Tímariti Bókmentafélagsins, Heimðallur, Sunnanfari, Óðinn, [Iðunn, Ðraupnir, [Eimreiðin, Reykvíkingur,! Reykjavík, Lögrétta, íslanð, Haukur, islenski Gooð-Templar, Gooð-Templar, Templar, Binðinðistíðinði (Akureyri 1884—1885), Almanök Þjóðvinafélagsins, Árbók Fornleifafélagsins. Enníremur margar aðrar mjög merkilegar og fágætar bækur: Árbækur Espólíns Þúsunð og ein nóft (fyrri útg.), Formannasögur, Gaman og alvara, Vinagleði. e Enníremur;; má nefna: Stjórnartíðinði, Biskupasögúr," íslenðingasögur, öll rit Jóns ðócents Jónssonar og margar bækur Bókmentafélagsins,fÞjóðvinafélagsins og Sögufélagsins. Skrá yfir bækurnar er til sýnis [í verslun Sve in[jsj Jó n s s o n;ar & C o. i Kirkjustræti 8B, og verður til sýnis í Gooð-Templarahúsinu^þá er uppboðið verður. Kynnið yður skrána yfir bækurnar. þ. e. 3—4 sinnum fleiri. 1 þess- nm löndnm er taugaveikin óðum að réna, en eftir íslenskum skýrsl- um fram að 1910 virðist tauga- veikin haldur aukast, sð minsta kosti ekki vera í rénun. (Lœknabl. Yeðrið í dm Afmæli á morgun: Einar Magnússoa verslm. Jónas Gottsveinsson sjóm. Steinþór Guðmundss. stud. theol. Florease Ethel Gook húsfr. Ak. Magnús Jónsson trésm. ÞuríSur J. Lange húsfr. Sveiun Pálsson sjóm. , Kristinn Jónsson exam. pharm. Jóu Thorsteinsson Grímsstöðum 80 árá. Jóla- og nýárskort með ísl. erindom og margar aðr- ar kortateg. fást hjá/Helga Ánia- syni í Safnahúsinu. ESrlend mynt. Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. a9/: íi 17,64 63,75 3,74 Bagk. 17,90 64,50 3,80 Póstfa. 17.90 65,00 3,90 / Loft-vog. Átt Magn Hiti Vestœ.e. 370 0 0,0 Rvík . . 351 A. 8 2,7 ísafj. 1 . 460 NA. 6 0,7 Akure. . 446 Ö + 4,8 Grimsst. 080 S.A. 3 + 4,0 Seyðisfj. 512 0 + 4,0 Þórsh. . 522 S.SA. 5 + 5,1 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, 2 — kul, 3 — gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstorrnur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. í kvöld kíbkkan 8 % fer fram í K. P. U. M. hátíðleg inntaka nýrra fé- laga, mun tækifæri að kyrtnast fé- laginu með því að koma á þenna fund því aliir utanfélags sem inn- m e?u altaf -velkomnir. Gulífbss kom til Leith þ. 28. þ. m. Bisp skip landstjórnarrarsar kom til New York á Iaugard. var (aðfara- nótt laugard.) samkvænit símskeyti er stjórnarráðinu barst í g*'- v Georgo Copland stórkaupin. : sem mi er orðinn eigandi að Gimli heíir látir breyta garoHium fram undan húsi sinu, þannig að nú er þar ger allstór grasflötur að mestu láréttur, en burterriflu lóiamerki fhoFvaldsensfélagsíns fyrip árið 1916 era komin út. Fást á bazar félagsins, bókaverzlununum, póst- húsinu og víðar( í bænum. Uppboð verður haldið á morgun kl. 1 um miðdegi á húsimi bf. 19 við Bræðraborgarstíg. tótt, brunnur o. fl., sem var þar frá eldri tímum. Mun grasflötur- ian ætlaður til leikja og araiara skemtans fyrisr heimilisfólk haus. Blómgavðar er þar neðst innau girðiugaiinnar. Hafa þeir Einar Helgason garð- yrkjumaður og Pétur Jakobason búfræðiugur '; haft umsjón með verkinu. Magniis Maghússon skipstjóri, fér utan á botnvöíp- ungnum „Þór" á döguuum. „Jdn Forseti" kom frá KtiupmaniiahöfK í gær. Hann hafði póst mcðferðis. Launamenn allir ka?lar og konur, sem starfa fyíir Iandssjód eru velkomin á í'uud Stúdentaféíagsins íkvöM.— Fundurinn verðar heHiiiH í stóra salnum í Báranni. » Dagskrá á fuudi bæjarstjórnarÍHEaF kl. 5 í dag. 1. Öunur umræða um áætluu um tekjur og^öJdhafnarsjóðsárið 1917. 2. Framhald annarar umræða um • tekjur og gjöld bæjarsjóðs árið 1917.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.