Vísir - 30.11.1916, Page 3

Vísir - 30.11.1916, Page 3
VISIR Afarstórt Bókasafn verður selt á uppboði, sem halðið verður í Good-Templarahúsinu og hefst á mánud. 4. des. næstk. kl. 4 síðð. $ og verður| halðið áfram næstu ðaga. Bókasafnf þetta ter vafalaust hið^ L[A|N[G|F U|L;L KOMNASTA og VANDAÐASTA safn íslenskra 1 j ó ð a- fog sögubóka og 1 e i k[r i t[a,|sem|komið"hefir tiljippboðs hér, og eru þar nær unðantekningar- laust allar [ísle nskar [1 j ó ð a’b æ kur. Ennfremur afargott safn íslenskra blaða og tímarita, meðal annars: Lærðómslistafélagsrit, Klausturpósturinn,^Skírnir, Ármann á alþingi, Fjölnir, Ný Félagsrit, Norðurfari, Sunnanpósturinn, [Reykjavíkurpósturinn, [Þjóðólfur, ísafolð, Anðvari, Tímaritj Bókmentafélagsins, Heimdallur, Sunnanfari, Óðinn, Iðunn, Draupnir, [Eimreiðin, Reykvíkingur,! Reykjavík, Lögrétta, ísland, Haukur, íslenski ... ii l -* . Good-Templar, Good-Templar, Templar, Bindindistíðindi (Akureyri 1884—1885), Almanök Þjóðvinafélagsins, Árbók Fornleifafélagsins. Enníremur margar aðrar mjög merkilegar og fágætar bækur: Árbækur Espólíns Þúsund og ein nóft (fyrri útg.), Formannasögur, Gaman og alvara, Vinagleði. # Ennfremurj má nefna: Stjórnartíðindi, Biskupasögur,* íslenðingasögur, öll rit Jóns dócents Jónssonar og margar bækur BókmentafélagsinsJÞjóðvinafélagsins og Sögufélagsins. Skrá yfir bækurnar er til sýnis [í verslun S v e i ngsj J ó n s s o n[a r & C o. i Kirkjustræti 8 B, og verður til sýnis í Good-Templarakúsinn: þá er uppboðið verður. Kynnið yður skrána yíir bækurnar. þ. e. 3—4 sinnum fleiri. í þess- um löndum er taugaveikin óðum að xéna, en eftir íslenskum skýrsl- um fram að 1910 virðist tauga- veikin höldur aukast, sð minsta kosti ekki vera í rénun. (Lœknabi. 'k’—isL». Bæjarfréttir. Veðrið í das: / Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 370 0 0,0 Rvík . . 351 A. 8 2,7 ísafj. f . 460 N.A. 6 0,7 Akure. . 446 0 -4,8 Grimsst. 080 S.A. 3 -4,0 Seyðisfj. 512 0 -4,0 Þórsh. . 522 S.SA. 5 + 5.1 Magn vindsins : 0 — logn, 1—and- vari, 2 — kul, 3 — gola, 4 — kaldi 5 — stinnings goln, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. íólamerki fhoFvaldsensfélagsins fyrir árið 1916 eru komin út. Fást á bazar félagsins, bókaverzlununum, póst- húsinu og víðar( í bænum. ITppboð \ verður lialdið á ifiorgun kl. 1 um miðdegi á húsinu nr. 19 við Bræðraborgarstíg. Afmæli á morgun: Einar Magnússoa verslm. Jónas Gottsveinsson sjóm. Steinþór GuðmuDdss. stud. theol. Florense Ethel Gook húsfr. Ak. Magnús Jónsson trésm. ÞuríSar J. Lange húsfr. Sveinn Pálsson sjóm. Kristinn Jónsson exam. pharm. Jón Thorateinsson Grímsstöðum 80 árá. Jóla- og nýárskort með ísl. eriudum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Erleuö myiit. Kbh. 29/u Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,64 17^90 17.90 Frc. 63,75 64,50 65,00 Doll. 3,74 3,80 3,90 í kvöld kfukkan 8 '/2 fer fram í K. F. U. M. hátíðleg inntaka nýrra fé- laga, mrm tækifæri að kynnast fé- laginu með þvi að koma á þenna fund því allir ntanfélags sem inn- ».n e?u altaf -velkomnir. Gulífoss kom til Leith þ. 28. þ. m. Bisp skip landstjórnarincar kom til New York á laugard. var (aðfara- nótt laugard.) samkvænit símskeyti er stjórnarráðinu barst í g*r. v George Copland stórkanpiu. sem nú er orðinn eigaudi að Gimli hefir látir breyta garðinum fram uvdan. húsi sínu, þannig að nú er þar ger allstór grasflötur að mestu láréttur, en burterriflu tótt, brunnur o. fl., sem var þar frá eldri tímum. Mun grasflöfcur- inn ætlaðnr til leikja og awnara skemtana fyrir heimilisfólk hans. Blómgavðar er þar neðat ianan girðingaiinnar. Hafa þeir Eiuar Helgason garð- yrkjumaður og Pétur Jakobsson búfræðingur ‘ haffc umsjón með verkinu. Magnús Magiiússon ekipstjóri, fór utan á boínvörp- ungnum „Þór“ á dögunum. „Jún Forseti" kom frá Kaupmannahöfn í gær. Hann hafði póst mcðferðis. Lannamenn allir kadd.' og konur, sem starfa fyrir Iandssjóð jeru velkomin á fuud Stúdentafélagsins í kve’d. — Funöurinn verður haHinn í stóra salnum í Bárttimi. 4 Dagskrá á fundi bæjarstjórnarinnar k). 5 í dag. 1. Önnur umvæða um áætlun nm tekjur og. mJd hafnarsjóðsárið 1917. 2. Framhald annarar umræðu um tekjur og gjöld bæjarsjóðs árið 1917.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.