Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 30.11.1916, Blaðsíða 4
VIS í. Pí einhver kynni að hafa orðiS var við hvítt geldingslamb, með markinu ' heilrifað hægra og stift vinstra, sem tapaðist úr rekstri í haust á leið frá Miðdal í Mosfellssveit til Roykjavíkur, er vinsamlega beðinn að tala við mig um það. Jónas Eyvindsson, Grettieg. 19 B. Lítið liiis í Hafnarfirði óskast til kaups nú eða í vor. Semjið við Jón Þórðarson á Hliði.___________ VÍSIR or elsta og bssta dagblað landsins. KENSLA Undirritaður kennir ensku. Hittist frá kl. 6—73/a á Skóla- vörðust. 24. Markús Einarsson. [319 TILKYNNIN6 I Bíll fer austur 1. des. ef færð verður. Farþegar teknir. Nánari uppl. á Hverfisgötu 73, gengið inn bakdyramegin. [317 Stálskantar eru til sölu og sýnis í Sápuhúsinu Hljóöfærahús Reykjavíkur. Eg liefi einkasölu fyrir hinar alþektu verksmiðjur Petersen & Stenstrup og T. M. Hornung & Sönner. Nokk- ur piano,1 harmonium og gitarar til sýnis. Pósthusstræti 14 (hornið á Templarasundi). ______________________ Anna Friðriksson. Tilkynning. Hér roeð tilkynnist bæjarbúum, sem selja og kaupa mjólk, að þeim er heimilt að senda mjólk, sem að einhverju leyti' er athugavsrð, á rannsókn&rstofu landsins, og verður hún þar rannsökuð áu endur- gjalds. Reykjavík 30. nóv. 1916. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavik. Stör hlutavelta til ágóða fyrir orgelsjóð þjöðkirkjunnar i Haínarfirði verður haldin í Goodtemplarahúsinu þar föstudaginn 1. desember og opnast kl. 8 síðdegis. Tekið á móti g j ö f u m til hlutaveltunnar i húsi Einars Þorgilssonar i dag og á rnorgun. Eftir hlutaveltuna verða frjálsar skemtanir eftir föngum. Hlutaveltustj órnin. Og Kæfa ódýrast í verslun Laugaveg 64. Kartöflur og þurkaður saltfiskur fæst i verslun GflmR IfíarsDiar Laugaveg 64. | TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir gullnæla, skeifu- uaglamynduð. A. v. á. [300 Fundist hefir lítill prammi ná- lægt Slippnum. Mðun snúi sér til Jóns Tómassonar verkamanns þar. ________________________[315 3 kindur í óskilum á Hverfis- götu 82. [316 Tapast hefir gullnæla, skeifu- naglamynduð. A. v. á. [324 Peningabudda töpuð, með 6—8 kr., ennfremr vetlingur. Finnandi skili á Hverfisgötu 68. [326 Vasaúr tapaðist í kringum Vesturgötu 23 í gærkveldi. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því þangað gegn fundarlauuum. _______________________ [327 Sá sem hirti stóra t karöxi með bognu skafti á Steinbryggjanni fyrir hálfum mán. er vinsamlega beðinn að skila til Björns Jóns- sonar, Nýlendugötu 24. [328 i Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (nppi): Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Nýtt Orgel-Harmonium til sölu. A. v. á. [302 3,4 tunna af góðri matargíld til söln. A. v. á. [296 Húsgögn, vönduð, ódýr; fást á Hótel ísland nr. 28. Sími 536. _____________________________[37 Til sölu: rennibekkur, lítill ofn, ferðakoffort, undirsæng, olíumask- ína. A. v. ál [318 Ein á til sölu. Uppl, á Hverfis- götu 72. [320 Til sölu: telpukápur, drengja- buxur, treyjur, pils, sjal, telpu- kjusur, skófatnaður. A.v.á- [321 Hestur óskast keyptur. A. v. á. [322 Barnlaus bjón óska eftir her- bergi nú þegar. Uppl. á Skóla- vörðnstíg 3. [314 Einhleypnr trollaramaður óskar eftir herbergi nú þegar. A. v. á. [322 rmsssssmsmammm^Bm KAÐPSKAPUB Olíuofn óskast keyptur. A. v. á. ___________________ [325 Barnasleði, með baki, til sölu á Skóiavörðustíg 9. [329 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á. [276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Ef yður finst standa á áðgerð- um á skóm yðar, þá skal fiiótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skótau afar ódýrt. fljótt og vel. Benedikt Kéfcilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka getur fengið fasta at- vinnu við léfcfc bandverk. A. v. á. [313 Féíagsprentsmiðjan. eftir Iharles f$arvice. 12 Frh. að eins fjárgötuslóðar hér og þar og því ekki eins greiðfært og bú- ast mátti við. Stafford var því bæði þreytfcur og hungraður er hann loks kom í áfangaatað í litla gistihúsið niðri í dalnum. Howard kom til dyra, kjól- klæddur með hendur í vösum og ámælti Stafford blíðlega: — Eg ætlaði að fara að senda flokk manna í dauðaleit eftir þér, kæri St&fford. Á eg að trúa því, að þú hafir gengið þarna niður hálsinn? Drottinn ' minn dýri! Hvílík heimskupör eru framin í nafni íþróttanna. Og auðvitað eng* inn, silungur — svo er það ætíð! Yatnið er altaf of tært eða of grnggugt, biminina of heiður eða skýjaður, annaðhvort of hvasteða lygnt. — Afsakanirnar eru sam- eiginlegar fyrir alla veiðimenn. Stafford lyfti körfunni af herð- um sér og lést ætla að keyra hana í höfuð Howards, en kastaði henni til gestgjafans, sem stóð þar hjá og brosti sleikjulega. — Látið þér sjóða nokkra þeirra, eins fljótt og þér getið, sagði hann. Siðan fylgdist hann með þernunni, — sem einnig brosti hýrlega — til herborgis sins. Þar hafði Howard, þrátt fyrir alla uppgerð- arónærgætni og umbyggjuleysi, lát- ið búa alt undir komu hans. — Stafford hafði fataskifti í hægðum sínum og reykti vindling á meðan á því stóð, og enn var hann að hugsa um þessa undarlegu „bónda-. dóttur". Síðan fór bann og hitti Howard í herbergi því sem hann hafði leigfc handa þeim. Gistihúsin i sveitunnm eru ekki eins skrantleg og íburðarraikil og við eigum að venjast í borgunum af slíkuin stöðuro, sem við, meðal annara orða, erum orðnir dauð- leiðir á, eu þau eru flest einstak- lega vistleg og aðlaðandj, og „Skógarbýlið“ i Carysford var ekki undantekning frá þeasari reglu. Sfcafford leit i kringum sig í herberginn; það var lágt undir Ioftið og húsgögnin yoru forn í sniði, og þægilegum riampa sló á hvjtan borðdúkir • af eldinum 4 arniuum og kvöldsólinni. Sfcafford kinkaði kolli glaðlega til Howards Og Sftgði:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.