Vísir - 01.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR Veði rið í dag: Loi t-vog ;. Átt Magn :Hiti Vestm.e. 36 7 V 5 2,6 Rvik . . 35 l A. ,4 1,5 ísafj. . . < Akare. . 3881 - •NNV. 1 -^1,2 Grimsst. 050 ,A. ¦ i - -s-2> Seyðisfj. 440 2,1 Þórsh. . 531 . S.S.A. 4 5.0 511 vindsin b: 0 — logn, 1 —and- vari, 2—.kul, 3 — gola, 4-rJkaldi 5 — stinnings gola, ( > — stinnings kaldi, 7 — sriaipui' vindii ir, 8 — hvas&viðri, 9 — storamr, .10— r< okstoruiur,. 11 — ofsa- veður, 12 — lárvi iðri. Jólanitrki. Thorvaldsens íeiagið heflr nú, eins og undan farin ár, geflð át j 61 a m e r k i, til að lima á bréf, nm jólaleytið. Sá sem Jkaupir merkin og lím ir þau á bréf sín styrkir félag]ð í fitarfsemi þessog hjálpar til að; a nka jólabraginn á bænum, og því hefea sem fyr er farið að Hota merkia— það lengir jólin. C. „Are" er nú orðinn laus við sedtfann- inn óg -er byjaðaðhlaða hannaft- ur. — A hann að taka iisk og kjöt til Englands. 80000 kg. af niðursoðnu k]öti fer „: Are" með til Fteewood handa eiasfcs istjéruinni. ^Pípaorgel mjög vandað bafa konur þj óð» Itirkjusafnaðarins í Hafnarfi rði gsfið kirkjanni þar. Br orge.b'ð njíkomið og maður íneð þ ví til að setja þáð npp. Var það reyrit í fyrsfca sinn í gærkveldiog hafðá reynst ás;æt3ega. Hljóðfærið kostaði um 4000 krónur og er gjöfra konnnum í Hafnarfirði til mikils «óma. Láunamálafun&uririii * i Studentafélaginu í gærkveldi var mjóg fjölsóttar og umræður fförugai. Auk fmmmælanda töl- uðu launamálanefndarmennirnir Halldör Danfelsson yfirdómari og Jón Magnússon bæjarfógeti. Var I auðheyrt að fandarmenn fylgdu I frummæknda nær óskift að mál- um, svo flem við œátti búast, Jólagjóf. Sig. Á, Gíslason cand. theol. hefir Iátið litprenta mynd Asgr. Jónssonar «f Hifn fHornafirði og ámyndin að verða jólsgjöf islenskra ekólabaraa til dansfefa barna. — Myndin er €innig tilseöln hér. S.s. „Eiásiva" kom í gær hingað — til h.f.Kveld- -ulfs----með kolafarm frá Eag- landi. Verslnnin „(SuUfess" Eigendurnir hafa látið rýmka buðina og bæta harsa gð ýmsu leytí, sro nú geta konurffiar skoð- að allar nýju ameríku vörurnar. Alfr. BLiiiche franski konsúllinn hefir sftrifað hingað möð síðasta postí fráBtírgen Og biður að heilsa öilum knnn- ingjum eÍEum. — Er hann á Ieið til Esbjerg á J6tlandit þar sem er skipaður konsáll. Fjárhagsáætlun bæjarins var samþykt til full- nnstu á bæjarstjórnarfundi í gær BreytÍDgartilIögur lágu fyrir fund- inum 29 að tölu og voru flestar samþyktar. Flestar voru þær til hækkunar gjöldunum, en ekki hækkar niðurjöfnnnin „eftir efnum og ástæðum" um meira en 9440 krónur. TJ. M. E. Iðunn heldur mjög fjölbreytta skemtun næstkomaBdi laugardag. Jóla- og nýárskort með ísl. erindnm og margar aðr- ar Jkortateg. fást hjá Helga Áraa- syni í Safiiahúsinu. ÞJóðverjar í Belgíu og Pölkndi. Tvsnt er það sem Þjóðverjar hafa aðhafst nú Býlega, sem vak- ið heflr miklð umtal og misjafnt am heim allan. Og hvorttveggja viríist vera gert í þeim aðaltil- gangi að afla fleíri manna til hern- aðaríns. Prá Belgíu hafa þeir flutt tugi þúsunda manna og fullyrða blöð bandamanna aö þeim sé ætlað starf að baki hersins og beint í þarfir hersins Þjóðverjar láta ekkert uppi um |að, Iwaða síarf þesaum jnönnum sé ætteð, en þeir segjast ba#a tekið til þeeea ráðs til þess a8 létóa á Belgíu, því að þar standi huágursneyð fyrir dyrum. Fjöldi þeasara manna hafi ekki getað fengið neina vinnu vegna þess að Bretar banni alla aðflutninga á óunnum efnum til verksmiðjanna og útflutning á afurðunum. Banda- menn hafl yfirleitt ekkert viljað gera til að hjálpa Belgum til að verjast neyðinni og þessvegna verði Þjððverjar að taka tilsinna ráða. En nndarlegt er það, að samtímis leggja þeir þunga her- skatta á þessa þjóð, sem hungurs- neyðin vofir yfir. Meicier kardínáli, sem meet hef- ir vítt framkomu Þjóðverja í BelgíU v heldur því fram, að þetta sé fyr- ir&Iáttur einn, og að Þjóðverjar séu að hneppa Belgi í þrældóm. í Póllandi hafa Þjóðverjar farið öðruvísi að, þó að nærri liggi að halda, að þar hefði þurft aS gera Iíkar ráðttafanir. En Pólland, eða þau héruð rússneska Póllands, sem þeir hafa á aínu valdi, hafa Þjóðverjar gert að sérstöku kon- ungsríki — undir þýskum konungi og þýskri vernd. — Þykir banda- mönnum tilgangur þeirra þar einnig auðsær, sem sé sá, að koma* því þannig fyrir, að þeir geti fengið liðveislu Póllands. Þeir bafa frelsað Pólland úr á- nauð Rússa og sem sjálfatæðu ríki er Póllandi frjálst að ganga í lið við miðveldin og bjóða út her til að berjast með þeim. En lík- lega verður séð um að konungs- stjórnin þýska þar í landi verði ekki þmgbundnari en svo, að konungur hafi einhver ráð til að draga saman álitlegan her. — Með þessu vinna Þjóðverjar tvent: að líkur eru til að liðsöfnun gangi betur vegna þess að Pólverjarnir séu fegnir „írelsinu' og að þeir komast hjá því að brjóta bókstaf istir og miljönip eftir IhÆries ©arvíce. 13 Frh. — Jæja, hvernig iist þér á þetta, fauskurinn þinn? — Já, sagði Howard, ef á nokkuin hátt ætti að vera unt að bæta manni upp hörmungar ferða- laga og þá sérstaklega þessarar ægilegn okuferðar okkar, þá yrði það að vera einhvernveginn á þessa leið. Eg verð að játa að eg bjóst við öllum hugsanlegum óþægind- Bm í ofanálag á ferðavolkið, svo Böm köldu herbergi með dragsúg og ódaun, oteiktu kindarrifi, súru sméri eða skorpunni af ostinum sem hann Nói bjó til þegar hann var i örkinni. En eg geri mér vonir um að við fáum sæmilegan kvölðiuat; og eg treysti því að það breytist ekkí, því það má heita að það sé það eina, sem geti bjargað við lífi mínu. — Ertu orð- inn þnr? — Eftir útliti þínu að daema, þegar þú komst, hefði mað- ur getað haldíð, að þú hefðir skríð- ið npp ána í stað þess að ganga upp með henni. — Það var nú einmitt það mm. eg gerði, sagði Stafford og bió, — Eg Ienti i dálitlu æfintýri. — — Nei, hættu, tók Howard fram í og stnndi. Eg veit 'að þú ætl- ar að segja íaér frá þvi, að þú hafir fengið sex feta Iangan silung á öngulinn og að hann hafi dreg- ið þig hálfa aðra mílu upp eftir ánni, ea loks hafir þú komið hon- nm upp á bakkann, en þar hafi hann sloppið þér úr greipum aftnr qg síðan • hafir þá ekki séð hann. Það er aama sagan, sem allir veiði- menn hafe að segja. Stafford hló eins ,og hann var vanur að fyndni vinar aíns. En hann hirti ekkert um að leiðrétta misskíininginn. Og er hér var komið, kom þernsn snotra með silunginn, sem var sjóðandi heit- . ur. Settcst þeir nú að kveldverð- inum, sem samanborinn við venju- legan Lundúna kveldmat, var guð- dómlegur. Gestgjafinn sjálfur færði þeim eina flöskn með rauð. víni, sem var í raun og sannleika ósvikið og aðra með púrtvíni, sem jafnvel Howard dáðist að. Að loknum kveldverði settust ferða- langarnir í hægmdaetóla hjá arn- inum og reyktu vindla sína með þeim ómengaða unaði, sem tóbakið eitt veitir, og að eins eftir vera- lega ,góða máltíð. , — Veistu hvað Iengi þú manir dvelja í „litla býlinu" hans föður þíns? sspurði Howard eftir langa þögn. StaffortJ ypti özlum. — Svei mér ef eg veit það, eagði hánn. Eg er eins og skóla- strákurinn: „Eg veitekkertneitt". Eg geri ráð fyrir að eg verði þar meðan öldungurinn dvelur þar og hvað það snertir, þá ímynda eg mér að hann viti ekki hve lengi það verðnr. Eg hugsa mér hann eins og fuglinn fljúgandi; hér í dag og horfinn á morgun, alt af á flugi og hvergi um kyrt 8VO nokkru nemi. Mér kemur það aMrei á 4vart, að heyra að hann sé floginn heim tíl Norðnrálfann- ar eða A*traliu, þó að siðasta bré&ö hans sé skrifað i Ameriku. — Ja—á, sagði Howard og var hugsi, þaðer«inhver íeyndardóms- fullur æfintýrabragur á öllu er við kemur þínum virðulega föður, sir Stefání Orme, eitthvað í anda ÞásuEd og einnar nætur1, kæri Stafford. Jafn veraldarvanur og eg er, þá verð eg að viðurkenna að hasn vekur hjá mér lotninga?- blandna undrau, og að eg veiti ferðalagi hans fram og aftur at- hygli á líkan hátt og eg mandi veita giæsileguttu halastjörnu at- hygli á för hennar í himinhvolf- inu. Eg hefi unun af því að lesa um þessar tróllanknu fyrirætlanir hans, hin óstjórnlegu auðæfi og dásamlegu hepni. Og í hrein- flkiini sagt er mér meir en lítil forvitni á að sjá hann og ógnar" það þó hálft um hálft, Þjj mátt ekki láta það koma flatt upp á þig. ef eg skyldi falla fram og til- biðja hann með Austurlanda auð- mýkt, þegar eg sé hann í fyrsta sinn. Eg hefi svo Iengi dáðst að honum í fjarlægð, að hann er orð- inn yfirnátturleg, að eg ekki segi guðdómlðg vera í mínum aug- um. Eg vona að þér geðjist vel að honum, sagði Stafford meðþessari einlægni, sem öllum vinum hans geðjaðist svo vel að. — Ef hann líkist syní sínum, þá er eg viss nm það, sagði Ho- ward. Og hvort eð er; eg er í litlam efa um það, eftir því sem látið er af ástúð hans og fjöri í viðræðu. Hvenær komum við til töfrahallarinnar ? - Eg geri ráð fyrir að það sé nægilegt að við sóum komnir þangað fyrir kveldverðartíma á morgan, sagði Staflord. En eg ætla að spyrjast fyrir nm hve langt sé þangað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.