Vísir - 01.12.1916, Page 3

Vísir - 01.12.1916, Page 3
VISIE Veð) rið í dag: Lof t- vog Átt Magn Hiti Yestm.e. 36 7 V, 5 2,6 Rvik . , 35 l A. 4 1,5 ísafj. . . Akure. . 386 t ■NNV. 1 -1,2 Grímsst. 050 A. 5 2,0 Seyðisfj. 440 2,1 Þórsh. . 531 . S;S.A. 4 5.0 Magn vindsin s: 0 — logn, 1—and- vari, 2— knl, 3 —gcla, 4 — kaldi B — stinnings gola, ( > — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindn ir, 8 — hvasaviðri, 9 — stormur, 10— r> okstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárvi iðri, Jólamirki. Thorvaldsens íéiagið hefir nú, eins og nndan farin ár, gefið át í 61 a m e r k i, tii að líma á bréf, am jólaleytið. Sá sem kanpir merkin og líin ir þan á bréf sín styrkir félagjð í starfsemi þessog bjálpar til aði anka jólabraginn á bænum, og því betora sem fyr er farið að nota merkin—þaðlengir jólin. C. „Are“ er nú orðinn lans við ssdtfarm- inn óg er byjað að hlaða ha nn aft- ur. — Á hann að taka lisk og kjöt til Englands. 80000 kg. af niðursoðnu kjöti fer „ 4.re“ með til Fleewood handa enska iStjóruinní. PPfpuorgel mjög vandað hafa konnr þj óð- lkirkjnsafnaðarins í Hafnarfi rði gefið kirkjunni þar. Er orge.lið njikomið og maður með b ví til að setja það npp. Var það reyrtt í fyrsta sinn í gærkveldi og hafða reynst ágætlega. Hljóðfærið kostaði um 4000 krónur og er gjöfin koíiuiinm í Hafnarfirði til mikils sóma. launítniálafunduiinn í Studentafélaginu í gærkveldi var mjóg fjölsóttnr og umræðnr fjörugar. Auk frummælanda töl- uðu launamálanefndarmennirnir Halldör Daníelsson yfirdómari og Jón Magnússon bæiarfógeti. Var ! auðheyrf að fundarmenn fylgdn frnmmækada nær óskift að mál- um, svq sem við mátti bnast, Jélagjöí. Sig. Á. Gíslason cand. theol. hefir látið litpreuta mynd Ásgr. Jónssonar Höfn i Hornafirði og ámyndin »ð verða jólagjöf islenskra skólabaraa til danskra barna. — Myndin er einnig íil í öln hér. S. s. „Eidsiva" kom í gær hingað — tii h.f.Kveld- úlfs — með kolafarm frá Eng- landi. Verslanin „GuUfoss“ Eigendurair hafa láti3 rýmka búðina og bæta h&ua í.ð ýmsa Ieyti, svo nú geta konurmar skoð- að all&t nýju ameríka vörurnar. Alfr. Blauche franski koasúliinn hefir sikrifað bingað með síðasta póstí frú Borgen og biður að heilsa öllum kunn- ingjum eÍEum. — Er h&nn á Ieið til Esbjerg á Jótlandi, þar sem er skipaður konsúll. Fjárhagsáætlun bæjarins var samþykt til full- nnstn á bæjarstjórnarfundi í gær Breytingartillögur lágn fyrir fund- inum 29 að tölu og voru flestar samþyktar. Flestar voru þær til hækkunar gjöldunum, en ekki hækkar niðnrjöfnunin „eítir efnnm og ástæðum" um meira en 9440 krónur. U. M. F. Iðunn heldur mjög fjölbreytta skemtun næstkomaudi laugardag. Jóia- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safiiahúsinu. Þjóðverjar í Belgíu og PóIIandL Tvent er það sem Þjóðverjar hafa aðhafst nú nýlega, sem vak- ið hefir miklð umta.1 og misjafnt am heim allan. Og hvorttveggja virfist vera gert í þeim aðaltil- gangi að afla fleíri manna til hern- aðarins. Frá Belgíu hafa þeir flutt tugi þúsunda manna og fullyrða blöð bandamanna að þeim sé ætlað starf að baki hersins og beint í þarfir hersins Þjóðverjar láta ekkert 'iippi um Iþað, hvaða síarf þessum mönnum sá ætíað, en þeir segjast hafa tekið til þessa ráðs til þess afi létia á Belgín, því að þar standi hu,agursneyð fyrir dyrum. Fjöldi þes-ara manna hafi ekki getað Istip og miljönip eftir ghœrlcs garvicc. 13 ----- Frh. — Jæja, hvernig hst þér á þetta, fauskurinn þinn? — Já, sagði Howard, ef á nokkurn há,tt ætti að vera unt að bæta manni upp hörmnngar ferða- laga og þá sérstaklega þessarar ægilegu ékuferðar okkar, þá yrði það að vera einhvernveginn á þessa leið. Eg verð að játa að eg bjóst við öllum hugsanlegum óþægiud- um í ofanálag á ferðavolkið, svo sem köldu herbergi með dragsúg og ódaun, nteiktu kindarrifi, súru sméri eða skorpunni af ostinum sem hann Nói bjó til þegar hann var i örkinni. En eg geri mér vonir um að við fáum sæmilegan kvöldmat; og eg treysti því að það breytist ekkí, því það má heita að það sé það eina, sem geti bjargað við lífi mínu. — Ertu orð- inn þnr? — Eftir útliti þínu að dæma, þegar þú komst, hefði mað- ar getað haldíð, að þú hefðir skrið- ið upp ána í stað þess að ganga upp með hecni. — Það v&r nú einmitt það sœm eg gerði, sagði Stafí'ord og Mó. — Eg lenti i dálitlu æfintýri. — — Nei, hættn, tók Howard fram í og stnndi. Eg veit áð þú ætl- ar að segja mér frá því, að þú hafir fengið sex feta langan silung á öngalinn og að hann hafi dreg- ið þig hálfa aðra mílu upp eftir ánni, en loks hafir þú komið hon- nm npp á bakkann, en þar hafi hann sloppið þér úr greipnm aftur Og síðan hafir þú ekki séð hann. Það er sama sagan, sem allir veiði- menn hafa að segja. Stafford hló eins og hann var vanur að fycdni vinar síns. En hann hirti e.kkert nm að leiðrétta misskiSninginn. Og er hér var komið, kom þernsn snotra með silunginn, sem var sjóðandi heit- ur. Settast þeir nú að kveldverð- inum, sem samanborinn við venju- legan Lundúua kveldmat, var gnð- dómlegnr. Gestgjafinn sjálfur færði þeim eina flösku með rauð. víni, sem var í raun og sannleika ósvikið og aðra með púrtvíni, sem jafnvel Howard dáðist að. Að loknuru kveldverði settust ferða- langarnir í hægindastóla hjá arn- inum og reyktu vindla sína með þeim ómengaða unaði, sem tóbakið eitt veitir, og aS eins eftir veru- lega ,góða máltíð. , — Veistu hvað lengi þú manir dvelja í „litla býlinu“ hans föður þíns? ispurði Howard eftir langa þögn. Stafford ypti öxlum. — Svei mér ef eg veit það, sagði hann. Eg er eins og skóla- strákurinn: „Eg veitekkert neitt“. Eg geri ráð fyrir að eg verði þar meðan öldungurinn dvelur þar og hvað það snertir, þá imynda eg mér að hann viti ekki hve lengi það verðar. Eg hugsa mér hann eins og fuglinn fljúgandi; hér í dag og horfinn á morgun, alt af á flugi og hvergi um kyrt svo nokkru nemi. Mér kemur það aldrei á övart, að heyra að hann sé floginn heim tíl Norðnrálfunn- ar eða A«traliu, þó að síðasta bréfið hans sé skrifað i Ameriku. — Ja—á, sagði Howardogvar hngsi, það er einhver leyndardóms- fuilur æfintýrabragur á öllu er við kemur þínum virðulega föður, sir Stefání Orme, eitthvað i anda Þúsucd og einnar nætur, kæri Stafford. Jafn veraldarvanur og eg er, þá verð eg að viðurkenna að hann vekur hjá mér lotningao- blandna undrur;, og að eg veiti ferðalagi h&ns fram og aftur at- hygli á líkan hátt og eg mundi veita glæsileguitu halastjörnu at- fengið neina vinnu vegna þees að Bretar banni alla aðflutninga á óunnum efnum til verksmiðjanna og útflutnÍDg á afurðnnum. Banda- menn hafi yfirleitt ekkert viljað gera til að hjálpa Belgum til að verjast neyðinni og þessvegna verði Þjóðverjar að taka til sinna ráða. En nndarlegt er það, að samtímis leggja þeir þunga her- skatta á þessa þjóð, sem hungurs- neyðin vofir yfir. Mercier kardínáli, sem mesthef- ir vítt framkomu Þjóðverja í Belgíu heldnr því fram, að þetta sé fyr- irsláttur einn, og að Þjóðverjar séu að hueppa Belgi í þrældóm. í Póllandi hafa Þjóðverjar farið öðruvísi að, þó að nærri liggi að halda, að þar hefði þurft að gera líkar ráðstafanir. En PóllaDd, eða þan héruð rússneska Póilands, sem þeir hafa á aínu valdi, hafa Þjóðverjar gert að sérstöku kon- ungsríki — undir þýsknm konungi og þýskri vernd. — Þykir banda- mönnum tilgangur þeirra þar einnig auðsær, sem sé sá, að koma því þannig fyrir, að þeir geti fengið liðveislu Póllands. Þeir bafa frelsað Pólland úr á- nauð Rússa og sem sjálfstæðu ríki er Póllandi frjálst að ganga í lið við miðveldin og bjóða út her til að berjast með þeim. En Iík- lega verður séð um að konungs- stjórnin þýska þar í l&ndi verði ekki þíngbundnari en svo, að konungur hafi einhver ráð til að draga saman álitlegan her. — Með þessu vinna Þjóðverjar tvent: að líkur eru til að liðsöfnun gangi betur vegna þess að Pólverjarnir séu fegnir „írelsinu‘ og að þeir komast hjá því að brjóta bókstaf hygli á för hennar í himinhvolí- inu. Eg hefi unun af því að lesa um þessar tröllauknu fyrirætlanir hans, hin óstjórnlegu auðæfi og dásamlegu hepni. Og í hrein- skiini sagt er mér meir en lítil forvitni á að sjá hann og ógnar það þó hálft um hálft. Þfi mátt ekki láta það koma flatt npp á þig. ef eg skyldi falla fram og til- biðja hann með Austurlanda auð- mýkt, þegar eg sé hann í fyrsta sinn. Eg hefi svo Iengi dáðst að honnm í fjarlægð, að hann er orð- inn yfirnátfcúrleg, að eg ekki ssgi guðdómlag vera í mínum aug- um. Eg vona að þér geðjist vel að honum, sagði Stafford með þessari einlægni, sem öllum vinum hans geðjaðist svo vel að. — Ef hann líkist syní sínum, þá er eg viss um það, sagði Ho- ward. Og hvort eð er; eg er í Iitlum efa um það, eftir því sem Iátið er af ástúð hans og fjöri í viðræðu. Hvenær komum við til töfrahallarinnar ? - Eg geri ráð fyrir að það sé nægilegt að við séum komnir þangað fyrir kveldverðartíma á morgun, sagði Stafiord. En eg ætla að spyrjast fyrir um hve langt sé þangað.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.