Vísir - 02.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Bitstj. JAK0B MÖLLEB SÍMI 400. Skrifisfof* *g afgraiðsla 1 HÓIKL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 2. desember 1916. 329. tbl. Gamla Bíó. Chaplin í fjölleikahúsinu. Gamanleikur i 2 þáttum fram úr hófl skemtilegur.. Tveir afbragðsgóðir vinir. Framúrekaraudi falleg mynd. lásetafélagi heldur fund i Bárunni (uppi) sunnudaginn 3. des. kl. 78/4 e. b. Fjölmennið félagar. Stjórnin. GóðUF ofn er til sölu fyrir lítið verð í Ingólfsstræti B. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, sem auð,- sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar heittelskuðu dóttur Árnýar Steinunnar Sigurðardóttur. Lindargötu 17, 1. desember 1916. Oddný Árnadóttir. Sigurður Jónsson. Alþingi. Þeir, sem œtla að sœkja um störf við komanda Alþingi, verða að senda umsóknir sínar, stílaðar tilfor- seta, til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 8. þ. m. Menn þurfa að taka fram í um- sóknum sínum, hvaða starý þeir sœki um, og hvar þeir eigi heima. wrttrjfiA. Btó ímskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 1. dea. Bandaríkin iiafa tekið San Domingo. Áhlanp eru hafin á Búkarest. Rússar reyna enn að hjálpa Rúmennm með sókn í Karpatafjöllunum. Sjálfstæðisfélagið heldur fund í Goodtemplarahúsinu í dag kl. S1/^ síðdegis. Fundarefni: hefur nmræður um þjóðfundarkröfur sfnar. Hakkað kjöt Wienerpylsur, Medisterpylsur, Kjötfars. Einnig Spegipylsur og Rúllupylsur reyktar og óreyktar. OSTAR margar tegundir fæst í NÝHÖFN. KL 8 í morgun. Gunnár: Hvað ætlarðu að gera í skólann í þessu myrkri? B a r n i ð: Við höfum bá huga- reikaing. I Gamli vitiim eða Afdrif smyglanna Sjónleikur í 3 þáttum frá „Nordisk Films Co." Aðalhlutverkin leika: Elál Frölich, Alf Bltitecher. Mjög spennandi sjónleikur um viðureign smygla og tollþjóna bæði á landi og sjó. K.F.U.M. Kaupið Visi. ^ixriiivid.agesl5:ólinia á morgun ki. 10 f. h. Foreldrar! sendið bórn ykkar á skólann. ' Steinolia. Án hjálpar dansk-íslenska steinolfnfélagsins, seljnm vér ÁGÆTA STEHÍOIÍU, hvort heldur sem er í x/x tn.f eðnr í smærri sköintum, að mnn ódýrari en sambærileg- ar tegundir annara. Versl. B. H. Bjarnason. M depnni ípr, uesjyrji jiyeri: Rlo kaffi ágæt teg., 5 kg. kr. 8,20, í smærri skömtum kg. á 1,65. Kúsínur ágæt teg., kg á kr. 1,40. — Hveiti frá 0,44 pr. kg- og alt annað þessu líkt. Vér fuilyrðum, að engin ein verslun i borginni hefir jafn fjöl- breyttar og vandaðar vorubirgðir sem vér og að enginn eá, sem til vor leitar mun fá ástæðu til að kvarta yfir því, að, hægt hafi verið að fá vandaðrl eður ódýrari vörur annarstaðar. Verslun B. H. Bjarnason. Jólablað félagsiös „Stjaman í austri" 1916 (Ritstjóri Guðin. Guðmundsson skáld) er komið út. -Hverjuhefti fylgir litprentuð mynd af listaverki eftir Einar Jónssson frá Galtafellí.' Verð 50 aurar xneSí mynd.iniii_ Fæst hjáföllum bóksöluiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.