Vísir


Vísir - 02.12.1916, Qupperneq 1

Vísir - 02.12.1916, Qupperneq 1
Útgefaodi: HLUTAFÉLÁG. Hitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SkriMof» «c afgraiðsla i HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. LaugardagiRE 2, des©mber 1916. 329. tbl. ®^^6amla Bíó.M Chaplin í fj ölleikabúsinu. Gamanleikur i 2 þáttum fram úr hóíi skemtiiegur. Inniiegt hjartans þakklæti vottnm við öllum þeim mörgu, sem auð- sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar heittelskuðu dóttur Árnýar Steinunnar Sigurðardóttur. Lindargötu 17, 1. desember 1916. Oddný Árnadóttír. Sigurður Jónsson. Tveir afbragðsgóðir vinir. Framúrskarandi falíeg mynd. Alþingi. áseíafelagið heldur fund í Bárunni (uppi) Buimudagiim 3. des. kl. 73/4 e. b. Fjölmennið félagar. Stjórnin. Þeir, sem œtla að sœkja um störf uið komanda Alþingi, verða að senda umsóknir sínar, stílaðar til for- seta, til skrifstofu þingsins i siðasta lagi 8. þ. m. Góður ofn er til sölu fyrir lítið verð í Ingólfsstræti S. Menn þurfa að taka fram í um- sóknum sínum, hvaða staij þeir sœki um, og hvar þeir eigi heima. NÝJA BlÓ Gamli vitinn eða Afdrif smyglanna Sjónleikur í 3 þáttum frá „Nordisk Fiims Co.“ Aðalhlutverkin leika: EI.# Frölich, AlfBIiiteclier. Mjög spennandi sjónleiknr um viðureign smygla og tollþjóna bæði á landi og sjó. K. F. P. M. Sunnudagaskólinn á morgun kl. 10 f. h. Foreldrar! sendið börn ykkar á skólann. . Steinolia. Símskeyti . frá íréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 1. des. Banðaríkin hafa tekið San Domingo. Áhlanp ern hafin á Búkarest. Rússar reyna enn að hjálpa Rúmennm með sókn í Karpatafjöllnnum. KL 8 í morgun. G u n n a r: Hvað ætlarðu að gera í skólann x þessu myrkri? B a r n i ð: Við höfum þá huga- reikning. Kaupið VisL Án hjálpar dansk-íslenska steinolíufélagsins, seljum vér ÁGÆTA STEIN01ÍU, hvort heldur sem er í % tn., eðnr í smærri skömtum, að mnn ódýrari en sambærileg- ar tegundir annara. Versl. B. H. Bjarnason. heldnr fund í Goodtemplarahúsinu í dag kl. síðdegis. Fundarefni: í*orl5.©ll 3=*« Clementz hefur amræður um þjóðfusdarkröfux sínar. Stj örniB.. Hakkað kjöt Wienerpylsur, Medisterpylsur, Kjötfars. Einnig Spegipylsur og Rúllupylsur reyktar og óreyktar. OSTAR margar tegundir fæst í NÝHÖFN. Hofl Mm í gær, UBsJyrjaOijölaverðiö: Rio kaffl ágæt teg., 5 kg. kr. 8,20, í smærri skömtum kg. á 1,65. Rúsíiiur ágæt teg., kg á kr. 1,40. — Hveiti frá 0,44 pr. kg- og alt aunað þessu líkt. Vér fuilyrðum, að engin ein verslun i borginni hefir jafn fjðl- breyttar og vandaðar vörubirgðir seni vér og að enginn sá, sem til vor leitar mun fá ástæðu til að kvarta yfir þvi, að hægt hafi verið að fá vandaðri eður ódýrari vörur annarstaðar. Versiun B. H. Bjarnason. J ólablað félagsms „Stjaruan í austri “ 1916 (Ritstjóri Guðrn. Guðnmndsson skáld) er komið út. - Bverju hefsi fylgir litprentuð mynd af listaverki eftir Einar Jónssson frá G a 11 a f e 11 i. "Verð 50 aurar með myndinni. Fæst hjáfölluiu bóksölum.'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.