Vísir - 02.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR finna jafneott ráð til að tryggja franitið nppgjaíaembættism. og fjölskylda þeirra og ' eftirlannin. Slíkt ráð þykist nefndin hafa fnndið í keyptum lífeyri. En á þeim lífeyri gæti enginn lifað á herkastalanum. Eftirlaun ekkna, aém samt væmtg gildandi lögnm yrðu 900 kr. yrðn 600 -'kr. eftir till. oefndftiinnar. Landsjóður sjálfnr verður að kosta lífeyri embættismanna og ekna þðirra ef hann borgar ekki full Saun, þ. e. svo mikil laun, að maður geti lifað sómasamlega, trygt framtjð sín og sinna; og landsjóður íeggur fram töluvert fé til að almenningur geti fengið ellistyrk og styrkir sjúkrasamlög til að menn geti fengið styrk í veikindam. (Frh.). frá Reykjavík og var viku á leið- inni. Báturinn var nýsmíðaður hjá Magnúsi skipasmið Grnðmnnds- syni hér í bæ, um 15 smálestir að stærð. Er honum ætlað að stunda íiskiveiðar frá Djúpavogi, en einn eigendanna er Gísli Þor- varðsson óðalabóndi í Papey og var hann hér um hríð til eftirlits með smíðinni. Fór hann svo á bátn- um við 4. mann, en vélin|bilaði 3 ^2 mílu 'undan Ingólfshöfða og leki komst að. Segl var“á bátnnm og komust þeir félagar heilu og | höldnu Ieiðar sinnar. Veðrið í dag: I Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Sigríður Hafstein nngfr. Bergnr Einarsson sútari. Sigmar Jörgeneon Krossavík. Árni Benediktsson umboðssali. Vilhjálmur Bjariíason sjóm. Gunnlangur Claessen læknir. Jón Gíslason verslm. Ragnbeiðnr Blöndal verslst. Niels Pedersen bryti. Jens Eyjólfsson trésm. Tbor Jensen kaupm. Jóhann Kr. Briem prestur. Til Bjúpavogs fór vélbátur á dögunum hóðan Loft- vog. Átt Magn Hiti Festm.e. 479 NV. 2 0,4 Rvík . . 497 NNA. 4 -L2 ísafj. . . 528 N. 9 -i- 3,8 Akure. . 449 NV. 1 - 1,4 Grímsst. 100 N. 1 3,5 Seyðisfj. 441 SV. 2 + 2,1 Þórsh. . 549 S. 5 + 5.0 Mag-n vindsins 0 — logn, 1 — and- vari, 2— kul, 3 — gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — fárviðri. Erlejad myut. Kbh. aB/rll Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,64 17,90 17/90 Frc. 63,75 64,50 65,00 DoII. 3,74 3,80 3,90 Messur í dómkirkjnnni á morgu] 12 síra Jóh. Þorkelsson og próf. Jón Helgason. 1 Fríkirkjanni í Rvík ki Caille Perfection eru bestu, léttustu, einföldusfcu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar, sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smiðar einnig utanborðsmótora, 2—21/? hk. Mótorarnir eru knúðir með stein- oíiu, settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalumboðsmaður á Islandi: 0. Ellingsen. Nýi dansskólinn. Fyrsta æfing skólans í þessum mánuði (desemb.) verður mánud. 4. þ. m. í Bárunni (niðri) kl. 9 e. m. Nokkrir nemendur geta enn komist að og geta þeir skrifaS sig á lista, sem liggur frammi í Litlu búðinni. h. síra Ólafur Ólafsson og kl. 5 | síðd. síra Haraldur Níelsson. Dansleikur skautafélagsins verður í kvöld í Bárubúð. Lauuamálin. Framhaídsfundnr um launamál- in verður haldinn ansað kvöld í Iðnö kl. 8. Er þess vænst, að launamenn sfjölmenni á þann fund | vegna þess að í ráði er að kjósa þar nefnd til að tala máli þeirra við þing og stjórn. Goðatbss var á Hólmavík í gær. Gasið. Enn er það í megnasta ólagi, hvað sem veldnr. í gærkveldi kl. 7 var almenningi tilkynt að Iok- að yrði fyrir gasæðarnar kl. 9. Má það undarlegt heita, eð ekki Ísiir og miljönÍF eftir gharles ^arvice. 14 ----- Frh. — Nei, vertu ekki að hringja. Eg ætla að fara upp til að sækja ■fleiri vindla hvort eð er. fíann fór til herbergis síns, og nm leið og hann tók vindlana varð honum litið á litlu verkfæra- töskuna, sem hann hafði lagt á borðið meðan hann var að hafa fataskííti. Hann stakk tösknnni i vasa sinn og þegar hann kom niður í anddyrið, voru opnar dyrn- ar að veitingaBtofunni, sem gest- gjafinn hafðist við í. Hann var að gæða sér á viskyblöndu og vindli, og hann opnaði dyrnar enn betur er hann sá Stafford og heils- aði honum með lotningarfullu hrosi. — Þér hafið einstaklega þægi- legt gistihús hér, mr. Groves, sagði Stafford til að byrja samtalið. Kvöldmatnrinn var ágætur. Var það frá 72, púrtvínið sem við fengum ? — Já, herra minn, sagði mr. Groves mjög uppveðraður. Því beinasíi vegurinn að hjartarótum hvers veitingamanns er að hæla víninu hans og geta upp á góð- um árgengi. — Mér þykir vænt um að yður gatst vel að því; það er nóg til af því handa yður. Viljið þér fá yður sæti, herra minn, og má eg bjóða yður visky? Það er eins gott og púrtvínið, ef eg mætti svo segja. Stafford þá boðið og rétti fram vindlabylki eitt. Hann spurði hve langfc væri tH nýja hússins hinu- megin við vatnið, 'og fór svo að tala um veiðiförina. — Þér veiddað ágætlega í dag, herra minn, sagði Groves. Eg geri ráð fyrir að þér haíi veitt í Heronsánni? Það var þettí , uem Stafford beið eftir. — Já, sagði hann. Eg gerði mig sekan í veiðiþjófnaði’ Eg hélt að það væri Lessetáin. Eg verð sð heimsækja mr. Heron og hiðja hann fyrirgefningar. Meðal annara orða, það var ung stúlka sem sagði mér að eg mætti ekki veiða þarna; hún kom ríðandi niður að ánni meðan eg var þar. Jjlg talaði dálítið við hana, en hún sagði mér ekki til nafns síns. Það var ung stúíka, dökkhærð, hún reið Btórnrn hesti 0g það eltu hana tveir hondar. Gestgjafinn kinkaði kunnuglega bolli við faverju einkenni. — Það Jalýtur að hafa verið ungfrú Ida — uugfrú Heron, dótt- ir landeigandane, sagði hann. Stafford varð undrandi á svip. — Engiu furða þó að hún starðí á mig', sagði hann við sjálf- an sig. En eruð þér viss um það? Unga stúlkan sem eg hitti var ekki þannig klædd — eg á við, eins og hún væri dóttir tiginbor- ins manns. og hún var að fara í kringum ær, eins og, eins og bósdaj stúlks. Gestgjafiim kinkaði kolli aftur. — Það hefir verið ungfrú Ida, það er eDginn efi á því, herra minn, sagði hann og það var lotn- ingarvottur í röddinni og um leið eins og hann væri npp með sér af þessu. — Auðvitað getnr ekki verið um það að villast, sagði hann. Ungfrú Ida heíir verið að lita eftir fénu niðjri í dalnum, og það er ekki íil sú bóndadóttir, scm gæti gert það betur eða Iíkt því eins vel og hún. Engin stúlka hér í sveitinni, já, ogenginn karl- maður beldur, er eins frækinn reiðmaður og ungfrú Ida, eða hefir ein8 mikið vit á hrstum og bund- um — já og bætið þér feúm við — eins og hefðarmærin í Heron- dal. En að hún er fátæklega klædd, þaö hefir sínar eðlilegu orsakir, herra minn. Herondals- fólkið er fátækt — mjög fátækt. Og dalurinn dregur þó nafn af ætfcinni? sagði Stafford. — Svo er það, sagði gestgjaf- inn. Um eitt skeið áttihúnmeiri lönd en nokkur önnur stórhöfð- ingja-ætt hér um slóðir, og þar á meðal margar bestu jarðirnar. En það var fyrir mitt minni, en eg heyrði föður minn tala um það. En nú er ekki mikið orðið eftir af því annað en dalurinn og heimaengjarnar. Hann andvarpaði og leit hnugg- inn á vindilinn sinn, sem var fyriítaksgóðnr. í afdölunnm mílli himicháu fjallanna eimir enn eft- ir af gömlu trygðinni til héraðs- höfðingjans, og gestgjafinn í litla sveitagistihúsinu var stoltur af aldri Heronsættarinnar, og eins sorgbitinn yfir ógæfu hennar og bændurnir á miðöldunum yíir ógæfu lénsherra síns. Herondalur var sannballað höfð- ingjasetur til forna, herra minn. Eg man hvernig faðir minn"íýsti því, hvernig þar hagaði til í-hans tíð og föður hans. Þá voru þar tugir þjóna og einir fimtíu hestar í hesthúsum og alt af fult af gest- um, vetur, sumar vor og haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.