Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 1
Útgeíandi: HLUTAFÉLAft. Eitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skiifírtofa og afgreiðala i HÓTEL fSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 3. desember 1916. ..=* 330. tbl. e®*85™ Gamla Bíó.™™* Ghaplin í fjöileikahúsmu. Gamanleiknr í 2 þáttum ftam úr hófi Bkemtilegur. Tveir albragðsgóðir vinir. Framúrskarandi falleg mynd. Goðaíoss strandaður. í gær, á fimta tímanum, barst Eimskipafél.aginu símskeyti frá p]iip*tjóranum á Goðafossi, um að hann hefði strandað við Straum- nes, norðan við Aðalvik, á fimtu- dagsnóttina nm kl. 3. Skeytið var sent frá ísafirði. Goðafoss fór frá ísafirði á raið- vikudagskvöld, um kl. 12, í hríð- arveðri og mun hafa skoIJið á stórhríð um nóttina. Nokkur hluti skeytisius er skrifaður á fimtudag og segir skipstjóri að ómögulegt hafi verið þá um daginn að koma farþegunum til Aðalvíkur, vegna hríðar, átti þó að reyna að senda bát með skeytið, en það virðist ekki hafa tekist, því að við það er bætt á föstudaginn. Um ástand skipsins segir í skeytinu, að það „standi hart“, en kvikulanst er þar sem það liggur og hefir verið síðan það straudaði. Sjór er í vélarúminu og „stórlestinni", en ómögulegt að dæla vegna þess að aðalgufupípau frá katlinum hefir sprungið, er ekipið rakst á grunn. Manntjón varð ekkert og hefir farþegunum verið komið fyrir á Látrum við Aðalvík, en „Flora“ feugin til að flytja þá norður. Vörur þær sem í skipinu voru er byrjað að flytja á vélbátum til Aðalvíkur. Björgunarskipið „Geir“ fór héðan norður í gærkveldi kl. 7, til þess að reyna að ná Goðafossi út. Er það von manna aS það takist ef ekki breytir um veóur eða vindstöðu og kvikulaust verður þar sem hann liggur. — Bve miklar sbemdir hafa orðið á skipinu vita menn ekki, en á ísaiirði er sagt að þær muni vera talsverðar. Goðafoss var vátrygður fyrir 900 þús. kr., en bókíært verð bans var 538 þús. -r- 18 þús.kr., aem ákveóið var að draga frá Fyrir kaupmenn: Niðursuðnvörur írá Stavanger Preserving Co., Stavanger, lika bezt. í heildsöln hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Jarðarför mannsins mins síns sál. Jörgens Hansens fer fram i Raup- mannahöfn. Húskveðja veröur haldin á heimili hins látna, þriðjudaginn 5. j). m., kl. 12 á hádegi. Hainarfirði 3. desember 1916. Henriette Hansen. Kjöt og slátur fæst á mánudagiun i sláturshúsi 6. Gunnarssonar. I NÝ.IA 13ÍO Gamli vitinn I eða Afdrif smyglanna| Sjónleikur í 3 þáttum frá „Nordisk Films Co.“ Aðalhlutverkin leika: EiseFrölich, AlfBliitecher. j Mjög spennandi sjónleikur um viðureign smygla og tollþjóna bæði á landi og sjó. Biblíufyrirlestur í BETEL (Ingólfsstræti og Spítalastíg) sunnudaginn 3. des. kl. 7 síðd. E f n i: Hvað virðist yður um Krist? Er frásögnin um upprisu og hiranaför barte réttilega lýst af guðspjallamönnunum, eða er hún orðum aukin? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Tomar steinolintnnnnr eru keyptar í BÁRUBDÐ (bakhúsinu). --------------------4 Skrifstoía mín Leikfélag Hafnarfjarðar: Skríllinn Sjónleikur í 5 þáttum eftir P. Overskou, verður leikinn í Goodtemplarahnsinn i Hafnarfirði snnnudagskvöldið 3. og mánndagskvöldið 4. desember. Leikurinn byrjar kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á snnnudaginn i branðsölubúð Ásmundar Jónssonar, en á mánudaginn í Kaupfélagi Hafnar- fjarðar; á báðum stöðnm til 1, 0 leikkvöldin. Pantið aðgöngumiða A laugardag og mánudag í síma nr. 8 í Hafnarfirði. — Ef pautaðra aðgöngnmiða verður ekbi vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldin, verÖ3 þeir seldir öðrum. verði hans á síðastaaðalfundi fje- lagsins. (Fregnin um að Goðafoss hefði komið til Hólmavíkur i fyrradag hefir því miður aðeius verið á- giskuu afgieiðslunnar hér, bygð á því, hve langt var síðan skipið fór frá ísafirði). Bifreiðarstöð mín er kyr í Sölntnrninnm eins og áðnr M. Bjarnason er flutt í Anstnrstræti nr. 7, á 1. lofti (hið nýja hús Gunnars kanpm. [Gnnnars- sonar). Hittist þar sjálfnr venjnlega frá kl. 11—12 og 4-5. Sveiuu Bjornsson. Det kgi. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgðgn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og S_8. Austurstræti 1. K. B. KleUea. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kböfn 2. des. Grikkir neita að láta að kröíu bandamanna um að affeenda þeim vopn sín og skotfæri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.