Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 5
VÍSIR verður selt á uppboði, sem balúið verður í Good-TemplaiTabtisinu og hefst á mánud. 4. des. næstk. kl. 4 síðd. og verður haldið áfram næstu daga. Békasafn þetta er valalaust laið 1 A N G F D L L fiö MNASTA og VANDAÐASTA safn íslenskra ljóða- og s«iiubóka og leíikiita, sem komið hefir til uppboðs hér, og eru þar nær undantekningar- laust allar íslenskar Ijóðabækur. Ennfremnr afargott sáfn íslenskra blaða og tímarita, meðal annars: Læröómslistafétagsrit, Klausturpósturinn, Skírnir, /trmaim á alþingi, Fjölnir, Ný Félagsrit, Norðurfari, Sunnanpósturiim, Reykjavíkurpósturi nn, Þjóðélfur, ísafold, Andvari, Túnarit Bókmentafélagsins, Heimdallur, Sunnanfarl, Óðini, Iðunn, Dranpnir,, Eimreiðin, Reykvíkinc |ur, Reykjavík, Lögrétta, ísland, Haukur, íslenski Good-Templar, Good-Templar, Templar, Bindindistíðindi (AI tureyri 1884—1885), Almanök Þjóðvinafélagsins, Árbók Fornleifaféiagsins. Ennfremnr margar aðrar mjög merkilegar og fágætar bækur: Árbækur Espólíns Þúsund og ein ntift (fyrri útg.), Fori uannasögur, Gaman og a Ivara, ¥inag5eði. Enn remur má neína: Stjóirnartíðindi, Biskupasögnr, íslendingasögnr, öll rit Jóns ðócents Jónssonar og margar bæknr Bókmentafélagsins,, Þjólvinaíélagsins og Sögufélagsins. Skrá yfir bæknrnar er til sýnis í verslun Sveins Jónssonar & € o. i Kirkjnstræti 8B, og verðui’ til sýnis í Good-Templarahtisinu þá er uppboðið verðnr. Kynnlð yður skrána yflr bækurnar. sem eiga að bírtast í VÍSI, verður að aíbenda í síðasta- lagi kl. 10 1 h. titkomudagmn. Ráðniugarstofan á Hótel Íalai'íd ræður fólk til alls konar viunu — ifiefir altaí fólk á boðstóIuEn. Anglýsifi 1 Vísl F’a.talDTiðixi sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fi. o. fl.. Stórt úrval — vandaðar vörur.. '7 aafa, n«ma með þeim utbúnaði, að þær verði ónýtar, „blindar", í síðasta lagi einni klukkustnnd eftir að sá missir sjónar á þeim, sem lót þær í sjóinn. b. Fast&r sjálfkveikjuvélar má ekki hafa nema þær séu svo úr garði gerðar, að þær Verðí óiiýtar óðar en þær slitna upp. e. Tundurskeyti má því aðeins nota, að þau verði ónýt, ef þau bítta ekki. En .ef vélarnar eru svo gerðar, má leggja þaar á öllu ófriðarsvæðinu. Þó áskildu í’jóðverjar að ékki mætti setja þær fyrir 8tröndum og höfaum óvmarins til þess eins að hefta verslun. IV. Um sæsíma eru engar samþyktir gerðar, en af grundvallarsetmngum herlag- auna draga menn eftirfarandi ákvæði: 1. Nú lendir sæsími í landi ófrrðarþjóð- ar eða andstæðings hennar, og má hún þá 1 sinni eigin landhelgi eða annara og úti * túmsjó taka hann og nota, hafa eftirlit ^Úöð honum eða loka honum eða slíta hann. 2. En ófriðarþjóðir mega ekki hafa nein ^skifti af sæsíma milli hlutlausra ríkja. K Flestar undanfarnar setningar snerta ^ ^inhverju leyti hag vorn, eða geta snert. langmest er þó komið undir því fyrir 0g verslunarþjóð, hver lög eruum 8 hafnbann og hvernig þau eru haldin. Höf- um vér nu fengið fulla reynslu þess á stríðs- tímum þessum. a. Hafnbann er það nefnt ef strand- lengju fjandmanna eru meinuð viðskifti d sjo. Það er eítt hið voðalegasta vopn, að mein.a aðdrætti á sjó, en þar er hætt við að gengið só á hag hlutlausra þjóða og hefir því mikið verið um þetta mál rætt, Menn risu snemma móti þvi, að hafn- bann yrði lagt á með yíirlýsing einni (bloc- us sur papier eða de cabinet eða blocus anglais). Þegar árið 1780 var svo ákveðið í lögmáli um vopnað hlutleysi svonefnt að bafnbann væri aðeins lögmætt þar sem auðsæ hætta er að sigla að sakir herskipa, er liggja nægilega nærri landi (oii il y a, par des bátiinents de guerre arretés et suffisam- ment proches, un danger évident d'entrer). En löngu síðar höfðu þó England og Frakk- land fram hafnbann með yfirlýsing einni. Nægir þar að minna á einangrun Napole- ons mikla á Englandi. í parísarsamningn- um 1856 var ákveðið að hafnbann væri eigi lögmætt nema það væri framkværnt í verki, það er að segja haldið á því með nægilegum herafia til þess að varna skip- 9 um vegar að ströndum óvinanna (Les bloc- us, pour étre obligatoires, doivent étre effectives c’est á dire maintenus par une force suffisante pour interdire réellement l’accés du líttoral de l’ennemi.) Munurinn á þessu ákvæði og ákvæðunum 1780 er sá að hér er leyft að hafa herskip á siglingu til þess að tálma sigliugar að landinu, þar sem 1780 var ákveðið að þau skyldi líggja (arretés). Raunar gengust eigi allar fiota- þjóðir undir þessi ákvæði, en þeim var þó hlýtt alla 19. öldina í framkvæmdinni. Þau voru og iðulega tekin upp í samninga þjóða á milli. Menn deildu þó ennþá um ýms atriði við- víkjandi þessu, þar til er nákvæm fyrir- mæli voru sett um hafnbannið í Lundúna- samþyktinni 1909 (1.—21. gr.). b. Öfriðarþjóðirnar eiga rétt d því, að leggja hafnbann á strendur óvinanna eða hluta s'yinar eigin strandar, sem óvinur- inn hehr á valdi sínu. Óheimilt er að leggja siglingabann á nokkurn hluta opins hafs eða á opnar sigl- ingaleiðir (sundj. Eigi má heldur leggja hafnbann á lönd eða leiðir, sem eru friðuð með sórstökum eða almennum samning- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.