Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 8

Vísir - 03.12.1916, Blaðsíða 8
VISIxw »sL* kL» sl* «1« 1 Kœrazran | B‘ Bæjarfréttip. Erleud mynt. I Kbh. a9/n Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,64 17,90 17,90 Frc. 63,75 64,50 65,00 Doll. 3,74 3,80 3,90 U. M. F. Iðann heldur óveDjulega góða og fjöl- breytta kvöldskefetun í kvöld. — Annars er dýrt’'ð bér í höfuðstaðn- nm á fleiru en sykri og öðrum matvörum, lika á góðum atriðum í skemtiskrá. Margt af því fólki hér í bæ, sem hefir gert oggetur troðfylt samkomuhúsin, ef það lætur til sín heyra, hefir nú næst- um bundið fastmælum, að neita öllum nm aðstoð sína í vetur. — Þessi dagskrá U. M. F. Iðunnar ber samt engan blæ af dýrtíð né vanefnum. Hljóðfærasveit Bernbnrgs mun þar koma með eitthvað nýtt. Dr. Guðmundnr Finnbogason flytur er- indi úr veBturför sinni og Einar Viðar syngur einsöng. Loftur Guð- mundsson leikur á harmonium og Hermann Jónasson segir fáeinar nýjar. dulrænar smásögur. Síðast kveður Rfkarður Jónsson mynd- höggvari tvö kvæði „Ljósálfar" og „Lágnætti eftir E>. E. Ágóðanum af skemtuninni verð- ur varið til að auka húrbygging- arsjóð ungmr'nnaféiagaTiTia. Vafa- laust sýna bæjarbúar það, enn sem fyr, að þeir vilja styðja hag og störf ungmennafélaganna og að þeir kunni að meta jafn góða kvöldskemtun og nú er í boði, — og fjölmenna þvi í Báruna íkvöld. I. Ueres fór frá ísafirði í gær á leið hing- að. Meðál farþega er Magnús Torfason bæjarfógeti og alþingis- maður. ) Flóra fór frá ísHfirði í morgun kl. 10 kom þang; ð i fyrradag. Hafði fengið aftakaveður og stórhrið á leiðinni. í ¥ÁTRYGGINGAR I Hlð ölluga og alþekta krunabótafélag WOLGA -^s (Stofnað31871) tekur að sér allskouar hrunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríbssoia Bökari Bimskipafélagsins r LÖGMENN 1 Oddnr Gíslason yflrréttarmálafintnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Tomat-pure. Capers Pikles, margar tegundir Asier i glösum og lausri vigt Rödbeder Hindber- og Kirsebersaft Stípujurtir, margar tegundir nýkoinið í Matarverzlon Tómasar Jónssonar. Bankastræti 10. Síuii 212. Ansjósnr 2 tegundir. Appetitsíld Caviar í dósum og glösum. Síld og Sardínur í tómat og olíu, ótal tegundir. Nýkomið í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Sími 212. Bankastrí »ti 10. Dömuklæöi nýkomið til Asg. G. Gunnlaugsson &. Co. Austurstræti 1. Nýi dansskólinn. Fyrsta æfing skólans í þessum mánuði (desemb.) verður mánud. 4. þ. m. í Bárunni (niðri) kl. 9 e. m. Nokkrir nemendnr geta enn komist að og geta þeir skrifað sig á lista, sem liggur fraœani í Litlu búðinni. Jóla- og Nýárskort fleiri þúsundum úr að velja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, einnig tækifæriskort. — Hollenskir Blómlaukar, margar tegondir úti og inni, er selst á Laugaveg ÍO. Klætíayerslun Guðm. Sigurðssonar. Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétur Magnússon yfirdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heiraa kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður. Skrilstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. RENSLA 1 Undirritaður kennir ensku. Hittist frá kl. 6—7x/a á Skóla- vörðust. 24. Markús Einarsson. [319 í TILKYNNING 1 Maðurinn sem lét flöskuna inn í madressuna á bak við stigann, vitji hennar strax eða hún verður gefin upp sem annað óskila dót. A. v. á. [362 LEIGA Orgel óskast til leigu. A. v. á. [361 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Gnlbröndóttur ketlingur fund- inn. Vitja má á Bergstaðastr. 3. [359 Tapast hefir gullnæla, skeifu* naglamynduð. A. v. á. [324 Tapast hefir stórt rúmteppi í langunum, fyrripart nóvemberm. Finnandi vinsaml. beðinn að skila þvi i Miðstræti 8 B._________[334 Peningar fundnir í gullsmíða- verslun Ól. Sveinssonar. [356 20 krónur furdnar. Vitjist á Kárastíg 2 (kjallaranum). [354 KAUPSKAPUB 1 Baðker vantar til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [357 Drengjafrakki og karlmans til sölu. A. v. á. [355 Orgel til sölu ineð tækifæris- verði. A v- á. [360 Búmstæði óskast til kaups, eða dívan. A. v. á. [358 Bysaa með skotfærum til sölu á Lsugaveg 58 (uppi). [352 Nýmjólk fæst í Þingholtstr. 15. ____________________________ [347 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 í VINNA I Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar, teiknar og dregur stafi. [211 Stúlka óskast í vetrarvist, hjá mjög góðu heldra fólki. Uppl. á Bergataðastræti 45. [346 Duglegur kveumaður óskast. Hátt kaup. Uppl. í síma 572. [337 Stúlka óskast í íörmiðdagsvist. A. v. á. [276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergataðastræti 31. Þar er gert við ekó afar ódýrt. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og marpar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. F élagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.