Vísir - 04.12.1916, Page 1

Vísir - 04.12.1916, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Sitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrifttoh c* afgreiðsla i HÓTEL tSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 4. desember 1916. asf 331. tbL Garnla Bíó.1 Chaplin í íjölleikahúsinu. Gamanloikur í 2 þáttum fram úr hófi skemtilegur. Tveir aíbragðsgóðir vinir. Framúrakarandi falleg mynd. Tömar steinolintnnnnr eru keyptar í B Á RU B Ú Ð (bakhúsinn). Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar bortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Frá Goðaiossi. Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER Kvikulaust hefir haldist þar sem Goðafoss liggur, austanátt þar enu í morgun, og gerir skip- stjóri sér vonir um að skipið hafi ekki brotnað meira en avo að því megi halda uppi „á dælunum" til ísafjarðar, ef það næ&t út. Fimm mótorbátar frá ísafirði hafa unnið að því að flytja farm skipsins til ísafjarðar, og verðusr því haldið áfram á fleiri bátum íil að létta sem mest á skipinn. Goðafoss strandaði yst vestan á Straumnesinu, sem liggur í norðvestur, og er því i afdrepi fyrir anstanátt. Nýjustu íregnir. Símskeyíi frá framkvæmda- stjóranum. 1 morgun barst Eimskipafél. símskeyti frá Nielsen framkvæmda- stjóra, se.m för vestur með^„Geir“ í fyrradag. Segir hann að ekki sé vonlaust um að skipið náist'út ef veður haldist gott, en það standi á hættulegum stað yst á nesiuu. Allar leetir fullar af sjó en nú byrjað að dæla með dælum frá „GeiÁ — Um 150 smál. af vör- um hafa þegar verið fiuttar til ísafjarðar á inötorkútternm, sem lagst hafa .að hlið ekipsins. heimsfrægu Cigarettur ávalt fyriríiggjandi, hjá Gk Eirífa, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland Hérmeö tilkynnist vinum og vandamönnnm, að eiginmaður minn Árni Guðmundsson, andaðist þann 3. þ. m. á lieimili sínn Nýlendugötu 11 A. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Jóreiður ffiagnnsdóttir. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 3. dea. Blóðugir bardagar á götum Aþenuborgar út aí því, að stjórnin neitaði að láta skotfærin af hendi við bandamenn. Ákafar orustur standa yfir fyrir utan Bnkarest og ; berst leiknrinn Iram og aítnr um völlinn. , hðldur fund i kvöld, 4. des., kl. 8 í húsi K. F. U: M. Síra Firð- rik Fríðriksson talar. Meðiimum er heimilt að bjóða tveimur með sér. Stjórnin. Hve mikið skipið hefir brotoað er enn óvÍ9t. En byrjað var að dæla sjóinn úr vélarúminu í ga^r, og var aðalgufupípan ósprungin. Ef vélarúmið verður tæmt ætti skipið sjálft að geta hjálp&S til. Meiri aðstoð. Stjðrn félagsius símaði vestur til Ungerskov í gær og bauö að útvega botavörpungiun Apríl til bjálpar og fekk það svar í morg'- ub, að hún skyldi búa Apríl til ferðar og láta hann fara vestur í kvöld kl. 11, ef ekki yrði þá kom- in gagnstæð fyrirmæli að vestan, og er Apríl nú að týgja sig til ferðar. Gamli vitinn eða Afdrif smyglanna Sjónleikur í 3 þáttnm frá „Nordisk Pilms Co.“ Aðalhlutverkin leika: Else Frölich, AlfBIiitecker. Mjög spennandi sjónleikur um viðureign smygla og tollþjóna bæði á landi og sjó. 9« Veðrið í morgun: Loft- vog. Átt Magu Hiti Vestm.e. 607 A. 8 1,2 Rvík . . 592 A. 5 0,9 ísafj. . . 668 A 3 3,4 Akure. . 606 S. 1 0,0 Grímsst. 230 S. 2 ' 4,G Seyðisfj. 620 N. 4 -t-3,0 Pórsh. . 652 0,0 Magn vindsins: 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 gola, 4 — kaldi 5 — kul, 3 — stinnings gola, 6 — stinnings baldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa-- veður, 12 — íárviðri. K. F. D. M. Biblíule8tur í kvöld kl. 81/*.- Allir ungir menn velkomnir. Mest og best úrval af Vindlum er áreiðanlega í versL Bristol. Afar mikill afsláttur til Jóla. Farþegai? á Goðafossi. Meðal þeirra sem moð skipinu voru hefir Yísir heyrt þessara getið: Árui Gíslason læknir, Guð- rún Bjarnadóttir frá Steinnesi, Jón Bergsveínsson síldarmatsmaður, Jóh. Ólafsson kaupm. á Akureyri og Zöllner stórkaupm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.