Vísir - 04.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1916, Blaðsíða 2
VÍSJK X Afgreiðsla blaðsina áHðtol $ íaland ei opin frá kl. 8—8 & $ hverjnm degi. ± Inngangnr frá Vallarstræti. * Skri&tofa a Bama staö, inng. £: frft Aðalstr. — Ritstjörinn til Í viðtalD frá kl. 3—4. | Síirii400. P.O. Box|867. f Prentsmiðjan a Langa- $ veg 4. Simi 188. § Auglýsingnm veitt möttaka 5 i Landsstjörnunni eftir kl. 8 í & kvöldin. 5 H+W8 B*r>H»4WWHHWa Lesa menn anglýsingar? Stórverslun ein í Lundúnum, sem árlega varði stórfé í anglýs- ingar, vildi fá að vita vissa sína im það, hvoit menn læsn nokk- urntíma auglýaingar. Til þess var sett saman auglýsing, sem i vorn jmsar missagnir er snertn sögu- lega viðburði. Áður en vikan var liðin voru komin þrjú þúsund bréf til versl- unarinnar úr ýmsum áttum. Þeir sem bréfin skrifuðu voru alveg *ísem þrumu lostnir yfir því, að rerslnnin skyldi láta slíkan aula- bárð, sem ekkert vissi eða skildi, fást við það að semja auglýsingar. €>g bréfin streymdu að úr öllum áttum næsta þrjár, fjórar vik- nrnar. Þau voru frá drengjum ög stúlkum í barnaskólum, frá kennurum og prófesBorum, frá prestum og bændum, og sum bréfin voru íra heimsfrægum mönnum. Þá sannnfærðist eg, sagði kaup- maðurinn, nm að auglýsingar læsu allir og að ef eg auglýsti ekki, þá væri það eg, sem væri aulabárðurinn. Otrálegt fyrirbrigði. Breskir flugmenn heiðra minn- ingu fallins Þjóðverja. Þýski flugmaðurinn frægi, Bo- eJcke kafteinn, féll nýlega í loft- swustu. Skömmu eftir fráfall hans flang breskur flngmaður yfir víg- stöðvar Þjóðverja hjá, Somme, og iét krans falla niður til óvinanna. A kransinn var þetta letrað: „Til minningar um Boelcke kaftein, Mnn djarfa og drengJundaða mót- stöðumann vorn. Frá konunglegu bresku flDgmannadeildinni". Enn- fremur fylgdi kransinnm svohljóð- andi bréf: Til foringja í þýskuflug- mannadeildinni,sem starfaði á þess- iiB hluta vígstöðvanna. Vér von- Hm að þér finnið kransinn, og þykir oss það leitt hve seint hann komst T?ér tökum þátt í sorg vina hans ©g viðurkennum djörfung hans". Krone L Drekkið CAKLSBERG LYS Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir íslaud Nathan & Osen» Með niðursettu verðL Aígreiðsla landssjóðsvaranna selur næstu daga með mikið niðursettu verði það sem eftir er af breraií því, er kom með E.s, Bisp, til þess að rýma fyrir Öðrum vörum. / Skrifstofa' afgreiösiunnar í Banka- stræti 11 opin 10—12 og 2—6. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. fU£ll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og. 1—3. Bæjarfðgetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—6* Bæjargjaldkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki ki. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. samk ^sunnud. 8*/« siðd. Landakotsspit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbðkaBafn 12—3 og 5—8. Útlaa 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn 1.1/.—27». Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjðrnarráðsBkrifstofarnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. — Kransinn og bréfið var sent til foreldra BoeJckes. Þessi frásaga er tekin eftir þ ý s k r i tilkynningu sem birst hefir í norskum blöðum og sýnir hún að hatrið milli ófriðarþjéðanna hefir þó ekki gagnsýrt þær, eða einstaklingana svo gersamlegasem virðist mega ráða af blóðum þeirra. Eo alveg mnn þetta þó vera ein- stakt dæmi i sögu þessa ófriðar. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aíhenda í síðasta- lagi kl. 10 i. li. útkomndaginn Aætlun um tekjur og gjöld Reykjavíkur kaup stsðar árið 1917. (Samþykt á bæjarstjórnarfundi 30. nóv.) T e k j u r : Eftirstöðvar frá f. á. kr. 65000,00 Tekjur af bygðriog óbygðri I6ð — 14000,00 Landsskuld af jörðum — 1300,00 Leiga af erfðafestul.— 8000,00 Leiga af búsnm, tún- um, lóðum m. m. — 7000,00 Tekjur af Elliðaám — 4000,00 Hagatollur 1200,00 Tekjur af istöku — 1500,00 Tekjur af lóðasölu — 1000,00 Tekjur af seldum erfðafestolöndum — 1000,00 Tekjur eftir bygg- ingarsamþykt — 1200,00^ Tekjur af vatnsveit- unni — 56000,00- Endurborgun láne tíl húsæða — 1000,00 Tekjurafgasstöðinni — 35000,00 SÓtaragjald — 4500,00 Hundasksttur — 300,00 Eudarg. sveitast. — 16800,00- Tekjur af vinnu fátl. — 20000,00 Landsjóðsstyrkar til barnaskólans og skólaíijald kr. 7300,00 Tekjur frá grunneig. tilhokæsaoggang stéíta — 5000,00 Salernahreinsun og seldur áburður — 7000,00 Sundkenslust. úr landsejóði — 300,00 Óvissar tekjur — 3500,00 Lán 60000,00 Niðurjöfnuu — 297355,85 Kr. 619255,85-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.