Vísir - 04.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1916, Blaðsíða 4
•M Skrifstoía mín er flutt í Austurstræti nr. 7, á 1. lofti (hið nýja hús Gunnars kaupm. [Gunnars- sonar). Hittist þar sjálfur venjulega frá kl. 11—12 og 4—5. Sveinn Björnsson. Vísir er bezta auglýsingaMaðið. '"".........................."I b Bæjarfréttir. L Afmæli í dag: Hannes Hafstein bankastj. Árni Einarsson klæðsk. Friðrika Lúðvíksdóttir ekkja. Gnðrún Steinsdóttir. Kjartan Ólafsson rakari. Ingibjörg Johnsson husfr- Sofle Popp ungfr. Bjarni Einarss. pr. Þykkvabæ. Afmæli á morgun: Hlfn Þorsteinsdóttir nngfr. Kristín Þoreteinsdóttir húsfr. Eögnv. ólafsson byggingam. Svanfríður Hjartardóttir husfr. Ásta Einarson húsfr. Hannes Thorarensen slátnrh.8tj. Friðfríður Simonardóttir afgrst. Guðmundur Björnsson sýslum. Halldór Jónsson pr. Reyni völlum. Érlend mynt. Kbh. 29/u Bank.Póeth. Sterl. pd. Frc. Dolí. 17,64 63,75 3,74 17,90 64,50 3,80 17,90 65,00 3,90 Emil Nielssn framkvæmdarstjóri Eimskipafé-lagsins, fór norður í Aðalvík með björgunar kvöld. skipinu „G eir" í fyrra- YISIxi Liptons' the er hið besta í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, bj& G". EÍlíkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. ýjar vorur. Með e.s „Ceres" fengum við mikið af vefnáðarvörum. Til dæmis: Dömuklæði, Kadettatau, margar *. Tvist- taU einbr. og tvíbr. FlaH8l einl. og misl. fleiri teg. Verkmannaskyrtitau fjöimargar teg. Fiðurhelt iéreff, Lök og lakaefni, 30 teg. bl. léreft. Tvíbreið léreft úr hör, hálfhör og bómulll. Sængurdúkur, Naiíkin. Tvisttau í svuntur og fjölda margt fleira af vefnaðarvbru. Athugið verðið í Anstnrstræti 1. ASG. G. GUNNLAUGSSON & Co. AUSTURSTR2ETI 1. LÖGMENN 1 PáU Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétur fflagnússon yfirdómslo"gmaðnr Miðetræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður. Skrifatofa i Aðalstrœti 6 (uppi) SkrifstotuUmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m Talsími 250. Oddur Gíslason yflrréttarmálaflutningBmaður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—&. Sími 26. TAPAÐ-FUNÐIÐ 1 Tapast hefir gullnæla, skeifu- naglamyndnð. A. v. á. [324 5 kr. í silfri töpuSnst á Grett- isg. í fyrrakvöld. Skilist á Njáls- götu 36 B., gegn fundarlaunnni. [365 „í Gamla Bió gaman er að vera" má segja þegar Chaplin sýnir sig fyrir fólkinu. Er tækifæri að ná úr sér kvefi og hæsi, með þvi að horfa á hann leika í fjölleika- husinu. H Bifreiðarstöð M. Bjarnasonar er eins og áður við Sðluturninn, og heldnr nppi daglegum ferðum a milli Haínar- fjarðar og Rvíkur. KjðtútflutningurÍKn. Stiórnarráðið hefir tilkynt, að leyft verði að flytja alt kjöt, sem ðseit er til Noregs. Aður hafði verið leyít að flytia þangað 12000 tunnur og 600 tn. til Færeyja. En sölusamningar verða að vera gerðir fyrir 20. þ. m. það sem þá verður óselt verður ekki flutt út hvorki til Brstlands eða til ann- ara Ianda. Kjötið á að seljastnorskn » Livsmadelskommissionen eða L'ivs- medels-Grosserer-Societeten, og á að táka fram utn hverja sendingu á skipsskjölunum að bún sé hluti af því kjóti, sem samkvæmt samu- ingi megi flytja til Noregs. Gærur allar og 140 smal. af ull má senda til Danmerkur. Eldur kviknaði í brauðsölnbúðinni á Laufásveg 4 nm kl. 7 í gærkvöldi Komn menn þar að og tókst með mestu herkjum að slökkva eldinn án þess að bmnaliðið væri til- kallað- Ijóla og JBragtir' tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 Jivern virkau dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hveríis?ötu 37. VATRYGGINGAR Hið öfluga og alþekta brunubótafelag WOLGA -9 (Stofnaðf|1871) tekur að sér allskonar torunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Hi3Jld.ór Eirílisson líðkari Eimskipafélagsins Brunatryggingar, og stríðsvátryggingar A. V. TuliniuB, Miðstræti - Talsimi 254. Ðet kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstraeti 1. N. B. Nielsen. Baðker vantar til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [357 Drengjafrakki og karlmans tii sölu. A. v. á. [355 Orgel til söiu með tækifæris- verði. A. v. á. __________[3^0 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394.____________[21 Morgunkjólar era til í Lækjar- götu 12A.________________[252 Lítið skriíborð óskast til kaups. A. v. á._______________J349 Nokkur sauðskinn til söln á Ránargötn 29 A. (uppi). [363 2 hænur og einn hani til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Laugaveg 33 (nýja húsið). [364 í VINNA wamm& Duglegur kvenmaður óakast. Hátt kanp. Uppl. í síma 572. [337 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. y. á.___________________[276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kanp. A. v. á._____________[208 Bf yðnr finst standa á aðgerð' um á skóm yðar, þá skal fljótíegft bætt ur því á Bergstaðastræti 31- Þar er gert við nkó afar ódýfk fljótt og vel. Benedikt Kétiibjaí11" arson, skósraíðameistari. [3°? Stúlka óskaat í formiðdagsvist. A. v. é. [331 Félags-pfent ,miðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.