Vísir - 05.12.1916, Page 1

Vísir - 05.12.1916, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLÁG. Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VÍSIR Skrifistefa og afgreiSela i HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 5. desember 1916. Gamla Bíó.1 Spartacus. Stórfenglegur og fallegur ítalsk- ur ajónleikur í 5 þáttum. Leikinn af 1. flokks ítölsk- xi m leikurum. Bfni myndarinnar er fallegt og spennandi og gerist í Roma borg árið 71. f. Kr. Tölusett sæti kosta 60 au., alm. 40 au. og barnasæti 10 au Pantið aðgöngumiða i tima! „Smith Premier" ritvélar eru þær endingarbestu og vöndnðustu að öllu smíði. Hafa íslenika stafí og alla kosti, sem nokk- ur önnur nýtisku ritvél hefir. Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. K. F. U. M. Biblíulestur í kvöld kl. 8l/a-. Allir ungir menn velkomnir. Goðafoss algerlega strandaður. Hjálpiu kom eiuum degi of seint. , Símskey ti frá frétfaritara ,Vísis(. Kaupm.höfn 4. dea. Ráðuneytisbreyting í væudum í Englandi, Asquith forsætisráðherra vill segja af sér. Þjóðverjar segjast hafa uunið úrslitasigur á Rú- menum við Argesul. Svo fór það. Fyrri hluta dags- ins i gáer gerðu menn sér góðar vonir, um áð takast mnndi að ná ekipinu út. Yeðnr var gott þar vestra og átt óbreytt. Um miðjan daginn kom sú fregn, að búið væri að dæla allan sjó úr skipinu, og að vélin væri komin í gang. Sú frétt var sögð Eimskipafélaginu í eímtali frá ísafirði milli kl. 2 og 3. Hvort hún hefir verið rétt, vitum við ekki. Síðan kom engin fregn að vest- an, fyr en kl. 8x/« þá barst fé- laginu þetta símskeyti frá fram- kvæmdarstjóranum: „Aðstaðan vcrsnar. Næstum vonlaust. Apríl getur ekkert hjálpað. Vestan kvikafervax- andi og lieíir kastað Goðafossi lengra upp.u Um sama leyti fekk Hjalti Jóns- son ekipstjóri þetta eímskeyti frá Ungerskov, skipstjóra á Geir. „Farið ekki; öll von úti. Skipið er fult af sjó og því lieíir skolað alveg upp á land“. Lov s barst'Bimskipafélagsstjórn- inni þetta símskeyti frá E. Niel- sen, framkvæmdarstjóra, kl. 9 í gærkvelcfi: Bíð hér ásamt „Geir“ betra vcðurs, til að bjarga því sem bjargað verður af áhöldnm og öðru lanslegu. Sbipsböfnin er á Geir. Farm- innm var hjargað að mestuleyti, nema steinolíu úr neðri fram- lest. — Ef sjór- lieíði fraid- ist kyr einum degi lengrtxr, Jieíói teliist að bjarga skipinu. Skeytin öll send frá Aðalvík með vélbátum til ísafjarðar. Einum degi of seint. Fregnin af strandinu barst hing- að einnm degi of seint. Skipið strandaði á fimtudagsnótt, en fregn- in barst ekki hingað fyr en á sunrndagsmorgun. Ef Geir hefði getað brugðið við strax, hefði ef til vill tekist að bjarga Goðafossi; ef sími hefði verið kominn alla Ieið til Aðalvikur, er ekki óhugs- andi, að það hefði tekist; ef loft- skeytatæki hefðu verið komin upp hér í Reykjavík, eða ef „Geir“ hefði haft þau, ern miklar líkur til þess að Goðafoss hefði komist á flot aftur. — En það er evo margt hér hjá oss, sem er einnm degi of seint. Raunar var lands- stjórninni heimilað að koma hér npp loftskeytastöð á þingi 1913, en það hefir ekki komist í fram- kvæmd enn. — Ef loftskeytastöð hefði verið komin upp hér, þá hefði þegar verið hægt að kalla Geir til hjálpar, þó að ófært væri til Aðalvíkur fyrir hríð, vegna þess að Goðafose hafði loftskeyta- tæki. Og Geir hefði getað tekið til starfa á föstudag eða Iaugar- dag í stað þess að fara héðan á á eunuudagskvöld og byrja að starfa á mánudag. 332. tbl. ]VÁ JA BÍÓ SVARTA FJÖLSKYLDAN Sjónleikur í fimm þáttum. Aðal hlutverkin leika: Gyda Aller, Axel Ström, Georg Christensen, Ragnhild Christensen og Óli litli, sem er frægur fyrir leik sinn í mynd þessari. Þessi sjónleikur er alt í senn, gamanleikur sorgar- leiknr, hrífandi og skemti- legur frá byrjun til enda. Aldrei hefir sést hér á neinni kvikmynd önnur eins glæfraför og sú, er sótarinn fer á kaðlinum frá reykháf verksmiðjunnar, þvert yfir götu — 100 fet frá jörðu. Tölusett sæti má panta í og kosta 80 aura, önnur sæti 50 aura og barna- sæti 15 aura. Loftskeytatækin eru nú komin hingað og eiga vafalaust eftir að firra oss íslendinga ýmsu tjóni, en Goðafossi fá þan ekki bjargað. Tjónið. Eimskipafélagið bíður auðvitað talsvert mikið óbeint tjón af strandinu, þó að Goðafoss væri vátrygður fyiir miklu meira en hann koetaði. Hæpið að nokkurt skip verði hægt fð fá i bans stað; jafn gO' s ip ‘iklega alls ekki fyrir vátt Xsirgarupphæðina.. En óþæginuin fyrir landsmenn, að missa skipið á þessnm tíma eru óútreiknanleg. Yið máttum illa við því að missa nokkurt skip úr förum. — En þó era miklar likur til að auuað svíði sárar en fjártjónið eða óþægindin. Skyldu þeir ekki vera nokkuð margir, íslendingar, sem íinst eins og einhver hluti aí þeim sjálfum sé að velkjast og berjaet um í brimrótinu norður við Straumnes? Framhald á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.