Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR N*j ^j ¦¦¦m k.j a.i » i— «^ H 1é ll tl ll ll M fcl ftil vien: Afgreiösla blaðsini a Hötal ífiland ei opin fra kl. 8—8 a hverjum degi. . Inngangnr frá Vallarstræti. Skriffitofa á sama stað, iang. íra Aðalstr. — Bitstjórinn til Tiðtals frá kl. 8—4. Sími 400. P. 0. Box|867. Prentsmiðjart á Langa- * veg 4. Simi 133. $ Anglýsingum veitt möttaka x i Landsstjörnnnni .eftir kl. 8 f á kvöldin. | Smekkleysur. í aíðast útkominni „Iðunni" (II., 1—2) skrifar ritstjórinn, próf. Á- gúst Bjarnaeon, ritdóm um skáld- sögu Einars Hjörleifss. (Kvarans) ^S á 1 i n v a k n a r", og telnr það — með réttu — „ákafa smekk- leysn", þar sem þrjár persónur í békinni eru „settar á borð við Jesús frá Nazaret". Á. öðrum stað í sama hefti „Ið- iianar", ritar sami prófessor um „skáldið Jón Ólafsson". Par stendur á bls. 86: „Eins og ungur guð geistist bann aá fram á vígvöllinn", o. s. frv. {leturbreyt. hér). Það er Jón Ólafsson «em þarna ereinsog „angur guð"! Og hvað er ann- M8 ungur guð? Vitleysu-rit- measka, stæld og stolin frá er- Imdum tildurs-rithöfundum. ís- Isndingar geta eðliSegs ekki gert sér ueina hugmynd um slikan nungan guð" — hann þekkist ekki MtT. Þetta er Jíka að öllu leyti Mn argasta emekkleysa! 1 þessu hefti skrifar einnig dr. Ssg. Norðdal „B a u g a b r o t". Á hls. 112 er hann með „nýfædd- &a guð" — og lætur hugsmið sítia IJpersðnu) brjóta bátinn í spón, stokkva sjálfan í land, „glaður eras og nýfæddnr guð". Hvernig svo sem þetta er skil- &, pá verðu? því ekki hrósað sem fyrirmyndar-smekkvísi. loks heíir ritstjórinn (próf. Á. H. B.) tokið í tímaritið smá- k T ae ð i eftir ungling fyrir norðan. Pm eru „smekkleyanrnar" eða ein- IfS óskapa-hugmynd um sjálí'an íág einna nærgöngulastar. Lítið á erindið þetts (á bls. 103): „Sem hjarta guðs er eg hreinn í kvöld, fagur aem óskir hans og frjáis sem hans vöíd". Hreinn öem hjarta guðs — fagur sem haus óskir! Mvað finBt mönnum? JÞað er svo sem auðséð, að ásasguxiun sá arna hefir verið 3»ér fyiir sunnan, í vissu andrúms- lafti. Eða læra þeir nu eihirig s3£bin „listasmekk" á Akureyri? Fleira mætti nefna úr þessu Nýjar vörur. Með e.s „Ceres" íengum við mikið af vefnaðarvörum. Til dæmfc: Dömuklæði, Kadefetau, *„«« teg. Tvist- taU einbr. og tvibr. í I«.ÍiGI einl. og misl. fieiri teg. Verkmannaskyrtutau ^1^™ teg. Fiðurhelt léreft, Lök og lakaefni, 30 teg. bl. léreft. Tvíbreið léreft úr hör, hálfhör og bómulll. SæiigurdúkiiF, JVankm. Tvisttau í svuntur og fjölda margt fleira af vefnaðarvöru. Athugið verðið í Ansturstræti 1. ASG. G. GDNNLAUGSSON & Co. AUSTURSTRÆTI 1. The Three Castles Cijarettnr fást nú óvíða í bænnm, reykið þvi Guiifoss Cigaretfur sem búnar eru til úr T h r e e C a s 11 e s t ó b a k i og því þær einu sem sambærilegar eru. Fást í Leví's tóbaksverslunum. Auglýsiagar, ^m sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomuðaginn. Fatabúðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Begnfrakkar, Bykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. íi. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. „Iðuní)aru-hefti (svo að ekki sé lengra farið), sem sýnt gæti, hversu föstum fótum meginreglan um „smekkvísina" steadur hjá þeiro, sem bæði geta fundið og ern að fiuna að smekkleysum anjara. En út í það skal ekki farið frekar, enda er hið annað með dálítið öðru m6ti en það, sem hér hefir verið bent' á (t. ð. kvæði Árna Óreiðu á bls. 159—160). AmicBs. í Sttídentafólagiira. 30. móv. Hrafl úr umræðum. [Framh.] Nefndin er þvi sammála, að þjóðfélagið verði að fá dnarandi menn í embætti og verði að lauua þá svo vel a8 þeir geti lifað Rðmasamlega af laununi sínum, feugið bor^aðan náuiskostnað sinn, tryggt sér lifeyri og hún vill iáta taka tillit ti! ábyrgðar og vaiída sem fylgir embættnn- um. Nefndin segir að launin eftir gömlu launalögunum bafi ekki verið of há, þegar fiskpandið kostaði' 2 aura, mjólkuípottBrinn 15 aura o. s. frv. Og bún Alítur að taka beri tiiiit til mismunandi lifuaðarhátta. — Bn hún lætur nægja að,segja það. en ber ekkj við að rannsaka það. Hún ber Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjöraskrifatofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—6 Bsejargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íelandsbanki kí. 10—4. K. F. XJ. M. Alm. samk sunnud. 8Vt siðd. Landakotsspít. HeimBókuartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útl&u 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn V/,—21^. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. Kjóla og ,Dragtirc tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan' dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. því við, að nauðsynlegar skýrslur vanti. Pað er rétt að lítið er am slíkar skýrslur. En mundi það vera til of mikils mælst, að milli- þinganefnd, sem sat á annað ár og hefði getað setið lengur, hefði aflað sér þessara skýrslna? Þær hefði t. d. mátt fá úr gömlum verslunarbókum með aðstoð Hag- stofunnar, og hefði tímanum þá verið ólikt betur varið, en til þess að safna saman og draga út úr gömlum þingmálafundargerð- um og þingtíðindum. Nefndin lofaði að taka tillit til námskostnaðar — en gleymir því. — Hún lofaði að taka tillit tii lífeyriegjaldsins — en gleyinir þvi. — Hún lofar að taka tilit til ábyrgðar og vanda — en gleymir því — Hún lofar að taka tiliit til vaxandi verðs á Iífsnauðsynjum — en gleymir því. Um leið og hún leggur embættis- mönnunum nýjar skyldur á herð- ar, lækkar hún laun margra þeirra. Hún viðurkennir áhrif dýftíð- arinnar, en hún telur sér ekki skylt að taka tillit til þess. — — Hver bóndi telur sér þó ikylt að bæta skepnRimm npp skemt fóður með fóðurbæti. Litil embættismannsfjölskylda hér í Reykjavík með 5 manns í heimili, sem telur sig íáðdeiSdar- sama, brúkaði á ári f y r i r ófrið- inn 3800 krónur (samkv. upp- lesnum reikningi). Fæðið er 82 aurar á dag og getur það varla talist mikið, því raatur faaganna í hegningarhusing hefir kostað 71 eyri á dag. — MÍEni máttu þurftarlauuin ekki vera fyrir ó- friðinn. — Námskostnaður em- bættismannsins er 10000 krónur að meðtöldu atvinnntjóni eftir 18 ára aldnr. Ef landiijóður á að endurgreiða honum þessa uppbæð, verðar bann að borga 6"/0 af henni i 30 ár, eða 600 krðnur á ári. Lííeyrissíjald 200 kr. á ári /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.