Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR *.-!■> ■*«>»»« UUUUUU I 1 Afgreiðsla blaðsina á Hðtel íaland er opin frá kl. 8—8 á hveijum degi. . Inngangnr frá Yallaratræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi 400. P.O. Box|3ö7. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. Anglýsingnm veitt mðttaka i Landsstjörnnnni. eftir kl. 8 6 kvöldin. OT®'r|K|TÍTivvHTTTl™ttJI™r> r» itPrT?rYjvH'w V Smekkleysur. í síðast útkominni „Iðnnniu (II,, 1—2) skrifar ritstjórinn, próf. Á- gúat Bjarnason, ritdóm um skáld- s5gu Binars Hjörleifss. (Kvarans) „S á 1 i n v a k n a r“, og telnr það — með réttu — „ákafa smekk- ieyen“, þar sem þrjár persónnr í Mkinni eru „settar á borð við Jesús frá Nazaret“. ,Á öðrum stað í sama hefti „Ið- uanar“, ritar sami prófessor um „Bkáldið Jón Ólafsson". Par stendur á bls. 86: „Bins 9g angm guð geistist hann aú fram á vígvölliimu, o. s. frv. petarbreyt. hér). Það er J ó n Ó1 a f s s o n eem þarna er eins og „nngur guð“! Og hvað er ann- ars ungur gnð? Vitleysn-rit- menska, stæld og stoiin frá er- landum tiidurs-iithöfundum. ís- Itsndingar geta eðlilegs ekki gert sér neina hugmynd um slikau „ungan gnð“ — hann þekkist ekki kér. Þetta er líka að ö 11 n 1 e y t i hin argasta smekkleysa! í þessu hefti skrifar einnig dr. SSg. Norðdal „B a u g a b r o t“. Á bls. 112 er hanu með „nýfædd- aa guð“ — og lætur hugsmíð síua (persónu) brjóta bátinu í spón, atökkva sjálfan í land, „glaður ams og nýfæddur guð“. Hvernig svo sem þetta er skil- ið, þá verður því ekki hrósað sem íyjrlrmyndar-smekkvísi. Loks hefir ritstjórinn (próf. Á. SL B.) tekið í tímaritið smá- k ¥ æ ð i eftir ungling fyrir norðan. Þsr eru „smekkleysurnar41 eða ein- hve/ óskapa-hugmynd um sjálí'an «jg einna nærgöngulastar. Lítið á erindið þðtt'i (á bls. 103): „Sem hjarta guðs er eg breinn í kvöld, íagur sem óskir hans og frjáis sam haus vöiá“. Hreinn sem hjarta guðs — fagur sem hans óskir! Mvað finst mönnum? t»að er svo sem auðséð, að J.TÐnguriun sá arna hefir veiið Mar t'yiir sunnan, í vissu andrúms- lofti. Eða læra þeir nú einnig slikan „iistasmekk" á Akareyri? .Fleira mætti nefna úr þessu Nýjar vörur. Með e.s „Ceres“ fengum við mikið af vefnaðarvörum. Til dæmis: Dömuklæði, Kadettatau, margar teg. Tvist- tau einbr. og tvibr. Flanel einl. og misl. fleiri teg. Verkmannaskyrtutau fjölmargar teg. Fiðurhelt léreft, Lök og lakaeini, 30 teg. bl. léreft. Tvíbreið léreít úr hör, hálfhör og bómnlll. SæiigiirdúkuF, Æfaukm. Tvisttau í svnntur og fjölda margt fleira af vefnaðarvöru. Atlmgið verðið í Austurstræti 1. ASG. G. GDNNLADGSSON & Co. AUSTURSTRÆTI 1. V The Three Castles Gljarettnr fást nú óvíða í bænum, reykið því Guliíoss Cigarettur sem búnar ern tii úr Three Cas11 estóbaki og því þær einu sem sambærilegar eru. Fást í Leví’s tóbaksversiunum. Augiýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. úíkomudaginn F a t a } ó ii ö i II sími 269 Hafoarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. „Iðunnar“-hefti (svo að ekki sé lengra fariS), sem sýnt gæti, hversu föstum fótum meginreglaa um „smekkvísina“ steadur hjá þeim, sem bæði geta fundið og eru að fiuna að smekkleysum anaara. En út í það skal ekki farið frekar, enda er hið atmað með dálítið öðru móti en það, sem hér hefir verið bent á (t. d. kvæði Árna Óreiðu á bls. 159—160). Amieus. LauuamáMimdúrinii í Stiídentafélaginu BO. nóv. Hrafl úr umræðum. [Eramh.] Nefndin er þvi sammála, að þjóðfélagið verði að fá dugandi menn i embætti og verði að launa þá svo vei að þeir geti Jifað sómasamlega af lannnm síimm, fengið borgaðan námskoítnað sinn, tryggt sér lífeyri og hún vill láta taka tillit fi! ábyrgðar og vnnda sem fylgir embættun- um. Nefndin segir að launin eftir gömlu íaunalögunum hafi eklci verið of há, þegar fiskpandið kostaði' 2 aura, mjólkurpotturinn 15 aura o. s. frv. Og bún álitur að taka beri tiiiit til mismuriandi lifnaðar hátta. — Bn hím lætur nægja að segja það. en ber ekki við að ranusaka það. Húu ber Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bœjarfðgetaflkriffltofan kl. 10— 12ogl—S> Bsejargjaldkeraskriffltofan kl. 10—12 og 1—5. íiilandsbanki kí. 10—4. JK. P. IJ. M. Alm. samk snnnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknarlimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkaeafn 12—3 og 5—8. ÚtláE 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/*—27r Pðsthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. Stjðrnarráðsflkrifstofdrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Kjéla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að suiða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. því við, að nauðsyulegar skýrslur vanti. Það er rétt að lítið er um slíkar skýr«Iur. En mundi það | vera til of mikiis mælst, að milli- þiugauefnd, sem sat á annað ár og hefði getað setið lengnr, hefði aflað sér þessara skýrslna? Þær hefði t. d. mátt fá úr gömlum verslunarbókum með aðstoð Hag- stofunnar, og hefði tímanum þá verið ólíkt betur varið, en tií þess að safna saman og draga út úr gömlum þingmálafundargerð- um og þingtiðindutD. Nefndin lofaði að taka tillit ti! námskostnaðar — en gleymir þyí. — Hún lofaði að taka tillit til lífeyrisgjaldsins — en gleymir þvi. — Hún lofar að taka tilit til ábyrgðar og vanda — en gleymir því — Hún lofar að taka tillit til vaxandi verðs á lífsnauðsynjum — en gleymir því. Um leið og hún leggur embættis- mönnunum nýjar skyldur á herð- ar, lækkar hún laun margra þeirra. Hún viðurkennir áhrif dýftíð- arinnar, en hún telur sér ekki skylt að taka tillit til þess. — — Hver bóndi telur sér þó skyJt að bæta skepmmum upp skemt fóður með fóðurbæti. Litil embættismaunsfjölskylda hér í Reykjavík með 5 manns í heimili, sem telur sig láðdeiSdar- sama, brúkaði á ári f y r i r ófrið- inn 3800 krónur (samkv. upp- lesnum reikningi). Fæðið er 82 aurar á dag og getur það varla talist mikið, því rnatur fanganna í hegniugarbúsinij hefir kost$ð 71 eyri á dag. — Miuni máttu þnrftarlauuin ekki vera fyrir ó- friðinn. — Námskostuaður em- bættismannsins er 10000 krónur að meðtöldu atvinnntjóni eftir 18 ára aldur. Bf lancbjóður á að endurgreiða honum þessa uppbæð, verður hann að borga 6°/0 af henni i 30 ár, eða 600 krónur á ári. Lífeyrisgjald 200 kr. á ári /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.