Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR og verða þá lægstu laun sem greiða má embætfcíemanni þessum 3800 + 600 + 200 == 4600 krón- ur. Hafi peningar fallið í verði síðan ófriðurinn hófst nm 50%, bætast þar við 1755 krónur, og ætti þá embættismaðurinn að fá samtals kr. 6355,00. — Bn eftir tillögum nefndarinnar mega engin laun ná þessari upphæð. Laun embættismanna eru ófor- svaranlega lág, samanborið við getu landsjóð og hag almennings. Embætsislaun hafa numið 37/58 hlntnm af öllnm tekjnm landsins. Nú haí'a tekjurnar 7 faldast og urðu árið 1915 kr. 2831 þús. og hreinn tekjuaf'gangur 403 þús. Bo öll laun til embættismanna námn 582719 kr. eða sem næst Vs af tekjnnnm. Og hagur al- mennings hefir batnað að sama skapi. Fyrrum sáust ekki önnnr hús upp til sveita en lélegir torf- kofar, nú eru þar vegleg steinhús. Til sjávarins var anðnr sjór eða bátskeljar skamt nndan landi en nú gufaskip. (Frh.) %<-í-',\r*i.*L.*L.~L.^*L.*L.^^L. Veðrið í morguii: Loft-vog. Átt Magn Hiti Veetm.e. 498 S. .4 4,6 Rvík . .. 481 s. 3 3,2 ísafj. . . 460 V. 1 0,0 Akure. . 430 s. 1 5,8 Grímsst. Seyðisfj. 438 s.v. 3 8,6 Þórsh. . 538 s. 5 7,3 Mítg-ii vindsins ; 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — fárviðri. Erlenð mynt. Sterl. pd. Frc. DoII. Kbh. 4/i2 17,60 63,50 3,74 B&mk. 17,90 64,50 3,80 Pósth. 17,90 65,00 3,90 r Bæjarfréttir. Afniæli á morgun: Þorgrímnr Guðmnndss. kennari. Jón Jakobsson landsbókav. Þuríður Jónsdóttir húsfr. Iugibj. Jónedóttir Sauðagerði. Sesselja Ólafsdóttir Ijósmóðir. Karel Hjörtþórsson verkm. Binar H. Kvaran rithöf. Kristján Sigurðsson kaupm Ak. Bráðabirgðalög, sem heimila bæja og sveita- Btiórnum að ákveða þyngd bakara- brauða, bafa verið gefin út. Um húsaleigulögin heyrist ekkertenn. Ný launamálanefnd var koein á, fnndi þeim sem baldinn va? í Iðnó af launamönn- um bæjarins á sumradagskvöldið Upphaflega var henni ætlað að vinna npp aftur alt það sem milliþinganefndinni var fyrir lagt en nppá þau kjör var engian fá- anlegur í nefndina. Var þáslegið eitthvað af kröfunujl Og kosnir í nefndina: Geir Zoéira rektor, Ágúst Bjarnasorj, pröfessor, Þor- steinn Þorateinsson hagatofustjóri, Ole Blöndal póstafgrm. og Gísli Ólafson simstjóri. Dansleikur Iðnaðarmannafélagsins verður laugardaginn 9. þ. m. Aðgöngnmiða selnr Jón Hermannsson úrsmiður Hverfisgötu 31 Tilkynning. Með því að eg í gær neyddist tii að loka búð minni vegKa|al- veg óviðráðanlegrar aðsóknar, tiIkynnistTaðtilað flýfca tyrír afgreiðsln framvegis, sel eg næstu daga aðein.s: jrárnvörixr9 Búsáhöld? Nærfatnað,£Sokka. Hinar aðrar vörur munu svo verða á boðstólum bráðlega. Virðingarfylst Carl Lárusson. Tilboð óskast í uppskipun á Ca. 1800 tonnum af kolum, sem væntanleg eru hingað eftir fáa daga. Skrifleg tilboö sendist á skrifstofu borgar- stjóra fyrir 7. þ. m. kl. 12 á hádegi. istir og miljönÍF eftir Iharles flarYÍce. 16 Frh. hlegið og gert að gamni sínu; eg heyri hana oft syngja þegar hún fer hérna nm veginn. Ungfrú Ida er eftirlætisgoð allra hér um slóð- ir. Menn svo að segja tilbiðja hana, — Eg skil það, .sagði Stafford í háífum hljóðum. — Það hljóta að hafa verið mikil viðbrigði fyrir ungfru Idu að koma hingað í þennan afdal frá Lundúnnm, bélfc gestgjaíinn ðfram. Margar uns'ar stúlkur hefða lagst í rúmið af eintómu ðyndi. Bn ungfrú Ida sver sig í Heronsættina og hún hvorki blikn- aði eða blánaði, en Isgði hönd á plóginn, eiaa og ssgt er. Hún tók aila stjórn í sínar hendur, og þótt henni takist ekki að fá gamla maiimnn út úr hýðinu, þá annast hún nm bami og stjðrnar búinu éins og karlmaður. Já, herra minn, þó að hún sé að eins ung stúlkn, oins og þér sáuð sfálfur, herra minn, þá annast hún alla búsýsla, bæði uti og inni, eÍBsog fertug kona. Það er furðulegt, hvernig hún hefir getað lært það. í sannleika sagt, þá held eg að ekki sé sá fcarlmaður fcil í sveit- inni, sem hefi? raeira vit á hestum og kíim; ^en það liggur í blóðinu. Og hún riður — já, þér sáuð það sjálfur, hvernig hún ríður. Og á hán enga vini, sem hún getur heimsótt sér til skemtun- ar? Gestgjafinn hristi höfuðið. — Nei, herra minn, þau heim- sækja eldrei Eeinn og ecginn heim- sækir þail. Heronarnir ern stoltir, og þeir hefa Mla ástæðu til þess. Bg hefi heyrt sagt, að gamíi mað- urinn sé svo atoltur, að bann vilji ekki lHa fornvini ættarinnar sjá örbirgð sína. Og hann hatar þessi aðskotadýr, Kem bafa keypfc land undán jörðum háns og bygt þar hús. — Eg bið auðmjúklega fyr- irgefningar, eg mutidi ekkert eftir því í svipinn, að faðír yðar, sir Stefán Orme, er eiumitt að enda við að byggja þessa fögiu bygg- íngu fyrir hafldan vatnið. Stafford broeti. — Það gerir ekkert til, herra Groves, 'sagöí hann. Eg skil það svo vel, að mr. Heron fionistþað vera ófyrirgefanleg ésvífni af ókunnugum mönnum, að koma hingað og byggja stórar hvítar byggingar, sem ekki verður kom- ist hjá að reka augun í í fimm mílna fjarlægð. — Eg býst við að þér gerið ráð fyrir því að mé? yrði tekið heidur fálega, ef eg færi að heimsækia fólkið í Herondal? — E? ör hræddur um að yður yrði tekið h\-orki vel né ilia, berra minn, svaraði Grovea kurteislega og alúðlega. Eg er hræddur um að þér fengjuð hvorugt feðginanna að sjá. Gamli kjallaravörðniinn myndi bara segja: „Ekki heima", eins og hatin er vanur þegar eín- hver nágrannanna kemur;' einkum ef þan vissu hver þér værnð. Ef eg man rétt, þf: var landið f?em sir Steí'án keypti, áðnr eign Her- oxianna. — Já einmitt, eagði Stafford. En er það ekki. sorglegt, herra Groves? Það er að vitja synda feðranna á böreunum. —- Það er svo, ssgði gestgjaí- inn, en í þvi kom Howard í hægð- um sínnm út úr dagstofunm' og hgnn og Stafford geagu ut i dyrn- ar og horfðu á hið undurfagra landslag, sem nýrisið tunglið gepði ennþá meira töfrandi. — Það minnir ean H dálitið á Dvnry Lane, finst þér ekki? sagði Howard. Ucdarfegt er það, að ef maðnr sér fallegt landslag, þá verður manni það alt af á að bara það saman við leiksvið. Sannleikurinn er eáj kæri Stafford, að við metum iðnaðinn mest af öllu. Við látum sem við dáumst að náttúrunríi, en við höfum altaf leikhúsið í hnga. Þegar við heyr- um næturgalann syngja, lítum yið til himins með stjórnlausri aðdá- un, en okkur þykir miklu meira varið í skopsöngvara í fjölleika- húsinu. Við fcölum margir hverjir um tilfiuning»Tr| en við verðum þeirra ekkert varir: við vitnm í rauninui ekki hvað það er. Mér er nær að halda, að sum emá- skáldin yrki ennþá um það sem þeír kalla ást, en það er min skoð- utj, að sá híutnr sjálfur sé með öllu upprættur. Hver þekkir eokkuð til bennar? Tökum þig til dæmis. Þú hefir aldrei verið /íefcfanginn; þft hefir alt sem hug- ur þinn girnist, ert klæddur gulli og parpura, þú etur og drekkur daglega eins og Tyrki, þú daðrar sex daga vikunnar, og hvílir þig ekki þann sjöunda — en ást? Þú hafir enga hugmynd um hvaðþað er. Og þð að bú hefðir \mS, þá ert þú skynsamari, og þrosbaðri en syo. að þú farir að steypa þér út í svo óþægilegar geðshræringar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.