Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1916, Blaðsíða 4
'V 1.6 i 'r BOKAUPPBOÐIÐ heldur áfram i dag í Goodtemplarahúsinu. -------------------- NYMJOLK er hérumbil ófáanleg, og ekki nema fyrir nppskrúfað verð. En það gerir ekkert til, á meðan Hebe-mjólkin er í hverri veralun. Hún þykir taka fram að gæðnm allri annari dósamjólk, en er þó Beld lang-ódýrnst. Hebe fæst í smáum og stórum dósum á 30 og 58 aura. Hebe er þykk, drjúg og ódýr og gengnr til alls í mjólkurstað. Þeir, iem reynt hafa Hebe, vilja ekki aðra mjólk. — Notið einungis Hebe, biðjið kanpmann yðar um hana og gætið þess vandlega að yður sé ekki seld önnur mjólk í hennar stað. Þegar talað er um dýra dösamjólk er Hebe undanskilin. Hebe-mjólkin ætti áð komast inn á hvert einasta heimili. Hebe fæst í öilum betri verslunum, en aðalútsalan er í JLiverpool', sem hefir einkasöln fyrir island Framháld frá 1. síðu. G o ð a f o s s. Orsakirnar. Ýmislegter talaðum orsakirnar til þessa óhapps. En það eitt veit maður, að skipinu hefir verið atýrt of nærri Iandi, hvernig sem á því stendur. Bn það kemur væntan- lega óram i rannsókn þeirri, sem hafin verður nt af strandinu. Þangað til þeirri rannsökn er lokið, er best að tala sem fæst •"Mim það. Frá farþegum. Á Goðafossi voru alls 58 manns, er hann strandaöi-, skipverjar 23 og 35 farþegar, og lágu allir í skipinu í 32 klukkustundir; hríðin svo [mikil, að ekki varð komist iítctil Aðalvíkur. Farþegarnir voru s'íðan fluttir til Aðalvíkur og voru þeir þar í tvo sólarhringa. Var 24 komið fyrir í skólahúsinu, en íkifhinum í heimahúsum. — Flora tóka nokkra farþega í Aðalvík til Sauðárkróks, og þá sem lengra ætíuðu, en hinir voru fluttir til ísafjarðar. Kartöflur fást ætið lijá Jes Zimsen. Smjörlíkið besta fæst nú Iijá Jes Zimsen. Ódýr oy g ó ð kensla fyrir byrjendur, j'.fæst í þeasum námsgreinum: íslenskn, dönskn, enskn, reikningi og bókfærsln. Upplýsingar á Norðnrstíg 7 (uppi). Salíaðar kinnnar fArtrnnbja Siggeiri Torfasyni. VÁTRYGGINGAR 1 Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti - Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. VAtryggir: Hús, húsgögn, vörur alak. Skrifstofutími 8—18 og í—8. Auaturstreeli 1. N. B. Nlelfcen. KADPSKAPUB r "I r LÖGMENN 1 Páll Pálmason yiirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétur Magnússon ylirdómslög-maðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálallutningsmaður. Skrifatofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrífstofntimi frá kl. 12—1 og *—6e. m. Talaimi SðO. Oddnr Gislason Tflrréttarmálaflntningsmaðu Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Guitar og skóli til sölu. A sama stað nokkuð af nótum fyrir harmonium. Pósthússtr. 14, hornið á Templarasundi. [378 Baðker vandað til sölu með tækifærisverði. A. v. á. [357 Drengjafrakki og karlmans til sölu. A. v. á. [355 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394.____________[21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- gðtu 12 A ________[8M HNokkur sauðskinn til söln á Kanargötu 29 A. (uppi). [363 2 diplomatfrakkar, lítið brúk- aðir, afar ódýrir, til sölu hjá Páli Guðmundssyni, Bergstaðastræti 1. ____________£368 Lítið skrifborð óskast til kaups. A. v. á._____________E Eikar-matborð, tanrulla, tau- vinda og bekkur (orgelbekkur) til sölu á Frakkastíg 19 (uppi). • [370 Lítið herbeigi óskast nu þegar. Uppl. Aðalstræti 6 C. [377 Herbergi óskast fyrir alþingis- msnn. A, v. á. [373 Tvö harmomem á leigu. Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11. [369 TAPAB-PDNDIB DI9 Tapast hefir gullnæla, skeifu- naglamynduð. A. v. á. [324 Tapast hefir brjóstnál með gul- nm steini. Skilist á Lindargötu 36 (nppi). [366 Gleraugu, í hclstri, töpuðuet á götum bæjarins. Skilist á Njálsg. 58, gegn fundarlaunum. [374 Fundist heíir halda, merkt, og broddur af staf. Sömul. nýr karl- mannsfingravetlingur. — Hvort- tveggja geymt á Hverfisgötu 40. [376 Telpa, ekki skólaskyld, óskast til að gæta 3 ára gamals drengs nokkurn hlnta dagsins. [379 Stúlka, sem kau^ matreiðalu óskast í vist 10.—12. desember. G. Claessen læknir, Lufásveg 20 (uppi). Hittist kl. 1—2. [375 Ungur maður vanur verslun, vel að sér í ensku og dönsku, óskar eftir vinnu nú þegar við verslun eða ritstörf allan eða nokkurn hluta dags. Tilboð merkt 49, afhendist „Visi". [371, Skinnklæði eru tekin til aðgerðar á Barðnsstíg 16 í kjall- arannm. Elis Bggertsson. [348 Davíð Björnsson, Bergstaðastr. 45, skrautritar, teiknar og dregur upp stafi. Fljótt og vel af hendi leyst. Heima eftir kl. 6 s. d. [367 Stúlka oskast í formiðdagsvist A. y. a.__________ [276 Stúlka óskast nú þegar. Gott kanp. A. v. á.________ [208 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergataðastræti 31. Þar er gert við skó afar ðdyrt, fljótt og vel. Benedikt Kétilbiarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskast í formiðdasrsvist. A. v. á. [331 Félagspreatsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.