Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 1
Úlgofandi: HLUTAFÉLAO. Eltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. ¥ÍSIE Skrifctefa og afgreiðsla 1 MÖTEL fSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Miövikudaginn 6. desember 1916. 333. tbl. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 5. des. Miðveldin hafa lagt undir sig alla Rúmeníu fyrirvest- an Bukarest. — Rúmenar hörfa undan, að líkindum að línu milli Ceres og Argus. Hjá undirrituðum erix til söln: Pateja.t-AlSLls.erl og ás-als.lierl, hælileg fyrir 30—40 tonna skip. Patent Log-mas3ilnu.r með línu og syinghjóli. ISTorslinr s” sliipasanmnr. Gialv. Stangajárn. — Brenniplankar i skipsbyrðing. Metúsalem Jóhannsson, Sími 299.________________Þingholtsstræti 15. Tólf Bolinder’s Mótorar. Góður vottur álits þess, er útgerðarmenn hérlendis yflrleitt hafa á þessari ágætn mótortegnnd er hin sivaxandi sala til íslands. Á þeim þrem mánuðum sem liðnir eru síðan eg fekk umboð Bo- lincler’s verksmiðjanDa hefi eg selt tólí Bolirulev’s mó- tora sem allir eiga að setjast i íslensk skip, og mun það vera meiri sala en nokkur önnur mótortegund hefir náð hér áður á jafn- skömmum tíma. — Breiðafjarðar mótorbáturinn „Svanur“ er væntanlegur hingað í dag, og er þeim sem vilja kynna sér yfirburði BólindLer’s mó- tora yfir alla aðra, heimilt að skoða þann 80 heetafla Bólinder’s mótor sem í honum er, en það er stærsti skipsmótor er komið hefir til íslands. Allar upplýsingar um Bólinder’s mótora gef' eg tafarlaust, ef nm er beðið. G. Ei rikss. Binlsasali fyrir ísland. ^^■■Gamla Bíó. Spartacus. Stórfenglegur og fallegur ítalsk- ur sjónleikur í 5 þáttum. Leikinn af 1. flokks ítölsk- um leikurum. Bfni myndarinnar er fallegt og spennandi og gerist í Eoma borg árið 71. f. Kr. Tölusett sæti kosta 60 au., alm. 40 an. og barnasæti 10 au. Pantið aðgöngumiða i tima! K. F. P. M. í kvöld er 8 ára afmæli Ð.-D. Allir utanfélags piitar 14—17 ára eru velkomnir. Allir meðlimir, sem hafa verið í E-D. frá því 1908 veJkomnir. Allir núverandi meðlimir geri svo vel að koma. Fundurinn byrjar stundvjs- lega kl. 8V2- (Bókasafnið opið 71/;.—8^/a) Friðrik Friðnksson. Frá Goðafossi. Ein björgunartilraun enn. Botnvörpungurinn A p r í 1 lagði af stað héðan í morgun kl. 8 á leið norður að Straumnesi, eftir beiðni þeirra Nielsens framkvæmd- arstjóra og Ungerskov skip- stjóra á Geir. Hafa þeir í hyggja að gera eina tilraun enn til að ná Goðafossi út, en telja þó nær enga von um að það takist. Geir kom inn til ísafjarSar í gærmorgun og taldj þá, að því er Tfsi var símað frá ísafirði, alger- lega vonlaust um að skipið næð- ist út. En síðari hluta dagsins kom skip af hafi til ísafjarðar og sagði kvikuna minni úti fyxir, og þá hefir þótt réttara að gera eina björgunartilraun enn, vegna þess að skipið hafði verið m j ö g 1 i t- i 8 b r o í i ð eftír fyrsta árekst- nrinn. Auðvitað má gera ráð fyr- Avextir, allskonar, nýir, þurkað- ir og niðursoðnir. Stærst best og ódýrast úrval hjá Jes Zimsen. fæst ætið hjá Jes Zimsen. NÝJA BlÓ SVARTA FJÖLSKYLDAN Sjónleikur í fimm þáttum. Aðal hlutverkin leika: Gyda Aller, Axel Ström, Georg Christensen, Ragnhild Christenseu og Óli litli, sem er frægur fyrir leik sinn i mynd þessari. Þessi sjónléikur er alt í senn, gamanleikur sorgar- leikur, hrífandi og skemti- legur frá byrjun til enda. Aldrei hefir sést hér á neinni kvikmynd önnur eins glæfraför og sú, er sótariun fer á kaðlinum frá reykháf verksmiðjunnar, þvert yfir götu — 100 fet frá jörðu. Tölusett sæti má panta í og kosta 80 aura, önnur sæti 50 aura og barna- sæti 15 aura. Kartöflur fást ávalt hjá JES ZIMSEN. ir því, að það hafi brotnað alí- mikið síðan. Hverníg íyrstn tilrauninn! lank. Það var búið að dæla allan sjó úr Goðafossi, eins og sagt var hér í fyrradag. Yörur höfðu einnig nær allar verið flnttar úr skipinu og það var því orðið eins léttog unt var að gera það, og með flóð- inu kl. 3 i gær, átti að reyna að draga það út. En um kl. 1 breyttist áttin og gerði þá svo mikið brim, að stálvírar og festar alJar, sem búið var að leggja á milli Goðafoss og Geira slitnuðu eins og kveikur og öldurnar köst- uðu Goðafossi í einu vetfangi 7 föðmum nær landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.