Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR samþykfcar yrðn á þing5. Spurði hvort það værí alvara frsm. að 3800 krónur ættu að vera lægstu laun embættismanna í Rvík. Hvernig bann hugsaði sér að koma þvi fram ? Það stoðar lítið að koma ofan ór skýjunum með til- lögur, sem fara þvert á móti þeirri stefnu sem rikt hefir meðal þjóð- arinnar. Reikningur frummælanda öfgar. Fæði fanganna aldrei kost- að 71 eyrir á dag, fyr en verð- hækkunin var komin, og því ekki við það að miða. Vera mætti að nefndin hefði farið of skamt í því að ákveða launin af ótta við að tillögurnar næðu ei fram að ganga. Hón hefði þó í ýmsum greinum farið að mestu eftir tillögum við- riðinna mauna, svo sem um launa- kjörsíma- og póstmanna eftir til- lögum iandsímastjóra og póstmeist- ara. — En ef sýnt verður fram á það með rökum, að nefndinhafi farið of skamt, þá má gera ráð fyrir að bæfct verði úr því. [Niðurl.] Sú spenvolgaG) Einhver J. X. skrífar í 31. tbl. Mbl. lofgerðarpistii um mjólkur- framleiðendurna hérna og reynir að breiða yfir gerðir þeirra í mjólk- urmálinu. En hann notar jafu- framt tækifærið til þess að hnýta i niðursoðnu mjólkina, sem seld er hér í bænum. Þeir eru senni- lega íarnir að reka sig á það, mjólkurframleiðendurnir, að nið- ursoðna mjólkin, sem höfð er hér á boðstólum, sé þeim ærið óþörf, og vera má að þeir fái að finDa það betur. Því hvað sem útreikn- ingi þeirra herra líður, þá er hitt víst. að fjöldamargar húsmæður kaupa niðursoðna mjólk, dósina á 60 anra og blanda hana með tveim- ur pottum af vatni, og verður þar af miklu betri mjólk en sumt gutl- ið, sem selt er hér sem „spen- volg“ mjólk. — Svo spenvolg sem hún er nú líka, mjólkin hérna á útsölnstöðnnum þeiria. Sá, sem þetta rifcar, hefir nú um tíma keypt handa nngbarni sínu pott afþess- ari „spenvolgu", og eftir að hún hefir staðið heilan dag heima, hef- ir varla sést brá ofan á henni. En sá, sem þetta ritar, hefir líka 10 maDns í heimili, og notar ein- göngn niðursoðna mjólk, bæði í grauta og út á þá, og borgar þá mjólk með 30 aurum pottinn. Nei, þetfca spenvolga vottorð J. K. er einskonar „Kínavottorð“; hann verður að gera betur ef duga skaJ. Við vitnm það vel, bæjarmenn, að nú er mjólkin að aukast hjá þeim, sem sviftn henni frá ungbörnum og sjúklingum í haust, og við vitum það síðan, að þó hún gangi ekki út, þá geta þeir skilið hana og ef þeir geta ekki selt rjómann og undenrenu- una fyrir „sæmiiegt“ verð, þá búa þeir til skyr og osta. En við get- um reynt að þreyja þorrann og göuna, þangað til bærinn kemur upp ötiugu kúabúi. Þeíta laiigar mig til að biðja þig fyrir V í s i r minr, þ ú hefir mest Og best stntt málgagnslausa alþýðu hér gegu „b.ringunum“, sem hanu Vigfús okkar befir syo dæmalaust vel útsbýrt hvernig til eru orðnir. — En þeir æfcla nú líka að fara að láta þig kenna á „v a 1 d i“ sínu. Þú ættir að njóta þess hjá al- þýðu þessa bæjar, að þú hefir tekið hennar málstað. J. A th s. Vísir leyfir nmræður um öll mál frá öllum hliðum. Utan af landi. SímfreguiF. Akureyri í gær. Dánarfregn. Nýlátiu er hér á Akureyri merkiskonan Kristín Benedikts- dóttir frá Ljósavatni, dóttir síra Benedikts sál. Kristjánssonar og kona Björns Jóhannssonar, sem lengi bjó á Ljósavatni. Varheim- ili þeirra lengi eitt af mestn mynd- ar- og rausnarheimilam þar nyrða. Tíðarfar er ágætt um alt Norðurlaad, hvergi snjór á jörðu og hvergi farið að hýsa fé, þar sem til hefir spurst héðan. Flóra er komin hingað með farþegaua af Goðaío=si. Skilnaðarsamsæti var Krietjáin Jóhannessjmi austen- pósti nýlega haldið í Reykjahlíð Hann verður póstur milii Akur- eyrar og Staðar upp úr nýárinu. f sÍíf og miljönir effcir gharles garvice. Sfcafford brosfci en var annars hugar; hami gaf þessu engan gaum. Hann var orðinn svo van- ur þessum ræðuhöldum Howard?, að þau höfðn viðlíka áhrif á hann og vatn sem skvo.tt er á gæs. Og nú var bann þar aS aubi að hugsa um Idu Heron, stúikuna sem gest- gíafinn hafði verið að segja hon- nm frá. Það vaxð þögn um stund. Og meðan þeir stóðu þarna og hölluðust upp «ð dyrastöfunum, komu fcveir menn aðrir út um aðrar dyr veitingahússiní', stað- næmdust og fóru að tala saman. Það voru umferðamangarar, sem voru nú að hvíla sig eftir erfiði dagsins og reyktu ákafiega sterkt tóbab. — Hefirðu séð höllina hans sir Stefáns Orme þarna yfir á hæð- inni ? sagði finnar. Finst þér húa ekki dásamleg? Hún hefir kostað skildinginn. Hvað skyldi sá gamíi nú ætlast fyrir? Hinn hristi höfuðið og hló. — Já, auðvitað ætlast haun eitt- hvað sérsfcakt fyrir með því. Hann muadi varla ausa öllu því fé út til einskis, þó vellauðugur sé. Hann helir alfc af eitthvað á bak við eyrað. Ef til vill ætlar hann að veiða einhverja stórlaxana þar í gildni eína, eða einhverja af þessum útlendu prinsnm, sem hann §r að dekra við. Það verður aldrei ætlað á, hvað sir Sfcofán Orme ætlar sér. Ef til vill ætlar hann að bjóða sig fram til þing- mensku fyrir kjördæmfð. Og þá verður hann bosinn. Houum hepuast allir hlutir; eða það fer þá ekki hátt ef eitfchvað mistekst. Hann er eins og nánngarnir, sem hann Disraeli var vanur að skrifa nm í sögum siuum. Maður sem ekki lætur nér neitfc fyrir brjósti brenna, ef þeim býður svo við aö horfa. Ýmislegta hefir nú vorið skrafað um haun. Mangararnir pöbbnðu niður á veginn. Stafford og Howard heyrðu hvert orð sera þeir sögðn. En Stafford horíði beint fram undaa sér og Howard geiepaði, eins og hann hefði ekkert heyrt, og sagði: — Er þér það nokknð á nióti skapi, Stafloid, þó eg fari nú að fara í bólið? Eg geri ráð fyrir að þú sért ekki þreyttur, sem að eins hefir skriðið yfir á, orðið reunvotnr og klifrað mílur vegar yfir fjöll og firnindi. — Nei, sagði Stafford, eg ætla ekki að fara inn strax. Góða nófct, gamli vinur. Þegar Howard var farinn, hafði Stafford jakkaskifti og fór i veiði- jakka, og fór með pípuna í munn- inum og litlu töskuna í vasauum upp veginn. Kveldið var yndis- legt og honum fanst það vera syndsamlegt að fara að sofa. En alveg óafvitandi gekk hann í átt- ina að Herondal. Stafford hafði orðið ilía snortinn af því sem mangarinn hafði sagt um föður haus; [það er ætíð ógeðfelt að heyra föður sínnm Jýstsem hrekkja- lim eða fiárglæframanni og Staff- ord hafði varla getað stilt sig um að lumbra á manninum og fá bann fcil þesa að biðja fyrirgefn-' ingar. Ea það eru ýrais óþægindi sem fylgja því að vera göfug- menni og þar á meðal það, að þó maður heyri eitthvað, sem ekki er ætlast til að maður heyri, þá verð- ur maður að iátast vera heyrnar- laus. Þess vegna gat Stafford ekki refsað mangaranum fyrir að fara óvirðingarorðum um hinn mikla sir Stefáu Orme. En áður en hann varði, var FatalDúðirL sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er Iandsius ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakbar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Kaupið Visi. Hvers vegna síra Anðers Hovðen tók ekki við prestsem- bættinu í Álasunði. Frá því var sagfc nýlega hér í blaðinu, að síra Auders Hovden, norska skáldið, hefði fæfst undan því að taka vlð prestsembættinu í Álasundi, sem honum hafði verið veitt. Norska stjórnin hefir nú orðið við tilmælum hans og verð- nr hann því áfram í embætti sínn í Melhus. Blaðið „Söndmörsposten“ sem gefið er út í Álasundi segir að þessi uadanfærsla Hovdens stafi af ógnunum nokkurra rnanna. Innratrúboðsmenn í Álasundi hafi æfclað að koma þar að öðrum presti, en Hovden hafði embæfctisaldur fram yíir hann og hlaut því em- bættið. Eu þá tóku inoratrúboðs- inenn til þess ráðs, að skrifa Hovden til og hafa í heifcingum við hann ef léti hann ekki Jaust em- bættið. Stafiord kominu að járnhurðunum aðdáanlegu, og hann gleymdi föð- ur sínum og máluga mangaranum og endurminningin um ungu stúlk- una í á&lnum gagntók hann á ný. Hann sá þegar að hurðirnar voru lokaðar með keðjum og lási, og af eðliiegri forvifcni varð honum reikað npp veginn meðfram girð- ingunni, og alfc í einu kom langa óreglnlega byggingin í angsýn. 3. k a f I j. Sfcafford skoðaði húsið með að- dáun blandaðri meðanmkun. Sag- an, sem gestgjafinn hafði sagt hon- nm gerði byggingnna enn tilkomu- meiri í hans augum. Það voru engar rústir. En það var skugga- legt, vanhirt, eyðilegfc og einmana- legt. Ef ekki hefði rokið upp úr fcveim eða þrem reykháfum, þá hefði vel máfct ætla, að húeið væri í eyði. Stafford var &ð hugsa um þetta meðan hann starði á búaið. Hann átti bágt með að gera sér grein fyrir því, að bann hefði far- ið frá Lundúnum fyrir að eins fáum tímum eiðan, að hann kveld- ið áður hefði etið miðdegisverð í klúbbnum einum og farið á dans- leikinn hjá Merrivale á eftir. Og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.