Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAG. Hitstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Sknfstoía cg afgreiðsia i HÓTEL tSLAOi. SÍMl 400. 6. árg. Fimtudaginn 7. desember 1916. 334. tbl. Gamla Bíó.1 Spartacus. Stóífenglegor og fallegn? ítalsk- nr sjónleiknr í 5 þáttum. Leikinn af 1. flokks itölsk- nm leiktmnn. Bfni myndarinnar er fallegt og spennandi og gerist í Roma borg árið 71. f. Kr. Tölusett sæti kosta 60 au., alm. 40 au. og barnasæti 10 au Pantið aðgöngumiða i tima! Kvöldskemtun Bjarna Björnssonar er í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu. Aðgöngumiðarnir fljúga út, því allir viija heyra Ameríkumanninn siíLri'í'g'erig-iiTn og IVýjax- gamanvísur um nýjustu viðbtxx-ði; Svo sem Púðursykurs- og eftirhermu-vísu, Kosningarbrag og launamálanefndarvísu. — — — m NÝJA BÍÓ Hver hreppir síðasta miðann ? SVARTA FJÖLSKYLDAN Sjðnleikur í fimm þáttum. Tölusett sæti. Konsu m-súkkulaðið er ódýrast hjá Jes Zimsen V ersluna rrn a nn a íé I. Reykjavíkur heldur aöalfund sinn í kvöld kl. © í Báruhúsinu. N ♦ fioyal Scarlet Mjólkin «r nLýiixjóllitxr-igild.i og rotuð á öllum betri heimilum Fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 5. des. Asquith hefir sagt af sér. Sagt er að Lloyd Ge- orge eða Bonar Law muni verða forsætisráðherra. Þjóðverjar hafa tekið Targovista járnbrantina í Rúmeuín. F a/t at) il ö i n sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfar, Sokk ar, HálRtau. Nærfatraóir o. fl. o. ti. Stórt úrral — raudaðar rörur. DugSegur maður óskast 1 félag iim sjávar- útgerð. Þarf að geta lagt íram ca. 2000 krónur. Afgr. vísar á. Tólf Bolinder’s Mótorar. Góður vottur álits þess, er útgerðarmenn hérlendis yfirleitt hafs á þessari ágætu mótortegund er hin sivaxandi sala til íalands. Á þeim þrem mánuðum sem liðnir eru síðau eg fekk nmboð Bo- verksmiðjanna hefi eg selt Lólf Bolinder’s xxxó- tora sem allir eiga að setjast í íslensk skip, og mnn það vera meiri sala en nokkur önnur mótortegund heflr náð hér áður á jafn- skömmum tima. — Breiðafjarðar mótorbáturinn „Svanur“ er væntanlegur hingað s dag, og er þeim sem vilja kynna sér yflrburði Bólirider’s md- tora yfir alla aðra, heimilt að skoða þann 80 hestafla Bólixi<ier’s mótor sem i honnm er, en það er stærsti skipsmótor er komið hefír til íslands. Allar upplýsingar um Bólinder’s mótora gef eg tafarlaust ef um er beðið. Gr. Eiríkss. Einkasali fýrix- ísland. Jóla- og Nýárskort fleiri þúsundum úr að velja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, einnig tækifæriskort. — Hollenskir Blómlaukar, margar tegundir úii! cg inni, er selst á Laugaveg ÍO. KlæðaYorslun (juðin. Sigurðssonar. The Three Castles Cigarettur fást nú óvíða í bænum, reykið því Gallfoss Cigarettur sem búnar eru til úr T hr e e C a s 11 e s t ó b a k i og því þær einu sem sambærilegar eru. Fást í Leví’s tóbaksverslynum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.