Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR Frá Goðaíossi. í gærkveldi barst Sveini Björns- syni, form. Eimskipafélagsins eftir- farandi símskeyti frá Nielsen fram- kvæmdarstjóra: Byrjaðir að dæla aftur, en skipið er nú miklu meira lekt en áður og lieíix* íltist nser landi. Sem stendur lítnr ekki út fyrir að hægt verði að tæma það. Erum mjög vonlitlir. Skeyti þetta var sent frá ísa- firði í gærkveldi kJ. 840. Nýr skattur í Frakklandi. í Frakklandi er í ráði að leiða í lög nýjan skatt á veitingahús. Eiga veitingahúsin að greiða Léreft, eintereitt og tvíbreitt. — óbleikt og bleikt. Vaðmálsvendar í lakið kr. 2,10. Fiðcrhelt léreft, 0,72, 0,80 og 0,90 metr, Dnnléreft, 1,10 og 2,75 metr. Bleikt léreít einbr., 22 teg. Lakaléreft tvibr., 5 teg. Munlð að léreít eru bvergi betri, og mest úrval hefir ákveðið hundraðsgjald af hverjnm viðskiftareikningi gestánna, sem hærri ern en 5 frankar. Meira brennivín. 1 júlímánnði í ár voru fram- leiddir 34202 lítrar af hreinum spíritns í Noregi. Á sama mánnði í fyrra var framleiðslan 22471 J. Danir taka lán. Ríkissjóður Dana er að taka nýtt 75 milj. króna lán. Yerða gefin út 5°/0 rikissknldabréf fyrir láninu og bafa 5 danskir barkar lofað að kanpa þau fyrir 99°/0. Eiga 25 miljónir að endurgreiðast árið 1926 og 50 miljónir 1931. nfkomnar í miklu úrvali, Dömuklæðið Isííf og miljönÍF eftir gharles garvice. 18 ' Frh. nú var sem hann væri horfinn aftur á miðaldir. Hann hefði ekki furðað svo mjög á því, þótt hann hefði séð karlmenn í riddarabún- ingi og konur í krínolínum dansa á grasflötinni. Drottinn minn dýri, hve mikið myndu þeir ekki vilja til vinna, margir sem eg þekki, "'til þess að geta saget eiga hér heima, til þess að eiga þennan bústað, sagði hann við sjálfan sig. Og þarna býr þessi nnga stúlka ein með föður BÍnum. Qann var að því kominn að hverfa á brott, er hann heyrði þrusk nokkurt; húsdyrnar opnuð- ust hljóðlega og „þessi ungasfcúlka“ birtist í dyrunum. Hún nam sem snöggvast staðar á stóra marmara þrepskyldinnm, gekk síðan út á svalirnar, hallaðist fram á grind- urnar og horfði dreymandi út yfir dalinn, sem glitraði i tunglskininu. Húa eá ekki Stafford, því banu stóð í skugga trjánna; og hún hélt að hún væri alein, eins og vant var. Einveran hrygði hana ekki, hún var orðin henni svo vön. >Og brátt var eins og kvöld- feguröin töfraði hana og hún yrði að láta tilfinningar sinar í ljósi; varir hennar opnnðust og hún tók að synpja gimsteinasönginn úr Faust í hálfum hljóðum. Fögur hafði hún verið i gömiu reiðfötun- um sinnm, en þar sem hún nú stóð í tungskininu með gamla húsið að baki sér, var hún líksst yndislegri draumsjón. Nú var hún klædd samkvæmt tisknnni, síðum kasjemirskjól og^hafði stung- ið rós í barm sinn. Nú var hár- ið ekki úfið af vindinnm, en Iá i fögrum fléttum, mjúkt og hrokkið, vafið nm yndislega höfuðið henn- ar. Andlitið var eins og fílabein í tunglslj03inn, og augun svörtu, iöngu augnahárin og mjúku ynd- islegu varirnar gerðu það ósegjan- lega töfrandi, er hún með aðdáun æskunnar horfði dreymandi á landslagið. Hún studdi hönd nndir kinn, meðan hún söng, og hugur henn- ar hvaifiaði frá því, hvernig hún ætti að koma i veg fyrir það, að kýrnar kæmnat inrt á kornakur- inn, til uuga mannsins, sem hafði bjargað lambinn íyrir hana. Það var enginn vottur af þrá eða for- •Titni I iangsunam hennar um hanri, hún mintist þess að eins aftur- hve einstaklega skoplegt hafði verið að sjá hann, er hann var að brölta upp úr únni með lambið í fanginu, og það færðiet bros á andlit hennar. Eq í því komn f>au Donaid og Bess, hnndarnir, út til hennar. Ðonald gekk sjálf- byrgingslega og óhikað til hús- móður sinnar, en Bess gaut ang- nnum til arineldsins inni. En alt i eínu fann hún þefinn afókunna manmnnia — rak upp snögt gelt og hentist niður af tröppunum og í áttiaa tif Staffords. Donald tók þegar mndir og elti hana. — Idu varð hverft við og hún gekk fram á tröppurnar á efíir þeim. — Eg heföi niátt búaBt við þessu af „hinum trygga vsrðhundi" sagði Stafford við sjáífan eig. En hvern þremilinn á eg nú til bragðs að taka. Eg býst við því að þeir ráðist á míg — hjarðhundurinn að minsta kosti. Það stoðar ekk- ert að leggja á fiótta. Eg verð að horfast í augu við forlögin. Ólukkaus vandræði. En þáð er mér mátulegt; hvað þurfti eg að vera að suuðra hér umhverfis. Þegar hundarnir nálguðust,- gerði hann sig bliðan og taulaði: Hjeppi greyið! Gamla seppatetur, greyið, grey! og rey.odi að friða þau Donald og Bess. En þan voru óvön gestagangi, einkum um þetta leyti sólarhringsins og ætl- uðu alveg að tryllast.. Þau döns- uðu kringum haun, urruðu og geltu og fitiuðu upp á trýnið, svo að skein í hvítar vigtenunrnar og færðust nær og nær. Og þau hefðu alveg áreíðanlega ráðist á hann, ef stúlkan hefði ekki koin- ið hlaupandi yfir vott grasið og kallað á þá með sfeærri en lágri rödd, sem enginn vottur um ótta heyrðist í. Géltið breyttist í lágt ílskulegt urr, þegar hún nálgaðist. Stúlkan sbipaði þeim að þegja, staðnæmdist og horfði á Stafford, seúi kom nú fram úr skugganum. Hún mælti ekki orð, en dálitlum roða brá fyrir á kinnnm hennar, er hún sá hver hann yar, og undr- nnarsvip í djarflegu dökkuaugun- um. Stafford lyfti npp húfunni. — Mér þykir þetta mjög leitt, sagði hann. Eg býst við að yður finnist eg vera einstakur vand- ræðamaður, þar sem eg nú i ann- að sinn geri mig sekan um slíkan átroðning. Hún þagði fyrst við. Ekki af feimni, heldur eins og hún væri að athuga hver breyting var orðin á klæðaburði hans og furðaði sig henni og ebildi ekkert í því hvað- an hann gæti komið. Það bar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.