Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAÖ. Hitstj. JAKOB MÖLLEH SÍMI 400 Skrifatof* «| afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAH*. SÍMI 400. 6. árg. I. O. O. I . 473629. Gamla Bíó.1™™8® Spartacus. Stórfenglegar og fallegur italsk- ur sjónleikur í 5 þáttum. Verður sýndur í kvöld í síðasta siun. Myndiu er spenaandi og eins íalleg að efni og útbún- aði og „Quo Vadis“ og „Síðustu dagar Pompeji“, sem &amla Bíó áður hefir sýnt. Notið þetta siðasta tæki- I færi til að sjá myndina. Tölusett sæti kosta 60 au., alm. 40 au. og barnasæti 10 au. Duglegur maður óskast í félag um sjávar- Útgerð. Þarf að geta lagt íram ca. 2000 krónur. Afgr. vísár á. F'a.tatotiðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Eegnfrakkar, Rykfrakbar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- , ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Rullupylsur og saltkjötslæri íást þessa viku hjá Jes Zimsen. úgmjölið bezta fæst ætíð hjá Jes Zimsen. Det kgl. octr. Braudassuraiice Comp. Vétryggir: Húa, húsgögn, yörur Rlsk. Skrifslofutimi 8--12 og 5—8. Austurstrreti 1. N. B. Nleléen. Föstudaginn 8. desember 1916. Simskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 6. des. Bukarest hefír verið tekin, einnig Ploesti. Útiendingar flytja burt úr Aþeuu. Lloyd George verður forsætisráðherra. Leppur: Varstu hjá Bjfima í gær? Skreppur: Komst ekki inu, alt troðfult. Var gamau? Leppur: Hvað heldurðu maður? Eg ætlaði alveg að springa af hlátri. S k l’ e p p u r: Ansi var það, að eg komst ekki. Nú er’hann víst hættur? L e p p u r: N e i, N e i. vertu blessaðu”. Hanu endurtekur skemtunina í kvöld kl. 9. — Góði vertu nú ekki of seinn að ná þér i miða í Bárubúð eins og i gær, *því allir vilja hlusta á Sj r 11 £1, Tólf Bolinder’s Mótorax. Góður vottur álits þess, er útgerðarmenn héríendis yflrleitt hafa á þessari ágætu mótortegund er hiu sívaxandi sala til íslands. Á þeim þrom mánuðum sem liðnir eru síðan eg fekk umboð Bo- lin.d.er’s verksmiðjauna hefi eg S8lt tólf Bolinder’s mó- tora. sem alla á að setja í íslensk skip, ogj^mun þa3 vera meiri sala en nokkur önnur mótortegund heflr náð hér jáður á jafn- skömmum tíma. — Breiðafjarðar mótorbáturinn „Svanur“ liggur hér á Rvíkurhöfn til laugardags, og er þeim sem vilja liynna sér yfirburði 13ólind.er’s mötora yflr alla aðra, heimilt að skoða þann 80 hestafla Bólinder’s mótor sem í honum er, en það er stærsti skipsmótor er komið hefir til íslands. AUar upplýsingar nm JBólinder’s mótora gef' eg tafarlaust, ef um er beðið. Gr. Eiríkss. b Einkasali íyrir Ísland. Munið effir bókauppboðinn i Good- iempiarabúsinu í dag M. 4. 335. tbL NÝJA BÍÖ SVARTA FJÖLSKYLDAN Sjónleikur í flmm þáttum. Tölusett sæti. Síðasta sinn í kvöld. Þriðjudags- og miðvikudags- blað Vísis, 382. og 383. tbL eru keypt á afgreiðslunni. Frá bæjarstjörnarfundi 7. desember. Fisksalan. Dýrtíðarnefndin gaf þá skýrslu um fisksölu bæjarins, að keypt hefðn verið 88.220 kg. af fisM fyrir 18.386 krónur, en fisknæ seldur fyrir kr. 7557,92. Hitt er óselt. Salt hefir verið keypt £ fiskinn fyrir rúm 2000 krónur. Þyngd bakarabrauða. Dýrtíðarnefndin leggur til, s& þyngd bakarabrauða verði ákveðin með samþykt, samkvæmt brúða - birgðalögum þeim, sem gefin hafai verið út eftir tilmælum bæfar- stjórDarinnar. — Fundurinn fól dýrtíðarnefndinni að semja frnm— varp til þeirrar samþyktar. Skautasvell. Beiðni Skaufcafélagsins um skauta- svell á tjörniani á sama stað og i fyrra var synjað, vegna þess að íshúsunum, sem nú eru orðin þrjú mundi ekki veita af allri tjörn- inni, norðan uppfylta vegarins, til ístöku. Eu félaginu leyft að nota svellið fyrir suunan veginn, þar sem svæði hefir þegar verið afgirt til bráðabirgða. ÍJtdregin sknldabréf. Baðhússkuldabréf bæjarins mt 63, 52, 66 og 25 og Laugarnea- skuldabréf nr. 33 voru dregin út til innlaHsnar. Frá Goðafossi var engin ný fregu komin þegsr blaðið fór í pressnna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.