Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR MlUUUUUUÍLUAU Afgreiðsla blaðsiae á Hótel laland er opin frá'Ibl. 8—8 & hverjnm degi. Inngangnr frá Vallarstræti. Skrifstofa á nama stað, inng. ftá Aðalstr. — Ritatjórinn til Tiðtals frá kl. 3—4. Simi 400. F.O. BoxJ367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. Auglýsingam veitt móttaka ? I Landsstjörnunni „eftir kl. 8 % á kvöldin. | iHMHMMMMHMt Avextir, allskonar, nýir, þurkað- ir og niðursoðnir. Stærst best og ódýrast úrval hjá Jes Zimsen. Sá er vinur, sem til vamms segir — sé það gert með sanngirni, en dkki af lævisi eða jafnvel illhvitni. Siahver „vinur“ (amicne) er í gaer að segja okkur „Iðunni“ til ayndanna og fjargviðrast mikið M úr þvi, að bæði eg og aðrir Mfi i síðasta hefti tímarits þessa viðhaft líkingnna „n n g u r g u ð“; telar hann það næsta óíslenskn- iagtl — Jæja; hann er þá að iaindum búinn að gleyma Eddn- /fyaðum sínum, Pví að hvað stendor í Sæmnndar-Eddu ? — ,IIona hans hét Iðunn; hon varð- véitir í eBki sínu epli þau, er goðin skulu bíta, þá er þau eld- *at, og verða þá allir ungir, ek svá mun verða alt til Ragna- iðkrs“. Þessu trúðu og Rómverj- sr og Grikkir um guði sína, töldu 1>& sí-nnga. Það virðist því ongin gobgá að viðhafa slíka Jíkinga. Aniiað mál er hitt, að það getur ímlist smekkleysa að líkja fremur Ivsrsdagslegum sálum, er koma fyrir 1 skáldsögu, við höfund sannar eigin trúar, því að slíkar mlðferðis og trúarhetjur eru að JÆiaði taldar háfnar yfir sam- Mingar. Því er engin mótsögn í 'iöfinslu minni við niðuríag sög- ®snar „Sálin vaknar“. Eg get því fyrír mitt leyti vísað aðfinningum Sins góðgjarna „vinar“ heim og Mð hann, er hann þykist þurfa að finna að við mig næst, að rétta mér ekki neinn flærðar-koss andir yfirskyni vinar-nafnsins, bsldur reyna að skrifa undir sínu sigin nafni. 6.-XIL—16. Ágúst H. Bjarnason. * ADSTURSTRÆTÍ 22. SÍMI 219. hefir margt gott til Jólag-jafa fyrir kvenþjóöina sv. s.: SIL K i í Kjól-blúsn eða Svuntu, Kven-SIif»i — Siikiborða í Slifsi, ágætt alullar DÖMUKLÆÐI í peysuföt, ljómandi gott FLAUEL á peysur og annað tillegg, Svört Tausvuntueíni, Skiunhandska, nokkuð af ódýrri Skinnavöru, ------- SAUMAVÉLAR. -------------------- „Grossmith’s“ heimsfrægu L L M V Ö T N — ýmsar teguudir frá 0,55 til 24,00 glasið, hvítar Skyrtur og Náttkjóla, Auk þess hina margbreyttc, góðu Baðmullarvöru sem öllum kemur vel að fá, Sokka og Nærfatnað og m. fl. sem þér sjáið best með því að koraa og athuga hvað til er. Skrásetning varaslökkviliðs i Beykjavik. 1 reglugerð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkur- kaupstað 24. júní 1913, er svo fyrirskipað að karlmenn, sem til þess verða álitnir.hæfir, að undanskildam kon- unglegum embættismönnum, opinberum sýslunarmönnum og bæjar- fulltrúum, eru skyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára, þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir sknli í byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrir- kalli varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti aektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þeBsum fyrirmælum anglýsist liérmeð, að skrásetn- ing varaslökkviliðsins fer frani í slökkvistöðinui við Tjarnar- götu langardaginn 9. þ. m. kl. 9 árd. til kl. 7 síðd., ogbcröll- nm, sem skyldir eru til þjónustn í varaslökkviliðimi að mæta, og láta skrásetja sig. Varaslökkviliðssíjórinu í Reykjavík, 5. des. 1916. Pétur Ingimundarson. Hásetafélag Rvíkur heldur ársKátíð sína í Bárubúð sunnudaginn 10. þ. m. kl. 7 e. m. Húsið opnað kl. 61/*. Félagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni félagsskýrteini síu á skrif- stofu „Dagsbrúnar" (i Gamla Bíó) föstud. 8. þ. m. og laugardag 9. þ. þ. m. kl. 12—4 o< 6—8’/, c :o., b.'.ða d zanc. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til 10*/®- Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—12ogl—5- BæjargjaldkeraskrifBtofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk Tsunnud. 81/, síðd. Landabotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3, Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útláa 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn P/,—21/,- Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðeskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hveriisgötu 37. Tvær mjög vandaðar Yoggklukkup til sölu. — A. v. á. Launamálanefndin og póstaígreiðslumeimiruir í Reykjavik. Út af umræðunum um tillögur Iaunamálunefndariunar, hefir Vísir verið beðinn að birta þenna sam- anburð á tillögum þeim, sempóst- meistari gerði til nefndnrinnar um laun póstafgreiðslumanna og tii- löguui nefndarinnar sjálfrar: Tillögurpósfcmeistara: Byrjunar-. laun 1500 kr., er hækkaum 2 50 kr. 3. hvert úr upp í 3 0 0 0 kr„ Tillögur nefndarinnar: Byrjun- arlaun 1600 kr., er hækka um 2 0 0 kr. 4. hvert ár npp í 2 5 0 0 krónur. Eftir nefndartillögunumj komast launin npp í 2500 kr. á 2 0 ár- umog aldrei hærra. Eftir tillögum póstmeistará upp í sömu upphæð á 12 árumog npp í 3000 kr. ál8 árum. — Munurinn á þessu tvennu er greinilegur og auðsær hverjum manni. Fyrst og fremst jklípur nefndin 500 kr., eða Úe af hámarki lannasna og í annau stað ætlast hún til, að póstafgreiðslumenn vinni 2 0 á r til þess að ná því kaupi, sem pósfcmeistari ætlar þeim að ná á 1 2 á r u m. Þrátt fyrir þenna augljósa mis- mnn fallyrðir Halldór nefndar- maðu? Daníelsson það á fjölmenn- um fundi, alveg ótilknúður, að þeir félagar hafi tekið til greina tillögur póstmeistara í öllum vern-- leguiu atíiðum. X, Sko’utirc'nd?: !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.