Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR Fyrirspum. Getsr Vísir frætt mig um það, þö ópólitiskur sé, hver vera muni fréttaritari „Berlingske Tidende" hér 1 Reykjavík. Þetta langar mig til þess að fá vitneskju um vegna þess að eg sé, að sá mað- ur umgengst sannleikann mjög óvarJega. T. d. segir hann nýlega að þingmennirnir Guðm. ólafsson og Ólafur Briem standi næst Heimastjórnarflokknum, en Karl Einareson telur hann „þversum- mann“. Spurull. Svar. Nei, Vísi er ókunnugt um það. Leikfélag Hafnarfjarðar: Skríllinn Sjónleikur í 5 þáttum eftir Th. Overskou verður leikinn í Goodtemplarahúsinu i Hafnarfirði langardagskvöldið 9. desember. Leikurinn byrjar kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir allan laugardaginn í sölubúð Kaupfélags Hafnarfjarðar til 1-£.1» 0 síðd. P a n t i ð aðgöngumiða í síma nr. 8 í Hafnarfirði. — Ef pant- aðra aðgöngumiða er ekki vitjað fyrir kl. 6 leikkvöldið, verða þeir seldir öðrum. Doiisk blöð um Island. Dönskum blöðum verður mjög tíðrætt um ísland. Vísir heflr fengið „úrklippur" úr fjölda danskra blaða, þar sem enn er verið að ræða um verslunarmál íslendinga og samninginn við Breta. Kveður þar mjög við sama íón og áður og er fátt nýtt í þessum síðustu skrifum blaðanna, nema ef telja skyldi ummæli, sem höfð eru eftir atjórnarandstæðing- unum íslensku og greinar þessar flestar enda á. Umraæli þau gleðja Dani sýnilega mjög mikið og munu þeir þykjast eiga „hauk i horni“ þar sem er andstöðuflokknr ís- lensku stjórnarinnar. Þessi um- mæli eru á þá leið, að íslenska stjórnin hafi gengið á rétt Dana, Cxott lítiö lltis á góðnm stað í bænum óskast til kaups í vor. Tiiboð með nauðsyn' legum upplýsingum sendist afgr. þe*sa bl. fyrir 15 þ. m. merkt 13. Maskínnolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. w Auglýsingar, ■*» sem eiga að birtast i VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. k útkomndaginn. er hún samdi viö Breta án mllli göngu hennar. Þá er Brunabót&félag íslands einnig að komast á dagskrá hjá dönskum blöðum. Blaðið Assur- andören hefir flutt 3 — 4 greinar um það og heíir alt á hornum sér, telur það hina mestu óhæfu að Iandið taki sér erákarétt til bruna- trygginga á hósum og jafnvel brot á stjórnarskránni. Nationaltidende heflr einnig flutt grein um®málið, sem byrjar á því, að dönsku vá- tryggingarfélögin hafl stór skaðast á viðskiftnm við ísland. — Er þá einkennilegt að þau skuli sjá svo mikið eftir þessum viðskift- um, sem virðist mega ráða af ilskunni í málgagni þeirra (Assur- andören). Auðvitað er það altaf leitt að verða fyrir vanþakklæti þegar maður er að streytast við að vinna guðsþakkarverk! •it 'jt »1, .-.k-.alt, 'At „4t Bæjarfrétíir. Afmæli á morgun: Sigurður Hannesson sjóro. Sigríður Pálsdóttir húsftCj Valdemar Hansen gjaldkeri. Hagnús Snæajörnsson læknir. Carl G. A. Rasmunssen lyfsali. Stefán B. Kristjánsson prestnr. Érlend myiit. Kbh. 6/i2 Bank. Pósth. Sfcerl. pd. 17,58 17,90 17,90 Frc. 63,25 64,50 65,00 DoII. 3,74 3,80 3,90 Ísiip og miljönÍF eftir gharles fgarYÍce. 19 Frh. bar mest á barnslegri forvitni í svip hennar. — Þotta er enginn átroðning- ur, sagði hún. Það er öllum frjálst að fara um veginn. — Það léttir af mér þungri byrði, sagði Stafíord. Vegurinu virtist vera svo lítið notaður, að eg var hræddur um að það væri einkavegur, og að mér hefði orðið önnur skissan á. En eg verð samt að biðja yður fyrirgefningar á því að eg hefi gert yður ónæði og valdið þessum ógnar aðgangi i hnndnnnm. Eg mundi hafa haldið áfram cða horfið aftur, ef eg heíði vitað að þér mynduð koma út; en staðurinn var svo övenjulega kyrlátur------ Það gerði ekkert til, sagði hún. Þau gelta að hvað litlum hávaða sem er og við en u vój. fc'laít.iná er svo kyrlátur vegna þess að eg bý hér ein með föður mínum, og við höfum að eins ör- fáa þjóna, en húsið er svo stórt. Hún sagði þetta blítt og rólega og engin gremja var í röddinni. Donald og Bess voru nú komin að þeirri niðurstöðu, að gesturinn væri ekkert illmenni eða glæpa- maður, sem þau þyrftu að eýna í tvo heimana og þan voru búin að ná sér aftur. Donald sat á hækj- um sér og nnddaði hausnum upp við Staffbrd. Stafford sýndist stúlkan vera töfrandi fögur og þó honum virt- ist fegnrð hennar vera óaðskiljan- legur hluti kveldfegurðarinnar, þá kveið hann því ákaflega, óttaðist það, að hún þá og þegar kynni að hneygja sig, ksdla á hnndana og fara frá honum. Hann flýtti sér því að segja: — En úr þvi að egernúkom- inn hingað, þá verð eg enn á ný að biðja yður að fyrhgefa yfir- troðslu mína frá því í dag. — Það gerði ekkert til, sagði hún; þér voruð svo góður að hjálpa mér með lambið. Og eg hefði átt að segja yður, að föður mínum væri ánægja að því, ef þér viiduð veiða í ánni. Ef þér farið lengra upp eftir dalnum, þá fáið þér bar stærri silung i ánni. — Eg er yðnr rojög þakklátur, sagði Sftffoíd. Nú kallaði hún á hundana. En þá mundi Stafford til allrar ham- ingju eftir litlu verkfæratösk- nnrtf. — Æ, fyrirgefið þér! sagði hann. Eg var aiveg búinn að gleyma þessari töskn. Eg fann hana niður hjá ánni eftir að þér voiuð farin. — Ó, taskan mín 1 hrópaði hún. Mér þykir mjög vænt um að þér skylduð finna hana. Eg veit ekk- ert hvernig eg hefði annars farið að. Eg hefði orðið að senda til Preston eða London. Og svo var hún gjöf frá gamla dýralæknin- um. Hann gaf mér hana með nokkrum ágætum verkfærum í. Hún opnaði töskuna brosandi, eins og hún ætlaði að sýna hon- um verkfærin. StaíFord færði sig nær henni, svo nálægt, að hann íann ilminn af rósinni í barmi hennar og ennþá dásamlegri ilm af hárinu. Hann laut ofan að töskunni þegjandi, og meðan þau voru að skoða þáð sem í henni var, dróg ský fyrir tunglið. Og við það að birten hvarf, var eina og hún hrykki upp og yrði alt í einu vör við nærveru hans. — Þakka yður fyrir að þér færðuð mér töskuna, sagði hún. Það var fallega gert af yður. — Ó, j'&Ö var ckki laogí; v.ð fa:a, sagði Stefford. l'j dvel í veitingahúsinu „Skógarbýlinu“ 1 Carysford. — Einmitt það? sagði hun; þér eruð á skemtiferðalagi — að veiða ? Stafford gat ekki fengið aí sér að segja henni að hann væri son- ur manusine, sem hafði bygt stóra hvíta húsið, sem var henni og föður hennar vafalaust þyrnir í augum. — Það er ákaflegafallegthérna og húsið er dáeamlegt, sagði bann eftir stufcta þögn. Hún sneri sér við og horfði dreymandi á húsið ög það var stolt í svipnuro. — Já, sagði hún, eiaa og það væri tilgangskuBt að vera að neita því. Það er ákaflega gamalt og mér þykir mjög vænt . . . Hún þagnaði alt í einu og starði fram undan sér. Því meðan hún talaði, hafði maður, sem tæplega var sjáanlegur í rökkrinu, komið fyrir það húshornið sem fjær var. Hann gekk hægt meðfram fram- hlið hússins, staðnæmdist sem snöggvast við tröppurnar og gekk svo hægt niður þrepin. Stafford sá hann Iika, og þegar hann leit af homrni á stúlkuna, sá hann að henni bafði brugðið mjög við, eða jafnvel orðið brædd. Húu virfcist vart draga asdaiiu og hún horfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.