Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. Rititj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SkrífBtofa «e •fgreiðsla 1 HOTEL Í8LAKB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 9. desember 1916. 336. tbl. VHQ GAMLA BÍÓ LANDNEMAR í ARKANSAS. Áhrifamikill amerískur ejónleikur í 3 þáttum, 100 atriðum, 8am lýsir lífi meðal lauduema í Norður-Ameríku, og ér þar að anki spennandi og falleg ástar- saga, sem hrífur áhorfendurna frá fyrst til síðast. Bestu meðmæli myndarinnar eru þau, að hún hefir verið sýnd í Palads-leikhúsinu i Kaopmannahöfn í sumar í 5 vikur, alt af fyrir fullu húsi. Tölusett sæti kosta 50, alraenn 30 og barnasæti 10 aura. Á sunnadögum kl. 6, 7 og 8 kosta aðgm.: 10, 25 og 40 aura. Drengur óskast til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofu Jes Zimsen. Kartöflur fást ávalt hjá JES ZIMSEN. NÝJA Btó Flötti fangans. Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverk leika Robert Ðinesen, Torkild Roose, Ebba Thomseu. M.jög áhrifamikil ogspenn- andi mynd, sem hefir göfg- andi áhríf á hvern er hana sér. m ímskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 8 dea. Götnornstnnum í Aþenuborg heldnr enn áfram. Banda- menn hafa lagt hafnbann á Grikkland. Þjóðverjar tilkýuna að þeir hafi tekið allmikið heríang i.i Rúmenín, bæði hergögn og fanga. Liptons' the er hið besta í heimi. í heildsölu fyrír kaupmenn, hjá G. EÍTÍkSS, ReykjaYÍk. Binkasali fyrir ísland. Jólagjafir. ]M.yjn<lastyttur9 Veggmyndir og Barnaleik- íöng eru ódýrastar og beetar í 3I.ynd.abú.ðimai; Lauga- veg 1. — Þeir aem fá iólagjafix- þaðan verða áreiðanlega ánægðir. Þar er einnig bðsta póstkortatírválið i borginni. Munið því eftir Laugaveg 1. Talsími 555. BjamÍ BjÖrilSSOn endnrtekur skemtun sínaíkvöld —"—=Z kl. 9 í S í Ð A S T A SIN N. Jarðarför mannsius míns, Árna Guðmundssonar, fer fram þriðjudaginn 12. þ. m. frá heimili hins látna, Nýlendugötu 11 a, og hefst með húskveðíu kl. 12 á hádegí. Jóreiðnr Magnúsdóttir. G.s. CERES t ier til útlandá sti.3^Ln.uLci£i,grixm lo, £>. m kl. 10 árdegis ef veður leyfir. C. Cimsen. Y.-D. Hrítabandsins heldur fund ét mörgun (sunnud.) kl. 6x/2 á venjulegum stað. "*> Pélagar fjölmeianið! Límofn eða litla maskínu óska eg að fá keypta Jón Zoéga. Trésmið duglegan og vanan verkstæðis vinnu ðska eg að fá yfir Iengri títna. Jón Zoéga, Bifreið* nr. 13 iæst í lengri og skemri ferðalög. Mjög sanngjarnt verð. Semjið við Gunnar Ólafsson, bifreiðarstjóra. Langaveg 46. fflargar tegundir af köknm og.kéxi, þar á meðal Iiafrakexið margeftir- spnrða er nú komið" í verslnn 4 JÓNS Z0EGA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.