Vísir - 09.12.1916, Side 1

Vísir - 09.12.1916, Side 1
Úlgefandi: HLXJT AFÉLAG. Ritstj. .TAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR SkrifEtofa og afgreiSala i EÓTEL fSLAKR. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn ð. desember 1916. 336. tbl. GAMLA BÍÓ LANDNEM&R i ARKANSAS. Áhnfainikill amerískur sjónleikur í 3 þáttum, 100 atriðum, sðm lýsir lífi meðal landuema í Norður-Ameríku, og er þar að anki spennandi og falleg' ástar- saga, sem hrífur áhorfendurna frá fyrst til síðast. Bestu meðmæli myndarinnar eru þau, að hún hefir verið sýnd í Palads-leikhúsinu í Kaupmannahöfn í sumar i 5 vikur, alt af' fyrir fullu húsi. Tölusett sæti kosta 50, alraenn 30 og barnasæti 10 aura. Á sunnudögum kl. 6, 7 og 8 kosta aðgm.: 10, 25 og 40 aura. Drengur óskast til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofu Jes Zimsen. Kartöflur fást ávalt hjá JES ZIMSEN. NÝJA I3ÍÓ Flótti fangans. Sjónieikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordisk Film Co. Áðalhlutverk leika Robert Dinesen, Torkild Roose, Ebba Thomsen. Mjög áhrifamikij og spenn- andi mynd, sem hefir göfg- andi áhrif á hvern er hana sér. m Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 8 dea. Götuorustnnum í Aþenuborg heldur enn áfram. Banda- menn hafa lagf hafnbann á Grikkland. Þjóðverjar tilkýuna að þeir hafi tekið allmikið heríang íÍRúmeníu, bæði hergögn og fanga. Jaröarför mauusius míns, Arna Guðmundssonar, fer fram þriöjudaginn 12. þ. m. frá heimili hins látna, Nýlendugötu 11 a, og lieist meöhúskveöjn kl. 12 á hádegi. Jóreiður Magnúsdóttir. J Liptons’ the er hið besla í heimi. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G.s. CERE8 fer til ntlanda sunmidaginn lo. þ. ra kl. 10 árdegis ef veðnr leyfir. C. Cimsen. (j« EÍllkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Jólagjafir. Myndastyttur, Veggmyndir og Uai'níileils;-. íöng eru ódýrestar og bestar í ?»I>’ntla tmðiimi, Lauga- veg 1. — Þeir sem fá iólagjaíir þaðan verða áreiðanlega áitægðir. Þar er einnig boata póstliox'taiirválið í borginni. Munið því eftir Langaveg 1. Talsími 555. Biarni Bjömsson enaurteknr skemtun sínaíkvölfl —-------------------------kl. g í SÍÐAST& SINN. Y.-D. Hvítabandsins heldur fund á morsun (snnnnd.) kl. 6 x/2 á venjulegum stað. U'élag-ar fjölmennið! Límo f n eða litia maskínu óska eg að fá keypta Jón Zoéga. Trésmið duglegan og vanan verkstæðis vinnu óska eg að fá yfir lengri tíma. Jón Zoéga. Bifreiðsu nr. 13 fæst í lengri og skemri ferðalög. Mjög sanngjarnt verð. Semjið við Gnnnar Ólafsson, biíreiðarstjóra. Laugaveg 46. " ' 1 111 c« Margar tegnndir af kökum og kexi, þar á meðal hafrakexið margeftir- spurða er nú komið' í verslun ✓ JÓNS Z0EGA. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.