Vísir - 09.12.1916, Side 2

Vísir - 09.12.1916, Side 2
VISIR ± | Z I z VIS Afgreiðala blaðsiue6Hötel íeland er opin f'rá^kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangur frá Vallaratræti. Skrifatofa & eama stað, inng. frft Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals^frftfkl. 3—4. Sími 400. P.O. Box|867. { Prentsmiðjan á Langa- Íveg 4. Sími 188. Anglýsingnm veitt móttaka * I Landsstjörnnnni eftir kl. 8 S & kvöldin. Bryn-bifreiðarnar bresku. Um „tankaDa1* svo kölluðn, eða biynjuðu bifreiðarnar sem Bretar aota til áhlaupa á vígvellinum, íita menn furðu lítið. HafaBret- ar leynt því mjög, hvernig þær srn gerðar og útbúnar. Vietinni í þessum bifreiðum lýs- hr hermaður einn í enska blaðinu „Manchester Guardian“ á þessa Mð: f í fyrstu leið mér mjög illa. Uað var verra að vera í bifreið- :mni en kafbát, og eg varð „sjó- veikur“. í fyrstu sá eg etkert, m gat mér til um ýmislegt. Kúl- annm fór að rigna á bifreiðina, jyrst eins og haglél á bárnjárns- þak og svo eins og hamarshögg. Kn það gerði okkur ekkert mein. Alt í eina var eins og bifreið- ia væri að steypast á endann. 1\g hélt að úti væri nm okknr. Ha varðmaðurinn sagði að við lægjum þvert yfir eina skotgröf ávinanna. Og nú var tekið til að skjóta úr fallbyssum bifreiðarinn- ar til beggja handa eftír endi- iaagri skotgröfinni. Eg sá að ó- vinirnir ílýðu alt hvað af tók, en þeir féllu í hrönnum áður en þeir iomust í neðanjarðarfylgsni sín. Handsprengjurnar bnldn nú á t-kjcur. En við lögðnm aftnr af atað. Þjóðverjar biðn okkar fyrst, ®n er þeir sáu að okkur „bitu srgin járn“, Iögðu þeir á flótta. Fótgöngulið vort umkringdi þá, 9% Þeir sem ekki féllu, voru tekn- 1t til fanga. Pjóðverjar störðu sem þrumu- lostnir á bifireiðina og skildu sýni- fega ekbert i því, hvernig hún vwr bygð. Fyrst héldu þeir, að þeir gætu annið bifreiðina með áhlaupi, eins og hvert annað vígi og réðust á akkur úr öllum áttum, en fall- bysBnr okbar neyddu þá brátt til ssð hörfa undan. Nokkrir þeirra Xiín klifrað upp á bifreiðina, en nrlJn að sleppa tökunnm. lítan við þorp eitt kom flokk- av Pjóðverja á móti okkur og höfðn stóran, feitan öldung í far- arhroddi. Fyrst héldum við að |að væri borgarstjónrn, sem ætl- Til minnis. Skrásetning Baðhúsiö opið kl. 8—8, ld.kv. til 10'/t- Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bsejarfógetaskrifstofan kl. 10—|12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. varaslökkviliðs í ReykjaviL í reglugerð nm skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkur- kaupstað 24. júní 1913, er svo fyrirskipað að karlmenn, Bem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildum kon- unglegiun embættismönnnm, opinbernm sýslunarmönnum og bæiar- fnlltrúum, eru skyldir til þjónnstu i varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára, þar til þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir skuli í byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrir- kalli varaslökkviliðsstjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hérmeð, að skrásetn- ing varaslðkkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnar- götu laugardaginn 9. þ. m. kl. 9 árd. til kl. 7 síðd., ogberöll- um, sem skyldir eru til þjónustu í varaslökkviliðinu að mæta, og láta skrásetja sig. Varaslffkkviliðsstjórinn í Reykjavík, 5. des. 1916. ' Pétur Ingimundarson. ínlandsbanki kí. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk [sunnnd. S’/s síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn k). 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. ÚtláE 1—3. LandsBjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripaeafn li/g—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Saroábyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Kjóla og ,Dragtir‘ tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttirs, Hvevfisgötu 37. The Three Castles Cigarettur fást nú óvíða í bænum, reykið því Gullfoss Cigarettur sem búnar eru til úr T h r e e C a s 11 e s t ó b a k i og því þær einu sem sambærilegar ern. Fást I Leví’s tóbaksverslunum. GrOtt lítið llllS á góðum stað í bænum óskast til kaups í vor. Tilboð með nauðsyn- - legum upplýsingum sendist afgr. þessa bl. fyrir 15 þ. m. merkt 13. Caille Perfection eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar,’sem hingað^flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 bk. Verksmiðjan smíðar einnig ntanborðsmótora, 2—2Va hk. Mótorarnir eru knúðir með stein- olíu, settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagus- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig Ijósgas- mótora. Aðalumboðsmaður á íslandi: 0. Ellingsen. The Three Castles og i Special Sunripe s í g a r e 11 u r eru þær bestu. — Fást í verslun Jóns Zoéga. aði að bjóða okkur velbomna tii borgarinna?-. Eu fjarri fór því! Það var ætluniu að koma okkur í hann krappann. Þeir skntu á okkur með vélbyssum og reyndu að ná uppgöngu á bifreiðina. Eu við Móum bara að þeim og fallbyssnrnar svöruðu kveðjvtnefnd- arinnar sem ætlaði að taba á móti okkur, evo að hún hvarf í reykj- ar og eldmekkinum. Við sáum engan annan en gamla feita mann- inn, sem stóð álengdar og borfði á, blóðrauður í framau ogbálreið- ur. Bifreiðin nálgaðist hann og hann tók til fótanna og lagðist Joks niður og gaf merbi um að hann gæfist upp. Lengra nær þessi saga ekki. Og misjafnlega hefir þeim gengið þessum bifreiðum, því að fallbyssu- kúlur þola þær ekki, og hafa sum- ar þeirra farist í orustum. Sum- ar hafa stöðvast, orðið afvelta eða sokkið í leirleðju á miili vígstöðv- anna. Sagt hefir verið í breskum blöðum, að breskir sjóliðsforingjar hafi átt uppástunguna að því, að þessar bifreiðar voru smíðaðar og reyndar á vígvellinnm. Ea Am- eríkumenn segja, að þær séu fleefc- ar smíðaðar i Peoria í Illinois í Bandaríkjunum. Og bifreiðar þess- ar voru bygðar þar löngu áður e® ófriðurinn hófst, og hafa verið not- aðar við jarðab^tavinnn í Banda- ríkjunnm — en auðvitað brynju- lausar og óvopnaðar! Er það haft eftir verksmiðju einni þar (Holt Manufactnring Co.) að húu hafi þegar selt Bretnm 1000 bifreiðar af þessari tegnndl. Vagnarnir eru nm 18 þús. pund að þyngd og vélarnar hafa 120 hestöíl, og geta farið svo að segja yfir hvað *em er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.