Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR Upplýsingar am kjötverðið hjá Sf. Sl. og mál út af greinnm nm það i Vísi. Á siðastl. sumri, ofanverðu, tóku eftirspurnir nm kanp á kjöti að berast til Sf. SL, Samb. ísl. samv.f. og til viðskiftafulltrúanna í Kböfu, og var þeim svarað (öll- nm eins) samkvæmt horfum nm gengi vömnnar i haust: geflnn koatur á því fyrir kr. 135,00 f. o. b. við ísland. Að áliðnu sumri lofar Sf. maani, er kanpa skyldi kjöt fyrir bjargráðanefnd Bergens, 2000 tunnum fyrir þetta verð. — 2. sept. svarar Sf. skriflega munn- legri fyrirspurn manns, er kaupa skyldi kjöt fyrir „Provianterings- raadet" í Kmtjaníu, og lofar alt að 5000 tn. fyrir sama verð (bréfið sýnt ritstj. Vísia), en áður en það svar var gefið, var samið við S. í. S. nm þátttöku þess í sölunni, með því Sf. bjóst ekki við að hafa svo mikið. 11. sept. tilkynnir KTÍstjaníufulltrúinn að kaupiu séu samþ. — 16. sept. tilkynnir hann að útflutningsleyfi sé feugið (license is optained). — Saina dag á frkv.n. Sf. fund „til að ákveða fjárverðsáætlun fyrir haustið . . . Hafði dregist vegna þess að samningar um sölu til útlanda stóðu yftr og voru ekki komnir í fnlt lag fyr en i dag ... Sf. Sl. hafði komist að söiusanm- ingum aðallega við Noreg . . . Þar á byggist kjötverðið . . .". (Öll þessi skjöl sýnd ritstj. Vísis). Kjötverðið var áætlað kr. 1.10, 1.04, 0.96, 0.90, 0.70 kgr. í heil- um kroppum í Rvík, og h é 1 s t það óbreytt hjá Sf. alla slaturtíðiua (samanber vottorð H. Tn., sýnt ritstj. Vfsis). Að þetta verðlag hafi ekki verið of hátt sett samkv. markaðsgengi, sést af þvi, að verðið hefir hækkað er- lendis, og einnig í Evik, bjá kaupmönnum (sem lært hafa kjöt- meðferð af Sf. Sl). Þó hafa þeir borgað framleiðendum lægra fyrir féð, en þeir fá í samvinnufélög- unum. Þrír hærri verðfíokkarnir eru útflutningshæft kjöt, og er hæsta verðið (1.10) miðað við það verð sem fá mátti fyrir alt utfluttkjöt að frádregnum kostnaði við útfl. Lækkunin á tveim næstu fl. (am 6 og 14 au. kgr.) var gerð af sanngirni við innl. kaupendur (vegna gæðamunar) þótt tilóbags væri fyrir Sf. (vanst upp að eins að nokkrn í vöxtunum. Vinnu- kostnaður við söltun líkur og við afgreiðslu og heimflutning til bæj- armanna m. fl.). — S.~d. tjáði frkvtf. stærstn viðskiftendum Sf. innanlands verðlagið, og var samið um kaup samkvæmt því (á c. 1000 tn.innihaldi). Sala í bænum heflr aldrei gengið j&fn greiðlega sem í haust. — 18/» er undirritaður samningur við fulltrua Bergens. Er „seljanda óviokomandi hvort útflutningsleyft fæst eða ekki . .. skal kaupanda skylt|að veita kjöt- inu móttöku í landi og greiða andvirði þese, ef hsnn hefir eigi fengið skip til að veita því mót- töku fyrir nóvenber, lok næstkom- andi" (og er því atr. nú fnllna'gt). 7. f. jn. birtist grein i Vísi, undirskrift „Hörður", með óhróðri um Sláturfélagið, er frkvn. taldi meiðandi fyrir sig og viðskifta- FRAM. Fundur í kvöld kl. 8y2 í Templarahúsinu. Jón Þorláksson hefir umræður um: Launa- og eftirlaunamálið. Ýmsir utanfélagsmenn eru boðnir á fundinn. spillandi fyrir Sf., ef á henni væri mark tekið, og eíðar greinar i sama anda.Var m. a. vefengt, að kr. 11.80 væri nógur frádráttur (frá 135 kr.) fyrir tunnuverðið, salti, útskipun o. þvi). Mótmælt var einhig í blaðinu, að Sf. hefði átt kost á sölu til útlanda á helming kjötsine. Vottorð P. B. beykis og H. Th. um verð tunn- anna (meðalverð kr. 6,05) og vottorð H, Th. um að alt kjöt Sf. í haust samsvaraði uæ 5550 tn., sýnd ritstj. Vísis. — 18. f. m. ákvað frkvn. Sf. Sl. að höfða mál gegn ritstj. Visis út af gréin- inni 7. f. m. með hliðsjón af gr. 16. s. m., og fól undirrituðum alla meðferð málsins. — Sáttafundur var 5. þ. m. og „varð sú sætt, að kærði lofar því, að taka í blaðið „Vísi", þegar framkvæmda- nefnd Sléturfélagsins óskar þoss, upplýsingar um þetta mál frá hennar hlið, athugasamdalaust frá blaðsins hálfu". Með birting þessarar gieinar í Visi samkvæmt sættiani er þvi þessu máli lokið. Grafarholti, 6/12—'16. F. b. frkvD. Sf. SJ.: Björn Bjamaraon- [ ^l< >L. <J< >L» tL. >L. vL. vL. O. vL. >L. y Bæjarfréttir. Áfmæli ií morgun: Guðm. Gnðjúnsson sjóm. Ágúst Gnðmundsson véistjóri. Otto Bj. Arnar síínritari. Óskar Borgþórsson stud. art. Sigríður Jónsdóttir húsfrú. íeðrið í í morgun: Loft-vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 631 N. 1 h *¦¦ 2,2 Kvík v. 653 4-3,5 ísafj. . . 633 NA. 3 ¦ ¦=-3,4 Akure. . 610 NA. 1 --4,0 Grímsst. 300 ¦f- 8,5 S6yðisfj. 636 N.A. 2 4-4,4 Þórsh. . 520 N. 1 4-1,4 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstorinur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. í Báruna! Bjarni Björsson endurtekur í eíðasta sinn skemtn sína. siir og miljönir eftir flharles flarYÍce. 20 Frh. Bpyrjandi á Stafíbrd og var eiua og beiðni um bjálp i augnaráðinu. — Hvað er þetta? sagði hún í hálfum hljððum, öllu fremur við sjálfa sig en við bann. — Einhver ~* karimaður — gekk niður tröppumar frá húsinu, sagði hann. Vitið þér ekki hver það var? — Nei, svaraði hún jafnlágt og áður. Það var ekki Jason — og um annan karlmann getur ekki verið að ræða — hver skyldi það geta verið? Bg ætla að fara og gá að þvi. Húu lagði af stað inn & gras- flötina og Staiford eagði: — Eg ætla að fara með yður; þér bannið mér það ekkí. Hún gerði það ekki, og í raun og veru virtist hún bafa gleymt því að hann var þar hjá henni. t»au gengu nú saman yfir gras- flötina að þyí horni hússins, sem maðnrinn hafði horfið fyrir. Stafi7- ord þótti það kynlegt, að hundarn- ir skyldu ekki gelta. Þeir fóru á undan þeim Idu í humátt á eft- ir manninum, en steinþögðu. Þau komu nú að húsrústum nokkrum, sem sýcilega höfðu verið kapella. Þegar þau nálguðust þær, kom maðuriim aftsr á mðtí þeim út úr rústunum. Hann gekksvoná- lægt þeim að þau hörfuðu ósjálf- rátt undan. Stafibrd sá að það var gamall maður í síðum slopp. Hann var berhöfðaður og hárið náði niður á kragann á sloppnum- Augun voru nppglent og hann horfði beint fram undan sér. — Stafíbrd var að því kominn að ganga til hans og ávarpa hann,. er stúlkan greip í hönd hans og þrýsti hana. — Þei !-hvíslaði hím og það var skelfing í röddinni. Það er hann faðir minu, Hann — já, hann er sofandi! Ó, sjáið þér; hann er sofandi! Hann getur dottið þá og þegar og meitt sig — Nú var það Mn, sem var að þvi komin að hlaupa til gamla mannsins. en Staflbrd greip í hand- legg hennar. v — Nei, nei, þér megið það ekki, hvislaði hann og bar ört á. Það gæti orðið hættulegt. En egheld að hosum sé ðhætt, ef þér látið hann afskiftalausan. Hann geng- ur í svefni. Talið þér ekki — kallið þér ekki til hans. — Neí, nei, stamaði hún. En það er óttalegt. Ósjálfrátt færði hún sig nær Staffbrd og nálega vafði sig upp að honum, og horfði yfir öxl sér á föður sinn, þangað til hann var kominn inn í húsið; þá dro hún andann djúpt, greip í hálsmálið á kjólnum, eins og hún væri að kafna, reif sig af Staffbrd og hljóp hljóðlega upþ tröppurnar og inn í húsið. Staffbrd beið heilan klukkutima fyrir utan i von um að hún kæmi aftur; loks var hann að leggja af stað, þegar hann sá roynd hennar birtast í opnum dyrunum, eins og vofo. Hún veifaði hendinni til hans, hyarf svo og Iokaði dyr- unum. Staffbrd lagði af stað í áttina til gifitihúgsins, og ef hann hefði ekki eun fnndið ilminn af mjúka evarta hárinu hennar ogþrýsting- inn af litlu höndinni, þá mundi hann hafa haldið, að þetta hetði ekki Yerið annað en draumur. — 4. kafli. /Ida hafði hlaupið á eftir föður sínum inn i húsið og að evefn- herbergisdyrum hacs. Hann gekk hægt en hrasaði aldrei né hikaði, fremur en hann væri glaðvakandi. Hann, lokaCi herbergisdyrunum hljóðlega á eftir sér, en Ida hall- aðist upp að handriðinu á stigan- um í anddyrinu og beið þar með- öndina í hálsinum. Hún heyrði að hann var á ferli litla stund, og svo varð alt hljótt. Þá lædd- ist hún að dyrunum og opnaði þær; birtu lagði inn um dyrnar, og féll hún á rúmið. Þar lá hann með lokuðum augum og rólegum svip. Hun læddist á tánum að rúminn, Jaut ofan að honum og heyrði að hann svaf. vært. Húndróg' djúptandann, eins og þungri byrði væri létt af henni, fór aftnr út í anddyrið, setjtist þar í stigann og beið; því hfin vár hrædd um að hann kynni að fara á fætur aftur og leggja í nýjan leiðangur í þessu hræðilega éstandi milli lífs og dauða. Hún beið þarna i hoil.i klukku- stund og hafði alveg gleymt mann- inum, sem hún hafði skilið við fyrir utan. Hfin fór aftur inn í herbergi föður sínp, en hann svaf jafn vært og áður. Þá mintist hún Staffords og henni yarð hverft og ónotalega við. Beið hann henn- ar enn? Hun fór út og sá hann úr dyrunum, þar sem hann stóð hreyfingarlaus í skugga trjánna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.