Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 4
VISl Þriðjudags- og miövikudags- blaö Vísis, 382. og 383. tbl. eru keypt á afgreiðslunni. ÉrleM mynt. Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. 8/ 12 17,48 62,90 3.71 BttBk. 17,80 64,50 3,80 Póstb. 17,70 64,00 3,90 Botniii fór frá Leith í fyrradag, og er gert ráð fyrir aö bún komi hing- að á fimtudag; á að koma við í Þórshöfn í Færeyjum og á Seyðis- firði. llessur á morgun: í dómkirkjunni á morgunkl.12 á bád. sira Bjarni Jónsion ogkl. 5 siðd. síra Jóhann Þorkelsson. í Fríkirkjunni Hf. kl. 12áhád. eira Ól. ÓJ. og í Fríkirkjunni í Rvik kl. 5 síðd. Ól. Ól. Þingmennirnir eru nú allir komnir til bæjar- ins nema 10, sem von er á með Botniu. 13 eru búsottir íbænum 3 komu að vestan á Cares og 14 komu til bæjarins í gær: Stefán Stefánsson (Eyf.), Magnús Guð- mundsson og ólafur Briem(Skagf.), Guðmundur Ólafeson og Þórarínn Jónsson (Húnv.), Magnús Péturs- son (Síranda.), Pétur Þ5rÖ3rson (Mýr.), Pétur Otteaen (Borgf.).og Guðjðn Guðlaugss., HjörturSnorra- son og Sig. Eggerz (landkj.) korou allir á Iagólfi úr Borgarnesi. En laudveg, að austan komu: Eggert PálssoD, Einar Jónsson og ÞorJ. Jónsson. Ókomnir eru: KarlEinars- son, Björn Stefáusson, Sveinn Ó- lafsson, Jón Jón'sson, Þorst. M. Jónsson, Jóhannes Jóhannesson, Sigurður Jónsson, Pétur Jónsson, Einar Árnasonog Magnús Kristjáns- son. Ingólfur kora frá Borgarnesi í gær. Með- al farþega voru auk þingmanna: Jón Pálmason böndi áÞingeyrum og síra Tryggvi Þórhallsson á Hesti. Iðnaðarinannafélagið heldur daneskemtun í Iðnó i kvöld kl. 9.-— „Altaf „penustu" böllin i Iðnaðafmannafélaginu" sagði stulkan. # Þorsteinn Ingólfsson er á leið hingað frá Kaupmanna- höfn, fór þaðan á miðvikudag. Gullfoss ier frá Kaupm.höfn á morgun. „Skríllínn" verður leikinu i Hafnarfirði í kvöld kl. 9., Fram heldor fund í kvöld kl. 8V2 í Templarahúsinu. Jón Þorláksson hefur þar umræðnr um eftirlauna- málið Ceres fer til útlanda á morgun kl. 10 árdegis. Skrásetning varadökkviliðs í Reykjavík fer fram í dag (rá kl. 9 árd. til 7 síðd. i slökkvistöðinni. T. b. f. Baldur. Fundur á morgun, sunnudag, kl. 1 í Bárubúð nppi. Komið drengir! VÁTRYGGINGAR Brnnatryggmgar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti - Talsími 254. Ilið 'öfluga ogr ivlþekta brunabótaffelag WOLGA -*¦ (S!ofnaðjl87í) tekur að sér uiíakonar brunatrygrgingrar Aðalumboðsmaður fyrií ísland 33i>llclóx- Eirilssson Bókari Eimskipafélagsins Ðet kgl. octr. Branðassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. SkrifBtofutími 8—12 og 8—8. Austurstraeti 1. N. B. Nlelaen. LÖGMENN 1 Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Péíur Magnnsson yflrdóinslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson jrflrréttarmálafluttiingBmaður. Skrifstofa i Aðaiatraeti 6 (uppi) Skrifítotutími fré kl. 12—1 og i Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarinálaflutningsmaSiur Laufásvegi 22. Venjui. heima kt. 11—12 og 4—5. Sími 26. TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hpfir etórt, bvitt rum- teppi af grindverkinu yfir hvern- um í þvottalaugunuro. Skilist á Hverfisg. 83 (á miðloft í austur- endanum). ng Fundina dömuhattur og aifur- næla í síðastliðnum mánuði, einn- ig nýfundin sálmabók, merkt. Vitjist á Hverfisgötu nr. 67, gegn fundarlaunum [14 Brjóstnál fundin. Vitjist á Grundarstíg 11. [11 r HÚSNÆÐÍ Herbergi með húsgögnum 6sk- ast til leigu. Uppl. í Kaupangi. [9 TILKYNNING 1 Mig er að hitta daglega á Smiðjustíg 11 (uppi), frá 12—1. Katrín Féldsted, málari. [6 KADPSKAPDB Lítið notuð en vönduð diplo- mat frakkaföt til sölu, eiunig yfir- frakki, hjá Andtési Aiidréssyni. _____________________[1? í Hafnarstræti 6 (portinu) sel- ur undirritaður daglega, eftir- taldar tegundir af saltfiski bæði þurkuðumog óþurkuðum, sv. s. : þorsk, smáfisk, ieu, upsa, skótu, keilo, grásleppu, steinbít og lúðu. Ennfr. ekta góðan vestfirskan rikling, 20 aar. ódýrara kilóið en annarstaðar. B. Banónýsson. [18 Hreinar léreftstaskur kaupir Félagsprentsm, Laugav. 4. [13 Harmonium-bekkir fást í Hljóð- færahúsi Rvikur, PóBÍhússtr. 14. Opið 1—4 og 7—8. [12 Barnavagn til sölu. Grettisg. 46 (efsta lofti). [10 6 þorskánet, ný, með vænum teinuro, og 250 kúlur utanum riftnar til sölu hjá Ól. Iagimuud- ársyni í Bygggarði. [4 Lítíð brúkaður barnavagn tii sölu á Grettisg. 46 (nppi). [7 Til sölu: Divanar og madressur í vinnustofunni í Mjóstræti 10. _________________________[397 Tvö harmonium óska^t til leigu, og tvö harmonium óskast til kanps. Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11. ._______________________ [369 Morgunkjólar eru til í Lækjar- göttt 12 A. [252 Morguukjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 VINNA l Efnileg 18 ára stúlka úr sveit óskar eftir vist á barnlaust heim- ili í Rvik. A. v. á. [17 Stúlka óskar eftir formiðdaíís- vist. A. v. á. [I5 Barngóð og þrifin stúlka, getur fengið vist nú þegar eða frá 1. jannar. A. v. á. [401 , Davíð Björnsson, BergstaSastr. 45, skrautritar, teiknar og dregur upp stafi.- Fljótt og vel af hendi leyat. H.eima eftir kl. 6 *. d. [367 ' Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergataðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketiibjarn- areor, skósraíðamelstari. [307 Félagsprentsmiðjan. Verzlunin Asbyrgi HverSisgötn 71 Verzlnnin Ásliyrgi Hverfisgötn 71 selur frá 7.—13. þ. m. fcesta kaffi á 0,82 7* kgf., ef keypt eru 5 kg. í einu lagi miust. — Með kaffinufæst púðursykur fyrir Iægst verð. Flestar nauðsynjavörnr fást einnig. "tJ0l&,1&±lOCL± 161 Verzlunin Ásbyrgi Hveríisgötn 71. Selur eftirtaldar nýkomnar vör- ur mjðg ódýrt, t. ð. Blikkbrttaa sem taka 1 líter á 0.70. — 2 Itr. 0.85 — 3 Itr. 1,35 — 4 Itr. 1.40 5 Itr. 1.50 — 10 ltr. 3.15 — Kaffidósir 0.40 — Trektir 0,35— 0,45. — Gaspotta 1,30. - - Skaft- potta fortinaða 0.85—0.95—1.15. — Flautukatlar 1.35 — Lítirmál 1 ltr. 0,70 79 ltr. 0,45. — Skaft- pottar með bryggjul.15 — Mjólk- urfötur 1.30. Ennfremur götu- kústar stórir 1,30. — Stráburstar 0.85, o. m. m. fl. Talsími 161. Verzlunin Asbyrgi Hverfisgötn 71. hefir nýfengið neðantaldar vbrur er seljaat með aíavlág-u. verði Kvehna-karla-og barna-sokka — Axlabönd — Skóreimar — Baddur og veski — Hárgröiður og kamba — Öryggisnælur — Vasahnífa — Brauðaðx — Hand'ípcgla, borð- spegla — Keflatvinna hvítan og svartan og ýwinh Q. Talsími 161. Verzlunin Asbyrgi Hverfisgötn 71 selur ágæta salta grásleppn flokkaða — ágœtan ranð- niaga, bútung, upsa, steinbít o. fi. saltmeti , með mjög Iágu verði. Talsími 161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.