Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1916, Blaðsíða 4
VISÍ Þriðjudags- og miðvikudags- blað Vísis, 382. og 383. tbl. eru keypt á afgreiðslunni. Erle?j(l mynt. Kbh. 8/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,48 17,80 17,70 Frc. 62,90 64,50 64,00 Doll. 3,71 3,80 3,90 Botnia fór frá Leith í fyrradag, og er gert ráð fyrir að b.ún komi hing- að á fimtudag; á að koma við í Þórshöfn í Færeyjum og á Seyðis- firði. Messur á morgun: í dómkirkjunni á morgunkl. 12 á hád. sira Bjarni Jónsíon og kl. 5 síðd. síra Jóhann Þorkelsson. í Fríkirkjunni Hf. kl. 12 á hád. eira Ól. ÓJ. og í Fríkirkjunni í Ryik kl. 5 síðd. Ól. ÓI. Þingmennirnir eru nú allir komnir til bæjar- ins nema 10, sem von er á með Botniu. 13 eru búsettir íbænnm 3 komu að vestan á Ceres og 14 komu til bæjarins 1 gær: Stefán Stefánsson (Eyf.), Magnús Guð- mundsson og ólafur Briem(Skagf.), Guðmundur Ólafeson og Þórarínn Jónsson (Húnv.), Magnús Péturs- son (Stranda.). Pétur Þórðarson (Mýr.), Pétur Ottesen (Borgf.), og Gnðjón Gnðlaugss., Hjörtur Snorra- son og Sig. Eggerz (landkj.) komu allir á Iogólfi úr Borgarnesi, En landveg, að austan komu: Eggert PálssoD, Einar Jónsson og Þorl. Jónsson. Ókomnir eru: Karl Einars- son, Björn Stefánsson, Sveinn ó- IafssoD, Jóu Jónsson, Þorst. M. Jónsson, Jóhannes Jóbannesson, Sigurður Jónsson, Pétur Jónsson, EinarÁrnasonog Magnús Kristjáns- son. Ingólfur kora frá Borgarnesi i gær. Með- al farþega voru ank þingmanna: Jón Pálmason bóndi áÞingeyrum og síra Tryggvi Þórhallsson á Hesti. Iðnaðarmannafélagið heldnr dansskemtun í Iðnó í kvöld kl. 9. — „Altaf „penustu“ böllin í Iðnaðarmannafélaginu“ sagði stúlkan. Þorsteinn Ingólfsson er á leið hingað frá Kaupmanna- höfn, fór þaðan á miðvikudag. Gullfoss fer frá Kaupm.höfn á morgnn. „Skríllinn“ verðnr leikinn í Hafnarfirði í kvöld kl. 9., Fram heldur fund í kvöld kl. 872 i Templarahúsiuu. Jón Þorláksson hefur þar umræður um eftirlauna- málið Ceres fer til útlanda á morgun kl. 10 árdegis. Skrásetning varailökkviliðs í Reykjavík fer fram í dag frá kl. 9 árd. til 7 síðd. í slökkvistöðinni. T. b. í. Baldur. Fnndur á morgnn, sunnudag, kl. 1 í Bárnbúð nppi. Komið drengir! ..j Bnmatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsíxni 254. Uið öfluga og alþekta brumibótafélag mr WOLGA (S!ofnað,!187í) tekur að sér allskonar brunatryg'gring'ar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eirilisson liókari Eimskipafélagsins Bet kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2_8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. LGGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kJ. 12—1 og 4—5. Pétur Magnússon yflrdémslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttariu álaflutuingsmaður. Skrifatofa í Aðalstrasti 6 (uppi) Skrifstofutími fré kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími £50. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaOu Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. TAPAÐ-FONDIÐ Tapast befir etórt, hvítt rú teppi af grindverkinu yfir hvei um í þvottalaugnnum. Skilist Hverfisg. 83 (á miöloft i austi endanum). r Fundinu dömuhattur og sif næla í síðastliðnum mánuði, eii ig nýfundin sálmabók, mer Yitjist á Hverfisgötu nr. 67, ge fnndarlannum [ Brjóstnál fundin. Yitjist á Grundarstíg 11. [11 Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu. Uppl. í Kaupangi. [9 TILKYNNING Mig er að hitta daglega á Smiðjustíg 11 (uppi), frá 12—1. Katrín Féldsted, málaTÍ. [6 |* ' KADPSKAPUb"..............| Lítið notuð en vönduð diplo- mat frakkaföt til sölu, einnig yfir- frakki, hjá Andiési Andréssyni. _____________________________[19 í Hafnarstræti 6 (portinu) sel- ur undirritaður daglega, eftir- taldar tegundir af saltfiski bæði þurkuðum og óþurkuðum, sv. s.: þorsk, smáfisk, ieu, upsa, skötu, keilu, grásleppu, steinbit og lúðu. Eunfr. ekta góðan vestfirskan rikling, 20 aur. ódýrara kílóið en annarstaðar. B. Benónýsson. [18 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprenfcsm, Laugav. 4. [13 Harmonium-bekkir fást í Hljóð- færahúsi Rvíkur, Pósthússtr. 14. Opið 1—4 og 7—8. [12 Barnavagu til sölu. Grettisg. 46 (ef»ta loffci). [10 6 þorskánet, ný, með vænum teinnro, og 250 kúlur utanum riðnar til sölu hjá ÓI. Iagimund- ársyni í Bygggarði. [4 Lítið brúkaður barnavagu til sölu á Gretti*g. 46 (uppi). [7 Til söln: Divanar og madressur í vinnustofunni í Mjóstræti 10. ____________________________[397 Tvö harmonium ósba>t til leigu, og tvö harmonium ósbaat til kaups. Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11. [369 Morgunkjólar eru til í Lækjar- göttt 12 A. [252 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fásfc altaf í Garðasfcræti 4 (uppi). Sími 394. [21 IVINNAI Efnileg 18 ára stúlka úr sveit óskar eftir vist á barnlaust heim- ili í Rvík. A. v. á. [17 Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. A. v. á. [15 Bamgóð og þrifin stúlka, getur fengið vist nú þegar eða frá 1. janúar. A. v. á. [401 Davíð Björnsson, Bergstaðastr. 45, skrantritar, teiknar og dregur upp sfcafi.- FJjótt og vel af hendi leyst. Heima eftir kl. 6 s. d. [367 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergitaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- areon, skósraíðamelstari. [307 F élagsprentsmið jan. Verzlunin Ásbyrgi Hverfisgötn 71 Verzlnnin Ásbyrgi Hveriisgötn 71 selur frá 7.—13. þ. m. besta kaffi á 0,82 7* kg., ef keypt eru 5 kg. í einu lagi íuiust. — Með kaffinufæst púðursykur fyrir lægst verð. Flestar nauðsyujavörnr íást einnig. Talsimi 101. Verzlnnin Ásbyrgi Hveríisgötu 71. Selur eftirtaldar nýkomnar vör- ur mjög ódýrt, t. d. Blikkbrúsa sem taka 1 líter á 0.70. — 2 Itr. 0.85 — 3 ltr. 1,35 — 4 Itr. 1.40 5 ltr. 1.50 — 10 ltr. 3.15 — Kaffidósir 0.40 — Trektir 0,35— 0,45. — Gaspotta 1,30. - - Skaft- potta fortinaða 0.85—0.95—1.15. — Flantnkatlar 1.35 — Litirmál 1 ltr. 0,70 7„ Itr. 0,45. — Skaft- pottar með bryggju 1.15 — Mjólk- urfötur 1.30. Ennfremur götu- kústar stórir 1,30. — Stráburstar 0 85 o. m. m. fl. Talsími 161. Verzlunin Asbyrgi Hverfisgötu 71. héfir nýfengið neðantaldar vörur er seljast með aíarlágu verði Kve'nna- karla- og barna-sokka — Axlabönd — Skóreimar — Buddnr og veski — Hárgreiður og Iramba — Öryggisnælur — Vasahnífa — Brauðsöx — Hand-pegla, borð- spegla — Keflatvinna hvítan og svartan og ýisisl. fi. Talsími 161. Verzlunin Asbyrgi Hverfisgötu 71 selur ágœta salta grásleppu ílokkaða — ágœtan rauð- rnaga, butung, upsa, steinbít o. fi. saltmeti með mjög lágu verði. Talsími 161.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.