Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 1
Úlgef andi: HLUTAFÉLAG. aitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. Skrifttefa ag afgreiðsla i HÓTEL f8LAX». SÍMl 400. 6. árg. Sunnudaginn 10, desember 1916. 337. tbl. K226*- GAMLA BÍÓ LANDNEMAR i ARKANSAS. Ahrifamikill amerískur sjónleikur i 3 þáttum, 100 atriðum, sem lýsir lífi meðai landaema í Norðar-Ameriku, og er þar að auki spennandi og falleg ástar- saga, sem hrífur áhorfendurna frá fyrst til síðast. Bestu meðmæli myndarinnar eru þau, að hún hefir verið sýnd í Palads-Ieikhúsinu í Kaupraannahöfn í sumar í 5 vikur, alt af fyrir íulln húsi. Tölusett sæti kosta 50, almenn 30 og barnasæti 10 anra. Á sunnudögum kl. 6, 7 og 8 kósta aðgm.: 10, 25 off 40 aura. sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Bykfrakkar, v*etr- arkápur, AWatnaðir, Húíur, Sokk ar, Háistau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Konsum-sú er ódýrast hjá Jes Zimsen I^rSTJTA. BÍO Ca. 30 stykki Colurnbia talvélar (Grafonola), COLUMBIA plötur er nota má á alla Grammofóna, fleiri nundrnð úrvals lög. Gjörið svo vel og kynna yður verð og gæði þessara ágætu áhalda. Af því að eg hefi framúrskarandi miklar vörnbirgðir og fer ntan eftir jólin til að kaupa vörur, þá gef eg öllnm sem kanpa hjá mér M 10. þ. m. til jóla 101. til 251. afslátt. M ailri metermældri vöru 10%, og af líarlmanns yfirfatnaði, Mýjum kven-vetrarkápum og Drögtum 15% til 25%. Allar mínar vörnr eru al-enskar og eru það nóg meðmæli; því að mér vitanlega er ekkert Iand í heiminum sem býr til jafn góðar Og jafn vandaðar vörur og Englendingar. Eg vil alvarlega vara menn við að kaupa nokkurstaðar fyrri en tseir hafa i»koðað mína góðix vörn og verð. Með mikilli virðingu. W* S. Hanson. Fyrirmynd t'Möaei'] að húfum fyrir „Verslnnarskðla íslands" óskast. 20 króna verðlannum er heitið fyrir þá fyrirmynd er hest líkar og verður hún að vera komin til undirritaðs fyrir 20. þ. m. Reykjavík 8. desember 1916. Fyrir hönd nefndftrinnár. Kjartan Magnúss,, Mjóstr. 2. Flotti fangans. Sjónleikur í 3 þáttnm, leik- inn af Nordiík Film Co. Aðalhlutverk leika Robert Ðinesen, Torkild Roose, Ebba Thomsen. Mjög áhrifamikil oa: spenn- andi mynd, sem hefir göfg- andi áhrif á hvern er hana sér. Töiusett sæti í kvöld milli 9 og 10. Fyrirliggjandi Iiér á staðnum, nýkomið foeint frá Ameriku: Símskeyti frá fréttaritara ,Visis(. Kaupm.höfn 9. des. Alvarleg deila er risin upp milli Ranaríkjanna og Þýzkalands út af skipinu Arabic sem Þjóðverjar söktu. Þjóðverjar segjast Iiafa tekið 140 pús. Rúmena til fanga. • ,íanus'-fl0skur halda kaffi eða öðrnm vökva heitum í 30 kl.tima. Agæt jólagjöf fyrir þann sem hafa þarf með sér hress- ingu. Sparar að færa. -Janius'-flöskíii* selnr Frá Goðaíossi. Björgunartiiraununum hætt. Seint í gærkvekli barst stiórn Bimskipafélagsins símskéyti frá framkvæmdarstjóranum, þa*' sem hann skýrir frá því að Groðafoss sé orðinn svo mikið brotinn, að ómöguleaft aé að koma honnm a flot aftur 0£? rilrauunimm til þess sé hætt. Er uú vérið að bjarga inaanstokkeaiuEuui og öðru iaus- lisÍYersluninni,, J?ósth.ú.sstraeti 14, fást fallegar ? Jólagjafir ^ með ýmsu verði, svo aem vegg^ myndir, myndastyttur, fjölbreyttir munir úr silfri og fílabeini, haiid- máluðu postulíni, fajance, terra- kotta, keramik o. fl. Postkort á 25/2, 5, 10 og 15 aa» Póstkortararomar á 25, 35 og 50 anra Biblíufyrirlestur í B E T E L (Ingólfsstræti og cpítalastíg). Sannndaginn 10. nóv. kl. 7 sfðd. Efni: Mun innihald heilagrai ritringar vera, eins og margír á— líta, í mótsögn við siálft sig. Allir velkomnir. 0. J. Oisen. Iegn, sero næst úr skipinn, og er Geir væntanlegur til ísáfjarðar i kvöld og hingað einhvem næat* daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.