Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 3
VISIK 3 Bolinders Mötorar eru einfaldastir og þó vandaðastir að smíði. Ábyggi- legri og olíusparari en allir aðrir mótorar sem hér þekkj- ast. Sjálfur mótorinn, skrúíutengslin og skiftiáhaldið, hvíl- ir alt á einni járnundirstöðu, og geta því þessir þrír hlut- ar ekki sigið til í bátnum. Yegna þess að eg hefi liugsað mér að hafa hér íyrirliggjandi alla þá varaliluti sem þurfa til þessarar niótortegundar, leyfi eg mér að mælast til að allir þeir sem löölSJOLÖLöiErss* mótora eiga hér á landi, sendi mér sem fyrst skýrslu er tilgreini: No.og Nafn mótors (þar í live raargra eyl. móíorinn er, og hve mörg hestöíl hann heíir). Nafn eiganda, Nafn háts, IJm leið væri mér kært að meðtaka þau með- mæli sem eigendur mótora þessara kunna að vilja gefa þeim. — G. Eiríkss, heildsali, Reykjavik. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stockholm og Kallhall. José Maria. Saga frá Spáni. Enginn spánverskur ræningi hefir hlotið jafn mikla frægð sem Jósé Maria. Mönnum stóð ógn af honnm, en þó var hann að nokkru leyti óskabarn alþýð- unnar. Hér fer á eftir frásaga um það, hve prúðmannlega hann gat komið fram, ef svo bar undir. | Á bændabýli einu í nánd við Sevilla stóð einu sinni brúðkaups- veisla með miklum fögnuði. Boðs- gestirnir voru búnir að óska brúðhjónunum til beilla og allir voru sestir að borðum undir stórri eik úti fyrir dyrum húss- ins. Ait í einu sprettur riddari fram úr skóginum, svo sem 100 skref trá húsinu. Giestur þessi stekkur af baki, beilsar öllu boðs- fólkiru með bandabandi og læt- ur sjálfur hestinn í bús. Menn áttu ekki von á gestum, eu sá er siður á Spáni þegar veisla er haldin, að þá eru allir boðnir og velkomnir, sem að garði koma. Komumaður virtist vera af æðri stigum, prúðbúinn og barst mikið á. Hrúðguminn stóð þegar upp og kvaddi ferðamann til borðs með sjer. Brátt heyrðist meðal boðsgesta hvískur um það, bver þessi komumaður myndi vera, en fó- getinn i Sevilla, er var heiðurs- gestur í brúðkaupinu var orðinn föiur sem nár. Hann sat í stól við blið brúðurinnar og ætlaði að standa upp, er bann bar kensl á mann þenna, en bann varð máttlaus í hnjánum og fæturnir gátn ekki borið bann uppi. Einn boðsgesta, er löngum var grun- aður um að vera í vitorði með ræningjaflokknum, gekk til brúð- gumans og mælti: „Þetta er José Maria og er eg viss um að bann er kominn kingað í ein- bverjum glæpsamlegum tilgangi., Eógetinn mnn eiga von á góðu. Hvað á’að taka til bragðs. Koma honnm undan? — Ógerningur! — José Maria mundi brátt fá hend- ur í bári bans. — Taka ræn- ingjann fastan? — Flokkur hang ei sennilega ekki langt nndan. Skammbyssur ber bann viðbelti sér og sveðju sína skilnr bann aldrei við sig. — En, herra fó- geti, bafið þér gert nokkuð á bhita bans ? — Nei, sussu neí, alls ekkert!“ — Einbver lét orð falla í þá átt, að fógeti befði kveðið svo á við bústjóra sinn fyrir tveim árum síðan, að ©fi José Maria kæmi til hans og bæði um að gefa sér að drekka. skyldi bann blanda eitri í vín bans. Menn voru að skeggræða þetta, er gest bar þar að aftur í fylgd með brúðgum8. Það var engnm efa bundið! Þetta var José Maria. Hann leit bvössnm tigris- dýrsaugum á fógeta, sem hrið- skalf, eins og hann væri með bitasótt; síðan beilsaði hann brúðurinni með mestu virktum og fór þess á leit, að mega taka þátt í dansleiknum í veislnnni. Hún var nógn hyggin til þess að synja honum ekki þessarar bónar og lét engin svipbrigði & sér sjá. José Maria tók þegar stól og settist umsvifalaust við blið brúðurinnar, miili bennar og fógetans, sem virtist vera nær dauða en lífi af bræðslu. Nú bófst borðhaldið. Jose Maria var gersamlega kugfang- inn af brúðurinni. Þegar eftir- rétturinn var framborinn, tók brúðurin fult vínglas, bar það að vörum sér og rétti síðan ræn- ingjanum. Þetta er kurteisi, sem. sýnd er borðgestum þeim, er maður befir mestar mætur á. Á spönsku er þetta kallað u n a f i n e z a. 10 Gildur siglingatálmi eru aðeins liggjandi eða siglandi herskip. En þótt leiðir sóu stíflaðar (t. d. með grjóti eða skipsskrokk- um), þá er það eigi bannrof þótt siglt só þar i gegn. c. Bafnhann er því aðeins lögmœtt, að það sé framkvœmt í verki. Þar með eru viðurkendar setningarnar frá 1780 og 1856, sem fyr voru nefndar, og krafist að baldið sé á banninu með nægum herskipaafla, er sé svo nálægt bannströndinni að sýnileg hætta sé að sigla þangað. En börfi þessi skip frá fyrir flota óvinanna, þá er bannið orðið ólögmætt, en svo er eigi, þótt skipin fjarlægist nm stund sakir óveðurs. Bannið skal framkvæma svo, að eigi sé gert upp á milli þjóða. En ef nauðleita- skip lendir í bannhöfn, þá má leyfa því út aftur, ef það sannast, að það bafi ekkerk þangað flutt, né þaðan tekið. Aldrei má liefta siglingar til liafna eða stranda hlutlausra landa (18. gr.). d. Hafnbann er eigi lögmætt nema það sé gert kunnugt og lýst yfir þvi — Yfirlýsingin (declaratio) verður að koma frá því veldi, sem leggur barmið á, eðafrá nmboðsmanni þess. Þar skal tiltaka dag- inn, þegar bannið befst, takmörk banu- 11 svæðisins og þann frest, sem hlutlausum skipum er ætlaður til að komast brott. Vanti eitthvað af þessu þrennu, þá eryfir- lýsingin markleysa. — Yfírlýsinguna verð- ur að kunngjöra (notificatio), og verður ófriðarveidið sjálft að kunngjöra hana hlut- lausum ríkjum. Sama er um aukning bannsvæðis, endurnýjun hafnbanns og enda- lok þess. e. Nú gerir skipstjóri bannrof og er þá skip og farmur upptœkt. En það eru bannrof, ef hlutlaust skip reynir aö kom- ast í bannböfn eða lætnr þaðan út. Til- raun til að ná loftskeytasambandi við bann- strönd er eigi bannrof. Skip má þó eigi gera upptæk, þótt þan reyni að ná bannböfn, ef skipverjar bafa eigi áður fengið vitneskju um bannið, og verður þá herforingi af tálmaskipi að kunn- gjöra skipstjóra það. Ekki má gera bannrofsskip upptækt nema á starfssvæði tálmaskipanna. Þótt skipið því stefni í bannhöfn, má eigi taka það, fyr en það kemur á þetta svæði, og þótt það komi úr bannköfn, má eigi taka það ef það er komið nt fyrir þetta svæði. Bannrofsskip er ætíð upptækt, enfarmur er ekki upptækur ef sannað er að sendandi 12 bafi eigi vitað né getað vitað um bannrofs- tilraunina. — Skipshöfnina verður að láta lausa að loknu málinu fyrir hertökudómi. er sker úr, bvort upptækt só eða eigi, bvort bannari hafi fengið fang á því með réttu. VI. Óvinaeign undir óvinafána er rétttœk í sjóhernaði, það er að skilja að herskip mega taka hana. Menn hafa fyrlr löngn viðurkent að í landhernaði skuli láta einstaklingseign í friði. En mannnðin i sjókernaðinum er eigi ennþá lengra á veg komin en þetta. Þó gerði Prússland og Bandaríkin í Yest- nrbeimi tilraun til þess, að vernda einnig einstaklingseignina á sjó. Lýstu þessi ríki ytír friðhelgi einstaklingseignrpinnar í samn- ingi, er þau gerðu 1785. En Bretland beldur enn í dag fast á því, að rétt sé að taka bernámi eigur einstaklinga í sjóbem- aði og bafa jafnan staðið á móti að þesstt yrði kippt i lag. Er það síðast á að minn- ast, að á Lundúnafundinum 1909 strandaði tilraun til þess að friða einstaklingseign i sjóhernaði og strandaði eingöngu á mót- mælum Englendinga. b. óvinaskipum skal gefa frest til undankomu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.