Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 8

Vísir - 10.12.1916, Blaðsíða 8
VÍSl . Stj -X- _<J> -3 ■3 Bæjarfréttir. |E- 'lfr Afmæli í dag: Tíieodór Áraason fiðlnleikari. Afmæli á morgun: Kristín Björnsdóttir húsfrú. Ásta Guðmundsdóttir ungfrú- Þorst. Guðmundss. klæðsk. ísafi Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. Áeðrið í morgun: Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 645 N. 1 -4- 5,6 Rvík . . 661 N. 2 -4- 6,3 Isafj. . . 700 N. 5 -4-11,2 Akure. . 654 S. 1 -4-4,0 Grímsst. 265 -r-13 0 Seyðisfj. 635 N.A. 4 -4-7,6 Þórsh. . 574j NA. 1 -4-0,4 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstorinur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. Erleud myut. Kbh. »/M Bank. Pósth. pd. 17,48 17,80 17,70 Frc. 62,90 64,50 64,00 Doll. 3,71 3.80 3,90 Samsæti hélt Hadden fiskkaupmaður í Hafnarfirði öllu verkafólki sínu í fyrradag, og sátu það einnig ýmsir broddar bæjarins. Hljóðfærafiokkur Barnburts skemti. Utan af landi. Símfregnir. Eyrarbakka í gær. Hér er góð tíð, en áfreðar i svaitum svo að fé hefir víða verið tekið á gjöf. Fiskafli hefir verið dágóður undanfarið og gæftir. Samúel Eggertsson er nýkominn til bæjarins úr 6 mánaða íerðalagi um land alt. Hefir hann starfað að mælingu kaupstaða og kauptúua landains Tyrir Brunabótafél. íslands. Lætur hann vel yfir för sinni ‘ yfirieitt, en kvartar um stirðar samgöngur og þar af leiðandi varð hann að íara mest á landi gang- andi eða ríðandi. Yfir Norður- og Austurland fékk hann fegnrsta snmarveður, enda kvaðst hann hafa séð ættjörðina i tignarskrúða og sumarsólskini og farið um fegurstu og hrikalegustu héruð. Álstaðar, Bálega undantekningarlaust, kveðst faauu hafa þreifað á íslenskri gest- risni í aSgleymingi og notið bestu leiöbeininga og liðvikni við starf sitt. ísland kom til Leith sama dag og Botnia fór þaðan (fimtud.). Bjarni líjörnsson heldur kvöldskemtuu i Hafnar- firði i kvöid. Hásetafélagið heidur árshátíð sína í Bárnbúð í kvöld kl. 7. Ceres fór héðan í morgun kl. 10 á- leiðis til útlanda; meðal farþega: Eiaar Benediktsson skáld, Magnús Blöndahl kaupm., L. Mtiller versl. stj. Ricb. Thors frkvstj. Úr Dalasýslu. . .Héðan eru engin tíðindi. Veðrátta heldur hagstæð nú, kominn mátu- legur snjór, hæfilegt frost og stilla nú þessa daga. Hér gengur alt sinn vana gang, nema hvað mað- ur hrekkur við er ótíðindi berast hingað |iengra að, svo sem nú strand Goðafoss. ... VÁTRY66INGAH Bnmatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Hið öfluga og- alþekta bruuiibótafálag; mr WOLGA (Stofnaðgl871) tekur að sér allskonar brunatryggrin gar Aðalumboðsmaður fyrir Island Halldór Eiríksson Bókan Eimskipafélagsins Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alak. Skrifstofutími 8—12 og 2—8, Austurstrœti 1. H. B. HUlsen. r LÖGMENN '1 Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. KAUPSKAPUR I Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsm, Laugav. 4 [13 Tvö harmonium óskast til leigu, og tvö harmoniun; óskast til kaups. Loftur Guðmundsson, Smiðjnst. 11. [369 Morgunkjólár eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Norðlenzkt úrvals dilkakjöt fæst í Njálsbúð. [20 Mótorbátur til sölu! Nánari upplýsingar gefur Óskar Jónsson Garðarstræti 4. [21 Pétur Magnússon yfirdómslögmuðnr Miðstræti 7. Sími 633. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttannálaflntningsmnður. Skrifstofa í Aðalstrseti 6 (uppi) Skrifstotutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. i Talsími 250. Oððnr Gíslason yflrréttarmáiuflatningsmaður Laufásvegi 22. Venjui. heima kl. lí—-12 og 4—5. Sími 26. Kerti Mikið úrval af kertnm er í versl. Visir sími 5 5 5. Allar Bauð.synjavörur er best að kanpa í verzl. Visir s í m i 5 5 5. Nýlegur ballkjóll til pöIu. [22 '1 Gott nrúkað orgel óskast til kaups strax. A. v. á. [23 Ágætur barnavagn til sölu. Afgr. v. á. [24 Saumamaskína til sölu, Lindar- götu 36, kjallaranum. [25 Orgel til sölu á Vatnsstíg 8. [26t Til söln, ágætir sleðar (norsk. gerð). Bræðraborgarstíg 17. [27 1 tunna af ágætri matarsíld til aölu. Afgr. v. á. L2B Ný föt fást með tækifærisverði í Bergstaðastræti 11 B. [29 Brúkuð húsgögn, stólar, Divan og borð óskast, til kaups. Upp- lýsingar Njálsgötu 13 B. [31 ^Brúkuð gasmaskína og gasofn (gasstyk-ovn) er til sölu á Stýri- • mannastíg 15. [32 Karlmanusföt til sölu. A. v. á. [33 HÚSNÆÐI I Uagur reglusamur maður ósk- ar eftir herbergi einn,. eða með öðrum. A. v. á. [35 Herbergi með húsgögnnm ósk- ast til leigu. Uppl. í Kaupangi. [9 Fundist hefir böggull með hvit- nm ullartrefli. Upplýsingar Ing- óifsstræti 10, þriðju hæð. [36 Tvö hundruð krónur hafa tap- ast hér í bænum. A. v. á. [34 Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrantritar, teiknar og dregnr stafi. [211 Duglegur drengur genr feng- ið atvinnu við að bera póstbréf út um bæinn. [30 Ef yðuú finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketiibjam- arson, skósmíðameistari. [307 Félagsprentcmiðjan. Hikið úrval af þurkuðum ávöxtum nýkomið i verslunina Vísir s í m i 555, Feiknar úrval af mðursoðHum ávöxtum, þar á meðal margar teg, Syltetöj íæst nú í versluninni W isir simi sss .....11 11 ■|.rw. ■■ ... ■ n M I II—■» Ostar, svo sem: Steppe, Gouda, Bachsíeiner Mejeri, Eðamer og Mysu eru lang ödýrastir í versluMími Yísir s i m i 5 5 5. „Tree Castles“ cigarettur í pökkum og dósum (og ótal aðar tegundir) eru altaf ódýrastar í ,Liverpool‘. Til sölu: Divanar og Madressur í. vinuustofunni í IQ. IramofonplöíuF, feikna birgðir, nýkcmnar i tóbaksverslnn R. P. Peví. Ennfremur nokkur stykki af ÍFammofonum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.