Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 1
Útgof andi: HLTJTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SkritMofo «f afgroiðsla i HÓTBL f SLAX©. SÍM400. 6. árg. Mánudaginn 11. desember 1916. 338. tbL GAMLA BÍÓ LANDNEIAR í ARKANSAS. Áhrifamikill amerískur BJónleikur í 3 þáttum, 100 atriðum, sem lýsir lííi meðal landnema í Norðnr-Ameríliu, og er þar að anki spenuandi og í'alleg ástar- saga, sem hrífur áhorfenduma frá fyrst til síðast. Bestu meðmæli myndarinnar eru þau, að hún hefir verið sýnd í Palads-Ieikhúsinu í Kaupmannahöfn í eumar í 5 vikur, alt af fyrir fulln húsi. Tölusett sæti kosta 50, almenn 30 og barnasæti 10 aura. Á sunnudögum kl. 6, 7 og 8 kosta aðgm.: 10, 25 osr 40 aura. Hessian-Strigi. Eg hefi stórar birgðir af HESSIAN-STRIGA 54" og 72" breiðum, fyrirliggjandi hér á staðnum, og sel þær með verksmiðjuverði, að viðbættum kostnaði. Q. Eiríkss. ímskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 10 dea. Miðvelðin sækja fram á sléttnnum í Wallachie. Þýskir jafnaðarmenn hafa á funði í Haag mót- mælt herleiðingn Belgja. Bifreið fer að Xjög-berg-i 4 morgun (þriðjud.) um hádögi Nokkrir menn geta fengið far. Hringið upp 339. Hið b'flngra og alþekta brunubótafelagr W0LGA ^am (Stofnað]1871) tekur að sér allskonar brunatryggring'ar Aðalumboðsmaður fyrir fsland HLilldór Eirilissoii Bókari Eimskipafélagsins Fa/tatoúðin sími 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsius ódýrasta fataverslun. Kegnfrakkar, Eykfrakkar, "Vetr- arkápur, Alfsttnaðir, Húfur, Sokk ar, Hálstau. Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. er ódýrast hjá Jes Zimsen in^jta. Bíö Flöiti fangans. Sjónleikur í 3 þattum, leik- inn af Nordiik Pilm Co. Aðalhlutverk leika Robert Ðinesen, Torkilð Roose, Ebba Thomsen. Mjög áhrifamikil og spenn- andi mynd, sem hefir göfg- andi áhrif á hvern er hana sér. Nathan & Olsen hafa á lager LIBBT'S niðnrsoðnn = MJÖLK = og ýmsar aðrar niðursoðnar vörur frá Libby. Óþarft að fylla heila ðálka til að mæla með heimr því LIBBY'S vörur eru heimsþektar og heimsfrægar. AÐALUMBOÐSMENN FYRIR ÍSLAND: Nathan & Olsen. Ankaþingið sett. Ráðherra tilkynnir að hann hafi í hyggju að biðja um lausn. Kl. 12 á hádegi í dag, gengu þingmenn þeir, sem komnir eru til bæjarins í kirkju og hlýddn messu, eins og veni'a e'r, og þaoau aftur í þinghúsiö. Setti síðan aldursfor- eeti þingsins, ólafur Briem, 2. þm. Skasfirðinga þingið, en lýsti því jafnframt yfir, að vepina þess að enn væru 10 þingmenn (eða einn fjórði hluti þingsirss), fikomnir til þingi, þá yrði þingfundum og öll um þingstörfnm frestað, þangað tíí þeir væru komnir. En áður ea þingmenn skildu að þessu sinni, kvað hann ráðherra bafa oskaÆ að tska til máls. Þá tók ráðherra til máls pg Iýsti þvi yfir, að hann hefði í hyggju að biðja konung umlausu frá stjórnarstörfum, og óskaði að þingið hraðaði sem mest tilnefn- ingu eftirmanns síns, svo aðskip- un hins nýja ráðberra gæti farið fram samhliða- Síðan var þessnm fyrsta fanái aukaþingsine slitið. Buist er við, að þingið taki tál starfa aftur á föstudag eða laug- avdag. á kr. 0,48 pr. % kg. hjá X-ioftx dfe 3R^tr±« cíxaL^rr-uLsst; laj-ét

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.