Vísir - 11.12.1916, Síða 1

Vísir - 11.12.1916, Síða 1
Útgefaudi: HLUTAFÉLAG. Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. SkrifMofa ag afgreiðsla i MÓTEL fSLAMB. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 11, desember 1916. 338. tbl. GAHLA BÍÓ LANDNEM&R i ARKANSAS. Áhrifamikill amerískur sjónleikur í 3 þáttum, 100 atriðum, sem lýsir lífl meðal iaudaema í Norðnr-Ameríku, os: er þar að anki spennandi og falleg ástar- saga, sem hrífur áhorfetdurna frá fyrst til siðast. Bestu meðmæli myndarinnar eru þau, að hún hefir verið sýnd í Palads-Ieikhúsinu í Kaupmannahöfn í snmar í 5 vikur, alt af fyrir fulln húsi. Tölusett sæti kosta 50, almenn 30 og barnasæti 10 aura. Á sunnudöínim ki. 6, 7 o» 8 kosta aðgm.: 10, 25 oa: 40 aura. Fata,P>TiÖin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er laudsins ódýrasta fataverslun. Resjnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk ar, Háletaa. Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Konsum-sú er ódýrast hjá Jes Zimsen NÝJA BÍÖ Flótti fangans. Sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af Nordiak Film Co. Aðalhlutverk leika Robert Dinesen, Torkild Roose, Ebba Thomsen. Mjög áhrifamikil og spenn- andi mynd, sem befir göfg- andi áhrif á hvern er hana sér. Hessian-Strigi. Eg heii stórar birgðir af HESSIAN-STRIGA 54” og 72” breiðnm, fyrirliggjandi hér á staðnum, og sel þær með verksmiðjnverði, að viðbættum kostnaði. G. Eiríkss. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 10 dea. Miðveldin sækja fram á sléttunum í Wallachie. Þýskir jafnaðanueun hafa á fundi í Haag mót- mælt herleiðingu Belgja. Bifreið fer að Xjög-l)er,g'i á morgun (þriðjud.) nm hádogi Nokkrir menn geta fengið far. Hringið upp 33í). Hið öílug-a og: alþekta brnnabótafólag- WOLGA -vb® (Stofnað .1871) teknr að sér allskonar brnnatrygg'ingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland JHLnllclór Eiriksson liðfeari Eímskipafélagsins N athan & Olsen. hafa á lager LIBBY’S niðursoðnn = MJÖLK = og ýmsar aðrar niðursoðnar vörur frá Libby. Óþarft að fylla heila dálka til að mæla með þeim: því LIBBYS vörur eru heimsþektar og heimsírægar. Aðaldmboðsmenn FYRIR ÍSLAND: N athan & Olsen. Ankaþingið sett. Ráðherra tilkynnir að hanu hafi í hyggju að biðja um lausn. KI. 12 á hádegi í dag, gengu þingmenn þeir, sem komnir eru til bæjarins í kirkju og hlýddu messn, eins og venja er, og þaöan aftnr í þinghúsið. Setti siðan aldursfor- seti þingsins, Ólafur Briem, 2. þm. Skagfirðinga þingið, en lýsti því jafnframt yfir, að vegna þess að enn væru 10 þingmenn (eða einn fjórði hlnti þingsics), ókomnir til þings, þá yrði þingfundum og öll nm þingstörfum frestaS, þangað til þeir væru komnir. En áður eu þingmenn skildu að þessu sinni, kvað hann ráðherra hafa óska<8 að taka til máls. Pá tók ráðherra til máls og: lýstí því yfir, að hann hefði í að biðja konung umlansn frá stjórnarstörfnm, og óskaði aÖ þingið htaðaði sem mest tilnefn- iitgu eftirmanns síns, svo aðskip- un hins nýja ráðberra gæti farið fram samhliða. Síðan var þessnm fyrsta fundi aukaþingsins slitið. Búist er við, að þirgið taki tál starfa aftur á föstudag eða laug- a?dag. á kr. 0,48 pr. *|2 kg. hjá XjoftL Pétri. X-uOíti JPétri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.