Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 2
VISIll Afgieiðsla blaðsins a Hötel $ íflland er opin frá kl. 8—8 á ± hverjnm degi. Inngangnr fra Vallarstræti. Skrifetofa á flama stað, inng. M Aðalstr. — Ritstjórinn til TÍðtalBgrráBkl. 3—4. Sími400. P.O. Box5367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. AnglýsÍÐgam veitt móttaka ;J $ X m 1 "1 M í Iandsstjörmmni2efti!r kl. 8 Z á kvbldin. Kristindómur og hernaður. Grein með þessari yfirskrift Mrtir N. Kbl. nýútkomið. Er hún eftir einn þeirra manna er af- ;pema viija hernað, dr. Frank Crane, ameríknmann. Hefir síra Tr. Þórhallsson fundið hana í „The Ontlook" og snúið á ís- lenaku. — Fer hér á eftir síðari iafli greinar þessarar, sem i heild sinni er þess verð að hún *B athuguð. Andstæða herðaðarins ér ekki Mðurinn, heldar löghlýðnin. Pað es ekki til nema ein leið, til þess .að heftá hernað, og hún er sú, að stofna einhverskonar alheims- stjórn, sem Iéti Iögin ráða þjóð- félaganna á meðal, eins og þan ráða nú innan þeirra. Ástandið sein nú er getur ekki heitið öðrn lafni en alþjóða óstjórn. Til þess að binda enda á mörg þúsnnd ára blóðbað, verðum við að hafa al- Jáððadómstól, og fá þeiiri dóm- s*61i í hendur vopnað lið af öll- im þjóðum, til þess að hann, o: lómstóllinn, gæti séð um að ur> sknrðum sínum væri hlýtt. Engin önnur leið er hugsanleg. Pess fegna er það skylda allra krist- iana manna, að keppa að því af Wam mætti, að því marki verði aað sem fyrst. Gallinn er sá, að þing, tímarit, aagblöð og allir og alt sem áhrif hefir á almenningsálit í þessu Jandi, stefnir í ranga átt. Við t&lnm um að verjast árásum og lifiimtum fleiri skip og stærri fall- byssnr. Við ættum að tala nm samvinnu við aðrar þjóðir, til fjeas að tryggja friðinn. Við höf- ub stjórnardeild hermálanna. Hún ætti að heita stjðrnardeild er ann- sst þan mál er lúta að heims- stíórninni. Landher og floti á að Mfa það eina verkefni að hindra 3iernað, í stað þess að vera við- tráinn að leggja í hernað. Þetta mark næst einnngis með sam- Ínmduin við önnur ríki. Við gæt- wn byrjað með sambaudi er næði gjjfbT a!!a Ameríku. Ný stefna þarf a,ð hefjast er lætur miljónirnar, Krone Lager Drekkið CARLSBERG . PILSIER Heimsins bestu óafengu drykkir. Fást alstaöar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan 7& Olsen. The Three Castles Cigarettur fást nú óvíða í bænum, reykið þvi Gullíoss Cigarettur sem Mnar eru til úr T h r e e C a s 11 e s t ó b a k i og því þær einn sem sambærilegar'ern. Fást í Leví's tóbaksverslunum. sem runnið hafa til vígbúnaðar og þar af leiðandi óstjórnar, ganga til þe3s að greiða veg al- heimssambandi. . Vígbúnaðurinn er, í instu rót, hræðileg mlstök,. blindni og heimska. Sannleikurinn er sá, að sú þjóð er hætti vígbúnaði, mundi vera ðsigrandi. Að leggja niður vopnin, a<5 breyta réttilega, að bjóðast til að leggja undir döms- úrekurð alt sem á milli ber, og að gera alt tSl þess að fnllnægja kröfum heilbrigðs aimenningsálits í heiminum, það mundi verja okk- ur gegn fjandsamlegri árás þús- und sinnum betur en herskip. Við tölum um vopnað jafnvægi til varnar. Þótt við eyddum kvadril- lúgmjölið bezia fæst ætíð hjá Jes Zimsen, jónnm dollara til vígbúnaðar, þar til krökt væri á hverju annnesi af faílbyssum, þar til allir borg- arar væru hermenn — þá myndi það ekki hindra stríðið, heldur þvert á móti bjóða því heim. Því meir „ösigrandi" sem einhver þjóð er, því áreiðanlegar hlýtnr hún að falla. Það sýnir okknr t. d. saga Grikklands, Rómaborgar og Spánar. [Niðuri.] Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til lOVs- Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1-3. BæjarfógetaskrifBtofan ki. 10—;i2ogl—& Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1-5. íslandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk [sunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1« Landsbankinn kl. 10—3. LandsbökaBafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsBJóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/s—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjórnariáðsBkrifstofurnar opnar 10—4. Vífllsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, ad., þd., fimtd. 12—2. Bruiiakallarar. Menn vita að þeir eru víðs- vegar um bæinn, en það er áríð- andi að vita að minsta kosti fyrir víst um hva? einhver einn bruna- kallari er og þá helst um þann sem næsí inanni er. Hér fer & eftir skrá yfir alla brnnakakall- ara í bænum og væri hyggilegt fyrir roenn að geyma hana á vís- um stað. í Austurbænum: 1. Á horninu á Laufásveg og Skálholtsst. (Laufásv. 13). 2. Símastaur á Laufásv. upp undan Briems fjósi.J 3. Á horainu á Bergstaðastr. og Baldursgötu. 4.f|Á horninu á Bergstaðastr. og Spitalastíg. 5. Á Skólavörðust. 22 (Holti). 6. Á horninu á Frakkast., Njáls- Stöttu og Kárastig. 7. Á horninu á Grettisgötu og Vitastíg. 8. Á horninu á Laugaveg og Barónsstíg (Laugav. 76). 9. Á Norðurpólnum við Hverfisg. 10. A Lindargötu 43. 11. Á horninu á Laugaveg og Frakkast. (Laugav. 42). 12. Á horninu á Vatnsstíg og Lindargötu (16). 13. Á Klapparstíg, Völundar- pakkhús. 14. Á horninu á Hverfisg. og og Smiðjustíg. 15. Á slökkvitækjahúsinu viö* Vegamótastíg. 16. Á horninu á Amtmannsstíg og Þinghoitsstræti. 17. Á Lækjargötu 6. í Vesturbænum: 1. Landakotsspítalinn við Túng- 2. Á horninu á Bræðraborgarst- og Tungötu. 3. Á horninu á Sellandsstfg og Framnesveg. 4. Litla Skipholt við Framnesr. 5. Slökkvitækjíihúsið við Fram' nesveg. 6. Á horninu á Mýrargötu og Bakkastfg. 7. Á horninu á Ægisg.ogVesturg» 8. Verslunarskóiinn á Vesturg' 9. Á horninu á Mjóstræti ofe'- Bröttugötu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.