Vísir - 11.12.1916, Page 2

Vísir - 11.12.1916, Page 2
VIS111 “§t þ. Afgreiðsla blaðsini á Hötel $ íflland er opin frá . kl. 8—8 á ± bverjnm degi. Inngangur frá Vallarfltræti. Skrifstofa á eama stað, inng. • frá Aðalstr. — Ritstjórinn til Tiðtalflgfrágkl. 3—4. Sími 400. P. 0. BoxJS67. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Simi 133. Auglýsingam veitt móttaka i Landsstjörnunnijeftir kl. 8 v 5 á kvöldin. ± I Ut CD a> i-t OQ GD 03 ð 03 03 Kristindómnr 09 hernaðnr. S-I 03 ■ ■ & 03 B m o *o ©3£| Grein með þessari yfirskrift Mrtir N. Kbl. nýútkomið. Br hún eftír einn þeirra manna er af- ^ema vilja hernað, dr. Frank Crane, ameríkumann. Hefir síra Tr. Þórhallsson fundið hana í „The Outlook" og snúið á ís- íenaku. — Fer hér á eftir síðari kafli greinar þessarar, sem í heild sinni er þess verð að hún aé athHguð. Andstæða herðaðarins er ekki Mðurinn, heldar löghlýðnin. Það er ekki til nema ein leið, til þess ,að hefta hernað, og hún er sú, áð stofna einhverskonar alheims- stjórn, sem léti Iögin rúða þjóð- félaganna á meðal, eins og þau ráða nú innan þeirra. Ástandið aem nú er getur ekki heitið öðru aafni en alþjóða óstjórn. Til þess að binda enda á mörg þúsund ára blóðbað, verðum við að hafa al- þjóðadómstól, og fá þeini dóm- jrtóli í hendur vopnað lið af öll- am þjóðum, til þess að hann, o: flómstóllinn, gæti séð um að úr- skurðum sínum væri hlýtt. Bngin önnnr leið er hugsanleg. Þess yegna er það skylda allra krist- ;áma manna, að keppa að því af jllum mætti, að því marki verði láð sem fyrst. Gallinn er sá, að þing, timarit, dagblöð og allir og alt sem áhrif heftr á almenningsálit í þessu landi, stefnir í ranga átt. Yið iölam um að verjast árásum og heimtum fleiri skip og stærri fall- ’oyssur. Yið ættum að tala um aamvinnu við aðrar þjóðir, til þeBS að tryggja friðinn. Yið höf- nm stjórnardeild hermálanna. Hún ættí að heita stjórnardeild er ann- ast þau mál er lúta að heims- stjórninni. Landher og floti á að timfa það eina verkefni að hindra liernað, í stað þess að vera við- bninn að leggja í hernað. Þetta jnark næst einungis með sam- líjndum við önnur ríki. Við gæt- ajn byrjað með sambaudi er næði yfir alla Amerífeu. Ný stefna þarf :að hefjast er lætur miljónirnar, Krone Lageröl er best Drekkið CARLSBERG PILSNER Óafeag^Lr' <g|p Heimsins bestu óafengu |jjjai§|y drykkir. Fást alstaðar. \\ s Jif Aðalumboð fyrir ísland Nathan & ölsem. ^ The Three Castles Cigarettur fást nú óvíða í bænum, reykið því Gullíoss Cigarettur sem húnar eru til úr Three Cas11 es16baki og því þær einu sem sambærilegar eru. Fást í Levf’s tóbaksverslunum. sem runnið hafa til vígbúnaðar og þar af leiðandi óstjórnar, ganga til þe3s að greiða veg al- heimseambandi. Vígbúnaðurinn er, í instu rót, hræðileg mletök,. blindni og heimska. Sannleikurinn er sá, að sú þjóð er hætti vígbúnaöi, mundi vera ósigrandi. Að leggja niður vopnin, að breyta réttilega, að bjóðast til að leggja undir dóms- úrekHrð alt sem á milli ber, og að gera alt til þess að fullnægja kröfum heilbrigðs almenningsálits í heiminum, það mundi verja okk- ur gegn fjandsamlegri árás þús- und sinnum betur en herskip. Við tölum nm vopnað jafnvægi til varnar. Þótt við eyddum kvadril- jónum dollara til vígbúnaðar, þar til krökt væri á hverju annnesi af fallbyssum, þar til allir borg- arar vssru hermenn — þá myndi það ekki hindra striðið, heldur þvert á móti bjóða því heim. Því meir „ósigrandi“ sem einhver þjóð er, þvi áreiðanlegar hlýtur hún að falla. Það sýnir okknr t. d. saga Grikklands, Rómaboigar og Spánar. [Niðurl.] Til minnis. Baðhúsiö opið kl. 8—8, ld.kv. til lO'/s' Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—12 og 1-3. BæjarfógetaBkrifstofan kl. 10—42ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifetofan kl. 10—12 og 1-5. ífllandsbanki ki. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk Tsunnud. 8’/« síðd. Landakotsspít. HeimBóknarlími kl. 11—1* Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsgjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn li/3—21/,,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjórnarráðsBkrifBtofurnar opnar 10—4. YíiilBstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. Brunakallarar. Mean vita að þeir eru víðs- vegar um bæinn, en það er áríð- andi að vita að minsta kosti fyrir vist um hvar einhver einn bruna- kallari er og þá helst um þann sem næsfi manni er. Hér fer á effcir skrá yfir alla brunakakall- ara í bænnm og yæri hyggilegt fyrir menn að geyma hana á vís- um stað. í Austurbænum: 1. Á horninn á Laufásveg og Skáíholtsst. (Laufásv. 13). 2. Símastaur á Laufásv. upp undan Briema fjóai.J 3. Á honiinu á Bergstaðastr. og Baldursgötu. 4. ;gÁ horninu á Bergstaðastr. og Spítalastíg. 5. Á Skólavörðust. 22 (Holti). 6. Á horninu á Frakkast., Njáls- göttu og Kára8tíg. 7. Á horninu á Grettisgötu og Vitastíg. 8. Á horninu á Laugaveg og Barónsstíg (Laugav. 76). 9. Á Norðurpólnum við Hverfisg- 10. Á Lindargötu 43. 11. Á horninu á Laugaveg og Frakkast. (Laugav. 42). 12. Á horninu á Vatnsstíg og Lind&rgöta (16). 13. Á Klapparstíg, Völundar- pakkhús. 14. Á horninu á Hverfisg. og og Sraiðjustíg. 15. Á slökkvitækjahúsinu við Vegamótastíg. 16. Á horninu á Amtmannsstíg og Þingholtsstræíi. 17. Á Lækjargötu 6. í Vesturbænum: 1. Landakotsspítalinn við Túng- 2. Á horninu á Bræðraborgarst- og Túngötm. 3. Á horninu á Sellandsstíg og Framnesveg. 4. Litla Skipholt við Framnesr. 5. Slökkvitækjáhúsið við Frana- nesveg. 6. Á horninu á Mýrargötu og Bakkastíg. 7. Á borninu á Ægisg.ogVesturg* 8. Verslunarskóiinn á Vesturg- 9. Á horuinm á Mjóstræfci og Bröttugótu. l

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.