Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. llltHtj. .JAKOIí MÖLLEB SÍMI 400 Skrifstof* og •fgreiðsle i HOTEL Í8LAX». SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 12. desember 1916. 339. tbL 1 Gamla BíóJ Hraðlestin 953 Ákaflega spennandi leyni- lögreglumynd í 4 þáttum 120 atriðum. Leikin af ítblskum leikurum. Myndín er um nngan son lögreglumanns, sem hingað til hefir lítið gert eér til fraegðar, ea til þess að geta sýnt hæfileika sína i fyiBta Bkifti, er honum fengið stórt leynilögreglumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það bavður skóli, sem hinn ungi maður verður að gegn- umgangs. Tölusett eæti kosta 0.50, alm. 0.30, barnasæti 10 au. Ný b6k: Fuglavinurinn. Kvæði og æfintýri eftir G. E. Fæst bjá bóksölum. Verð 0,25. Guðgeir Jónsson bókb. &ott hestabey óskast Upplýsingar á Kanðaráratíg 10. JFa,tabilðiii aími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Slegnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alíatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Utórt úrval — vandaðar vbrur. Konsum-súkkulaðið er ódýrast hjá Jes Zimsen L. F. K. R. Munið að útsalan verðnr þann 18. þ. m. og að skila þarf mun- ^num fyrir þ. 15. Smáhlutir (í bögla) þegnirjafnt «8 stærri hlutir. Stjórnin. Símskeyti írápréttaritara .Visis'. Eaupm.höfn 11. dea. Verslnnarkafbátnrinn Dentschland er kominn til Þýska- lanðs frá Ameríkn í annað sinn. Bnlgarar hafa farið yfir Doná hjá Cernavoda. Innilegt þakklæti til allra er sýndn mér samnð og hlnttekningn við fráfall míns hjartkæra eiginmanns Jörgens Hansens. Hatnariiröi 11. nóvember 1916 Henriette Hansen. Nýkomnar vörnr fyrirliggjandi hér á staðnum, miklar birgðir: Chiver* Ger- og Eggjaduft. Ennfremnr: Ávextir niðursoðnir, ýmsar tegnndír, frá sama firma. G. Eiríkss, Einkasali fyrir island. Vatnsveitan. Það hefir komið i ljós, að vatn er látið renna að óþörfu úr vatns krönum í húsum inni. Hefir þetta þau áhrif, að vatnsæðarnar tæmast í búsum þeim er hátt standa í bænum og eru menn því alvarlega ámintir um að láta ekki vatn rénna úr vatnsæðum að ðþöríu. Sé hætt við að frjósi i husæðum ber að loka þeim og tæma. Sé þessa ekki gætt mun bæjarstjórnin nota lagaheimild til að loka vatnsæðum að þeim husum,;þar sem misbrúkun á vatni á sér stað. Borgarstjórinn í Reykjavik 11. desember 1916. K- Zimsen. i"rtr jr^ Btó Djarfur piltur. Ákbflega áhrifamikill sjön- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kviktnynda sé jafn spennandi frá upphafi til enda og leik- ur jafn góðnr sem í þessari mynd. lisÍVBFslunmni, IPósthixsstrseti X4» fást fallegar Þ» Jolagjafir < með ýmsu verði, svo sem vegg- myndir, myndastyttur, fjölbreytör munir úr silfri og fífabeini, hand- maluðu postulíni, fajaBce, tex«p kotta, keramik o. fl. Postkoít á 2J/4, 5, lOoglSas. Póstkortarammar á 25, 35 og 50 aura. Kjóla og ,Dragtirf tek eg að mér að sniða og mátife — Til viðtals frá kl. 10—4 hveiE virkan dag. — Vilfaorg Vilhjálmdóttirs, Hverfisgötu 37. Kartöflur fást ávalt hjá JES ZIMSEN. Maís ennþá hjá Jöli. Ögm. Oddss* Langaveg 63. ii i wmmtmmm ¦.......... ¦¦ ..... ———m: Stúfasirs fyrir hálfvirði hjá Jóh. Ögm. Oddss. Langaveg 63.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.