Vísir - 12.12.1916, Side 1

Vísir - 12.12.1916, Side 1
Útgefandi: HLTJTÁFÉLAft. Stitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifatofa ag •fgreiðsla i HÓTEL ÍSLAK9. SÍMI 400. 6. árg. Þriöjudaginn 12, desember 1916. 339. tbL ! Gamla Bíó.1 Hraðlestin 953 Ákaflðg'a sponnandi leyni- lögreglnmynd í 4 þáttum 120 atriðnm. Leikin af ítölskum leikurum. Myndín er um ungan son lögreglumanns, sem hingað til hefir Htið gert sér til frsegðar, en til þess að geta sýnt hæíileika sína i fyrsta Bkifti, er honum fengið stórt leyiúlögreglumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, sem hinn nngi maður verður að gegn- umganga. Tölusett sæti kosta 0.50, aím. 0.30, baraasæti 10 au. Ný bók: Fuglavinurinn, Kvæði og æfintýri eftir G. E. Fæst bjá bóksölum. Verð 0,25. Guðgeir Jónsson bókb. Gott hestahey óskast Upplýsingar á Ranðarárstíg 10. JF'a.tafoilðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alíatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. 18tórt úrval — vandaðar vörur. Konsum-súkkulaðið er ódýrast hjá Jes Zimsen L. F. K. R. Munið að útsalan verður þann 18. þ. m. og að skila þarf mun- finnm fyrir þ. 15. Smáhlutir (í bögla) þegnirjafnt stærri hlutir. Stjórnin. Símskey ti Irálíréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 11. dea. Verslnnarkafbáturinn Deutschland er kominn til Þýska- lands trá Ameríkn í annað sinn. Bnigarar hafa farið yfir Doná hjá Cernavoda. Innilegt þakklæti til allra er sýndn mér samúð og hluttekningu við fráfall míns hjartkæra eiginmanns Jörgens Hansens. Hafnarfirði 11. nóvember 1916 Henriette Hansen. yrir kaupmenn: Nýkomnar vörnr fyrirliggjandi hér á staðnum, miklar birgðir: Chiver® Ger- og Eggjaduft. Ennfremnr: Ávextir niðursoðnir, ýmsar tegundir, frá sama firma. O. Eiríkss, Einkasali fyrir Island. V atnsveitan. Það hefir komið í ljós, að vatn er látið renna að óþörfu úr vatns krönum 1 húsum inni. Hefir þetta þau áhrif, að vatnsæðarnar tæmast í búsum þeim er hátt standa í bænum og eru menn því alvarlega ámintir um að láta ekki vatn renna úr vatnsæðum að óþörfu. Sé hætt við að frjósi í húsæðum ber að Ioka þeim og tæma. Sé þessa ekki gætt mun bæjarstjórnin nota lagaheimild til að loka vatnsæðum að þeim husum, þar sem misbrúkun á vatni á sér stað. Borgarstjórinn í Reykjavík 11. desember 1916. K. Zimsen. NÝJA BÍÖ Djaríur piltur. Ákbflega áhrifamikill sjón- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kvikmynda sé jafn spennandi frá npphafl til e.nda og Ieik- ur jafn góðnr sem í þessari mynd. lisÍYGFsluninnL j I*óst.lná.sstraeti 14, fá8t fallegar ► Jólagjaíir ^ með ýmsn verði, svo sem vegg- myndir, myndastyttur, fjölbreyttir munir úr silfri og fífabeini, hand máluðn postulíni, fajance, terra- kotta, keramik o. fl. Postkort á 2J/„ 5, lOoglSa®. Póstkortarammar á 25, 35 og 50 aura. Hjóla og .Dragtir, tek eg að mér að sniða og mát*. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvera virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttirs, Hverfisgötu 37. Kartöflur fást ávalt hjá JES ZIMSEN. Maís ennþá hjá Jóh. Ögm. Oddss. Laugaveg 63. ......... .. ........ i ... Stúfasirs fyrir hálfvirði hjá Jóh. Ögm. Oddss. Laugaveg 63.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.