Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR *-**» ■UUUULHAUULVJi^i* t Afgreiðsla blaðsim & Hótei laland er opin frá kl. 8—8 & hverjmn degi. Inngangnr frá Vallarstrœti. Skrifstofa 4 sama stað, inng. fr& Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtaUCfrl kl. 3-4. Sími 400. P. 0. Box[867. •jf» .. SfV jf Prentsmiðjan 6 Langa- yeg 4. Sími 188. Anglýsingnm veitt móttaka I Landsstjörnunni eftir kl. 8 & kvöldin. ^ MM fcl^ fil til Mm MU.liUHiLtuu uMi|| ™l ^ VN'y'i M Sr«r rr rvFrpi f??TfVrvW Asquith. Sijórnarskiítin í Englandi. Asquith er 64 ára, fæddur 1862. Hann gerðist málafærslnmaðnr 24 ára gamall og 85 ára var hann er hann fyrat var kosinn á þing, en þar varð hann brátt fremst í flokki fjrálslyndra manna. — AI- menna eftirtekt vakti Asquith fyrst 1890, sem málfærslumaður írska foringjans Parnells, í málinn gegn blaðinu „Timesu. Ráðherra varð hann í fyrsta sinn árið 1892 og var þá innanríkisráðherra. Hélt hann því embætti í þrjú ár, og er það talið helsta afrek hans frá þeim tíma, að honnm tókst að koma á sættum miili kolanema ogkola- námaeigenda i kolaverkfallinu mikla árið 1893. Lægni hans sem sáttasemjara hefir verið við- brngðið æ síðan og oft reynt á hana; að líkindnm hefði fánm tekist eins lengi að halda saman flokki nndir jafnerfiðum kringumstæðum og sæmilegn samkomnlagi við and- stæðiugana. Herbert Henry Asquith. í»að er nú fnllvíst orðið, sem raanar heíir legið í loftina nm i&W, að binn gamli, þaulreyndi stjórnmálamaður Herbert Henry /Arquitb, sem verið hefir forsætis- íáðherra Breta síðan í aprilmán- vaSi 1908, hefir látið af því em- 'íhættá. — Pó að lítið hafi borið á því, ifeefir snndnrþykkja allmikil verið i ráðnneytinn nm hríð. Var það ífyrat almenna varnarskyldan, sem ivið lá að ráðuneytið kiofnaði á. /Asquith var henni mótfallinn, en j'.hefir þó þóst sjá, að ekki yrði hjá m komist, að leiða hana í lög. /Aak þess hefir írska máiið valdið ■ffiiklnm örðugieiknm, og hefir það írafidanst átt nokkurn þátt í em- iböfcttiBafsögn Asqniths. Hefirhon- ,ium mjög verið legið á hálsi fyrir jijmð, hve reikuli hann væri í því máli, og þótt taka of mikið tiili' ítil andróðurs hinna sauðþráustu iarílstæðinga sjálfstjórnar írlands, {t. d. er málamiðlnn sú, sem Lloyd (Seorge hafði fengið báða írsku áokkana tii að samþykkja, var lát- i m atranda á stífni og hártogunnm íjþeirra Landsovnes lávarðar. — En ■ rsnnilegt er, að hrakfarir Rúmena PEigi ef til viil mestan þátt í því, ;nð Asquith hefir bú sagt af sér. /Andstæðingum stjórnarinnar mun iiafa þótt lítið geit til að koma Rúm- Frum til hjálpar, og enn koma í JJjás fyrirhyggjnleysið og úrræða, : asm stjórninni hefir löngnm verið hDrlð á brýn, t. d. í herferðunum : dl Gallipoli og Mesopotamíu, og :þvi hve óhöndnlega tókstaðkoma Seibnm til hjálpar. Lloyd George. Árið 1905 varð Asquith fjár- málaráðherra í ráðnneyti C&mpbell- Bannermanns, en er C.-B. lagði niðnr völd í aprílmánuði 1908, tók A. við forsætisráðherraembætt- inn og myndaði nýtt frjálslynt ráðnneyti, en við fjármálaráðherra- embættinu tók Lloyd George, sem nú er fnllyrt að eigi að taka við forsætisráðherraembættinu af Aeq- uith. Asquith fylgdi Gladstone fast í írska heimastjórnarmálinu, og hann var það sem fekk heimastjórnar- lögin samþykt í þinginn aðlokum árið 1913. En áður en það yrði, var neitunarvald efri málstofunnar takmarkað með lögum. Heima- stjórnarlögin eru ekki enn bomin til framkvæmdar, því eins og al- knnnugt er, risu Ulsterbúar á ír- landi, sem flestir eru breskir, upp sem einn maðnr gegn lögunnm nndir forustu Edward Carson og lá þá við borgarsstyrjöld. En frá þeirri ógæfu bjargaði önnur ógæfa Englandi, og var sú ekki minni; það var heimsófriðurinn mibli. Kjöttollur. Með bráðabirgðalögum, dags. 4. þ. m, hefir verið lagt útflutnings- gjald á kjöt, 75 aurar á tunnuna. Má ráða það af lögunum, að npp- hæð tollsins eigi að verja til að vinna npp verðmismun á kjöti sem landsstjórnin verður að selja öðr- nm fyrir lægra verð engangverð. Jólabasarinn hjá Jóh. Ögm. Oddssyni er ekki stór, en benda vildum vér fólki á það, að skoða Barnaleikföngin á Laugaveg 63. Matskeiða r Gaílar Theskeiðar Rjómaskeiðar Strausykursskeiðar Tertnspaðar. Sérlega lallegt, gott og ó d ý r t í Verslun Jóns Þórðarsonar. Af því að eg hefi framúrskarandi mikiar vörnbirgðir og fer ntan eftir jólin til að kanpa vörnr, þá gef eg öllum sem kanpa hjá mér frá 10. þ. m. til jóla 101. til 251. afslátt Af allri metermældri vöru 10% og af karlmanns yfirfatnaði, hlýjum kven-vetrarkápum og Drögtum 15% til 25°/0. Allar mínar vörnr ern al-enskar og ern það nóg meðmæli; því að mér vitanlega er ekkert land í heiminnm sem býr til jafn góðar og jafn vandaðar vörnr og Englendingar. Eg vil alvaTlega vara menn við að kaupa nokknrstaðar fyrri eu þeir hafa ekoðað mína góðu vöru og verð. Með mikiili virðingu. H. S. Hanson. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenda í síðasta- Iagi kl. 10 f. h. útkomudagmn. Bólin Stærsti skipsmótor sem komið hefir til íslands, er 80 bestafla Bólinders móror sá, er keyptnr var í Breiðafjarðar-bátinn „Svan“, og hefir vélmeietari skipsins gefið honum eftirfarandi Heðmæli: Hinn 80 hestafla Bolinders mótor 2 cyl. með sjótil kælingar á cylindrnnum, og vafnsinnsprautun í glóðar- höfuðin, sem eg hefi stjórnað i „Svan“, heiir að mínu; áliti í alla staði reynst prýðisvel. — Gangur mótorsins hefir ávalt reynst sérlega ábyggi- legur, smíðið er að öllu leyti mjög vandað, og mótorinu er tiltölulega mikið olíusparari en aðrir mótorar er eg hefi stjórnað. Mér er því ljúft að gefa Bolinders mótorunum bestu meðmæli mín í hvívetna. ÁRNI KRISTJÁNSSON. rs mótorar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.