Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.12.1916, Blaðsíða 4
VISÍR NA THAN& OLSBN hafa á íager: Álnavöru ýmsar tegundir. Næríatnað karla og kvenna, margar tegnndir. — IVIanelietíslii.vi'tTii', margar tegundir. — Karltnannssokka, IIiiíiii-, mjög margar tegundir. — Stigvélareimar, Títuprjóna, Gummihæla, Vinniijíilílta, bláa — o. m. fl. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 12. dos. Kanslarinn hefir skýrt þýska þinginu frá því í dag, að miðveldin hafi boðið bandamönnum að ræða friðar- skilmála. Það er álitið að miðveldin hafi gert þær tillögur, sem geti verið grundvöllur undir varanlegum friði, og eí þeim verði hafnað muni stríðið halda áfram þangað til sigur er unninn. ina af Rit og hafði hanu því að- gætt hana áður en hann fór niður. Aðspurður hvort hann hefði þózt sjá Straumnesið sjálft eða fjöllin upp af þvi, svaraði hann, að hann hefði álitið að land væri svo mikið á stjórnborða, að frítt væri fyrir nesið. Aðsp. hvort honum væri kunnugt um að hætt- ara væri við skekkjum á áttavit- um við ísland en við Danmörku. S varaði hann að sér væri það, en þess hefði ekki orðið vart á áttavita Goðafoss, enda væri venjan að sigla meira eftir landþekkingu í björtu veðri. Loks var skipstjóri spurður hvort hann eða stýrimaður hefðu verið undir nokkrum áhrifumvíns Svar: Nei, skipstjóri alls engum og sá engan vott þess að stýri- maður hefði bragðað vín. Aðspurður hvort nokkrar hljóð- breytingar hefðu verið gerðar, hringingar eða [gufupípublástrar til að heyra bergmál fjallanna; svaraði hann að það muni ekki hafa verið gert, því hann hefði hlotið að heyra það og þá faiið upp strax. — Aðspurður hvort nokkuð hefði verið dregið flr ferð skipsins, svaraði hann að það hefði ekki verið gert, enda hefði hann þá einnig íarið upp, ef hann hefði orðið þess var. Bftir beiðni framkv.stj. Eim- skipafélagsins, voru bornar upp þessar spurningar fyrir skipstj. Hvernig var fjarlægðin frá Rit fnndin?— Hver í*nn hana? Hvar var skipstjóri þá? Skipstjóri kvaðst hafa farið að beygja áðnr en komið var þvert af Rit, en þegar þangað var kom- ið, spurði hann hver fjarlægðin væri, og var þá sjálfur inni í kortahúsinu. Kvaðst skipstjóri hafa búist við þvi, að etýrimaður hefði fundið fjarlægðina eftirklukk- unni á áttavitanum, ogsíðarhefði hann sagt sér, að það hefði verið eftir ágiskun. Sjálfnr kvaðst skip stjóri hafa athugað fjarlægðina er hanu kom út, og sér heíði sýnst hún vera 2 kvartmílur, við athug- un á landinu beggja raegin. Aðspurðnr hvort hann hefði sjálfur skipað fyrir um þærstefn- ur sem sigldar voru frá ísafirði þangað til skipið strandaði, svaraði hann, að nm þær stefnur, sem til- lamalBÍkfong mikið úrval, mnn ódýrara en anuarstaðar, nýkomið i versl. Lækjargötu 10. slenskt smjór keypt báu verði. L. Brunn. „Skjaldbreið" greindar hefðu verið í bókinni, hefði hann ejálfur gefið skipun. Eftir beiðni umboðsm. vátrýggj- enda var skipstj. spnrðnr hve oft hefði verið litið á log-ið frá því farið var frá ísaf.; hverjir héfðu verið á stjórnpalli ank stýrim. er skipstj. fór niður; hver stefna skipsins hefði verið, er það strand- aði og hvort skipstjóri héldi það skyldn sína, að staðreyna sjálfur hvort fjarlægðin hefði verið rétt, er stýrimaður gaf honum upp. Skipstfóri kveð ekki venju að aðgæta logg neœa þegar stefnu- breyting væri gerð og á vakta- skiftum. Við stýrið var Aðalsteinn GaðmuDdsson og auk hacs einn maður á verði, á stjórnpalli eða fram á skipinn, hver það var vissi skipstjóri ekki. Kvaðst ekki hafa haft tíma tiroa til að aðgæta stefnu skipsins er hann kom upp, þá hugsað um það fyrst og fremst að reyna að komsst frá landi. Loks kvaðst hanii hafa talið það skyldu sína að sannfæra sig um fjarlægð- HÚSNÆÐI 5 (4) herbergja íbúð óskast frá 14. maí 1917. Dósent H. Wiehe. ____________________________[63 Konan sem kom á Skólavörðu- stig 3 er vinsamlega beðin að gefa nákvæmari nppl. nm hús- næðið. [68 N ó t n r hafa tapast (innheft lítil bók og blað). Skilist í Fé- lagsprentsímðiuns. [70 Balderað belti tapaðist frá Bergstaðastr. og að Fríkirkiunni og vestur í Fischerssund. Finn- andi skili þvi á afgr., Vísis gegn fnndarlaunum. [64 Tapast hefir stórt rúmteppi, hvítt. Fjnnandi beðinn að sbila því í Miðstræti 8 B. [46 Silkitreyja o. II. fundið. Vitjist á Laugaveg 39. [73 Stór kassi úr þykku járni, galvaniser, til sölu. A.v.á. [61 Gott hestahey óskast. Uppl. á Ranðarárstíg 10. [59 í Hafnarstræti 6 (portinu) sel- ur undirritaður daglega, eftir- taldar tegundir af saltfiski bæði þurkuðum og óþurkuðum, sv. s.; þorsk, smáfisk, ísu, upsa, skötu, keiíu, grásleppa, steinbít og lúðu. Eunfr. ekta góðan vestfirskan rikling, 20 aur. ódýrara kílóið en annarstaðaT. B. Benónýsson. [18 Morgunkjólar fást og verða saumaðir í Lækjargötu 12 A. [51 Vandað orgel til sölu. Stýri- mannastíg 14 (uppi). [56 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 2000—3000 vagnar púkkgrjót til böIu. Keyrt ef vill. A.v.á. [75 Litill ofn óskast keyptur. Uppl. hjá Hjálmari Þorsteinssyni. Sími 555. [74 Til sölu 4 plyssstólar. Uppk bjá Jóni HalldóTssyni & Co. [72 Brúknð húsgögn, rúm, dtvan, stólar óskast til kanps. Uppl. á Njálsgötu 13 B._______________[69 Lítið brúkuð diplomatföt til sölu. A. v. á. [65 Góður olíuofn óskast keyptur eða leigðnr. A. v. á. [62 Duglegur drengur getur feng- ið atvinnu við að bera póstbréf út um bæinn. Erlendur Guð- mundsson, Garðastræti 4. [30 Stúlku vantar á Uppsali l. jan. [60 Kona eða stúlka óskast til að að gæta 4 ára gamals drengs og gegna smávegis húsverknm. Uppl. bjá frú FriðriksBOu, Pósthússtr. 14 frá kl. 1—4 og 7-8 e. m. [58 Vanur, reglusamur mótoristi óskar eftir atvinnu við mótora, annaðhvort á sjó eða landi, nú þegar. A. v. á. ______________[66 Stúlka óskast i vist til morg- unverka eða allan daginn. Uppl. á Skólavörðustíg 45 (uppi). [67 Maður vanur verslunarstörfum óskar eftir atvinnu. A. v. á. [71 S t ú I k a eða k o n a óskast hálfan daginn til húsverka. A.v.á. ________________[47 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbiarn- arson, skósmíðameistari. [307 Ungur maður óskar eftir fastri atvinnu sem fyrst. A. v. á, [49 Stúlka óskast i vist nú þegar. Helgi Magnúss., Bankastr. 6. [54 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.