Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJT AFÉLÁG. Kitstj. J AK 01! SiOLLEB SÍMI 400 Skrifatofa og afgraiðela i HÓTEL ÍSLAKB. SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn 14. desember 1916. 341. tbl. Gamla Bíó. Hraðlestin 993 Ákaflega spenHandi Ieyni- lögreglumynd í 4 þáttum 120 atriðum. Leikin af itölskum leikurum. Myndín er um ungan son lögreglumanns, sem hingað til heflr litið gert sér til frægðar, en til þess að geta sýnt hæflleika sína í fyrsta skifti, er honum fengið stórt leynilögreglumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, sem hinn ungi maður verður að gegn- uinganga. Töiusett sæti kosta 0.50, alm. 0.30, barnasæti 10 au. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau b?ztu og vönduðustu sem húin eru til á Norðurlöndum. — Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengn „Grand Prixw í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VH. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, <svo sem t. d. Joackim Andersen, Professor Bartholdy. Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Professor Matthieon-Hanaen, C. F. E. Hornemann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Windiug, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, ChnrleB Kjeruif, Aibert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru Avalt fyrirliggjandi hér á staðn- um, og seljast með verksmiðju- verði að viöbættum flutnings- bostnaði. Verðlistar sendir um alt laud, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Deí kgl. cctr. Brandassurance Comp. Válryggir: Hús, húsgögn, vörur nlsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. __________________N. B. Nlelson, Auglýsið í VísL Símskey ti írá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 13. dee. Friðartilboðin hafa ekki verið birt. En ítrustn boð Þjóðverja eru ekki bygð á því að þeir viðurkenni sig yfir- unna eða að þeir viðurkenni ofnrefli óvinanna. Allur heim- urinn stendur á öndinni af eftirvæntingn. A. XAaU-g-aveg- 18 fást mjög ódýr og góð (alnllar) liarlmaiinaratataii. Eanfremur allskonar fatnaður á kvenfólk ogbörn: Kjólar, káp- ur, drengjaföt, millipils, sokkar, telpusvuntur ýmiskonar o. s frv. Góður varningur! Gott verð! Steinunn Briem. NÝJA BÍÓ Djarfnr piltur. Ákaflega áhrifamikill sjón- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efni kvikmynda sá jafn spennandi frá upphafl til enda og leik- ur jafn góður sem í þessari mynd. Jamis‘-fl0skiiF / halda kaffi eða öðrum vökva heitum í 30 hd.tima,. Ágæt iólagjöf fyrir þaxm sem hafa þarf með sér hress- ingu.. Sparar að færa. jJanus^-flöskur selur Ha/uUdm NA THAN& OLSEN hafa á lager: Rúgmjöl JEJAlfsig-timjöl Hveiti Skonroksmjöl Hálfbaunir Ueillja unir, brúnar Kaífí brent Kakao Ckokolade Þurkaða og niðursoðna A.-vexti Niðursoðið Kjötmeti Sardínur rinetiir* margar teguDdir Grr'aenlrá.l þurkað PicLdes Grænmeti niðursoðið Ivex í tunnum '"'tivelsi í pökkum og laust Soda í tunnum Skraa — Br. Br, Bursta Buddur Klemmur Skósvertu jpóstp&ppír* Umslög Spil Kerti HoIIapör Kökudiska Glasvörur. Með næstu skipum koma: Jólakerti — Leikföng Export og Eldspítur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.