Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1916, Blaðsíða 3
VISÍ R Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 101/,. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bœjarfógetaskrifstofan kl. 10—|12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandabanki ki. 10—4. K. F. U._M. Alm. sarnk ^sunnud. 81/, síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn U/a—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsðknir 12—1. ÍÞjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. á rnörg tungumá!, auk þeirra sem á titilblaöinu eru talin, svo sem norsku, sænskn, bollensku, skosku, færeysku, íinsku og itölaku; einnig rekur maður sig á græn- lensku, keltnesku, valiensku, arab- isku, kínversku, persnesku, hebr- esku og sanskrít! — Eru skýr- ingar heitanna miög nákTæmar víða og sumstaðar er höfundur ærið háfleygur og með ýmsa útúr- dúra svo að manni veitist erfitt að fylgjast með honum. Minnir hann þar einkum á skáldið Ben. Gröndal eða dr. Helga Péturss. — Er víðast getið alls konar tilbrigða frá aðalheitinu og alt skýrt og skilgreint með málshátt- nm, samanburði og tilvitnunum. — Einstöku beiti er höf. lengi að skýra svo sem: Jaðrakan, á 2 síðum, Svanur, á 3 s., Valur á 5 s., Örn, á 5 s. og Æður, á 6 s. — og kennir þar margra grasa. Höfundur tekur hin íslensku fuglaheiti aðallega úr „íslensku fuglatali“ Gröudals, en hann hefir auk þess sjálfur búið til sand af nýnefnum ekbi aðeins á íslensbu, heldur einnig á latínu, og er helst á færi fróðra^manna í þeim efnum að dæma ura, hversu vel hocum hafi tekist orðsmíð sú og ýmsar frumlegar skýringar í orða- safni þessu í heild sinni. Bókin er einkennileg og um leið fróðleg og ólíku skemtilegri en ýmislegt annað sem út er gefið. Er mörgum peningum ver varið eu þótt menn keyptu bækur Páls Þorkelssonar. A g n a r. Kjóla og ,Dragtir, tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttir, Hverfisgötu 37. Sjóferðarpróf út af Goðaíoss-strandinu. [Framh.] Framb. 1. stýrimanns. (Útdráttur). 1. Stýrimaður á Goðafossi Ólafur Sigurðsson lagði fram skriflega viðbótarskýrslu við dag- bók skipsins, aðallega um þaðhvern- íg farið var fyrir Rit, en í dag- bókinni stóð sðeins: „Beygðifyrir Rit“. Stýrimaður stóð á Yerði alla leið frá ísafirði(það var hans ,vakt‘) En er komið var nndir Rit, segir hann að skipstjóri hafi komið npp og eagt að þeir væru altof langt frá landi. Tók svo skipstjóvi við stjórninni og beygði fyrir Rit í 4 —5 ákveðr.um stefnum, sem stýri- maður segist muna og tilgreinir í sbýrslu sinni, og er komið var þvert af Rit.1) gaf skipstjóri skip- un um stefnuna A. N. A, sem haldið var ineð fnllri ferð þangað til komið var að landi á strand- staðnum. Ekki kvaðst stýrimað- ur muna eftir þvi, að skipstjóri befði spurt sig um fjsrlægðina frá Rit, en segist þó sjálfur bafa giekað á 2 sjómílur og fært þá fjarlægð inn í dagbókina, en það hafi verið eftir að siðaeta stefnan var tekin. Þá segir stýrim. að ekipstjóri hafi f'arið af stjórnpaili og inn í klefa sinn, er hanu bafði gefið skipun um þessa stefnu, en beðið sig að gera sér aðvart er komið væri að Straumuesi. Til þessa hafði verið bjait veð- ur, segir stýrim., en þó kvaðet hann aldrei hafa séð Straumnes. Og nokkru eftir að skipstjóri fór inn skall bylur é. Sfýrimaður fór þá inn í kortaklefann og aðgætti stefnu skipsins sjálfur á kortiuu og mældist honum hún þannig, að farið yrði fram hjá Straumnesi í einnar sjómilu fjarlægð2). Skömmu ef'tir að bilurinu skall á, sendi stýrim, mann á fund skíp- stjóra, eem hann gerði ráð fyrir að vera mundi í reykingasalnum til að láta hann vita, að bilur væri skollinn á. En sá maður (Eyjólfur Edvaldssot) fann ekki skipstjóra þar og fór aftur upp á stjórnpall við svo búið. Þá sendi stýrimaður annan menn til að leita að skipstjóra og kom hann einnig aftur án þess nð finna hanD, en stýiimaður sagði honum að hann yrði að fara aftur, og hafa upp á honum. Fór þá þessi maður (Þoreteinn Sigm.son) aftur niður í skipið og nokkru síðar kom skipstjóri npp á stjórnpallinn og giakar stýrimaður á að öll leit- in hafi tekið 20 minútur. — Kveðst stýrimaður hafa sagt við skipstj. er hann kom upp að hann hsfi ætlað sö fara að beygja ef hann befði ekki komið. En í því grilti i landið og brimgarðinn á Straum- 1) Ritur þá í stefnunni S. S. A.; prentYÍlla í blaðinu í gær S. s. y. 2) Eins og ekipstjóri. nesi og skömmu síðar strandaði skipið. Aðspurðnr hvort hann mundi hafa siglt þessa stofnu fyrir Straum- nes, ef hann hefði siglt npp á eig- in hönd, svaraði stýrimaður að hann mundi hafa siglt i sömu fjar- lægð fyrir Straumnes og Rit, eða stribi utar en gert var. — Að- sp. hvort hann hafii ætlað að sigla þessa ákveðnu stefnu áfram eða hve langt, ef ekki hefði náðst í skipstjóre, kvaðst hann Iiafa áætl- að, að 5 mílur væru frá þeim stað, er skipið var ð, er bylurinn skall á og að Straumnesi, og hefði hann ætlað að halda þessari stefnu 4 mílurnar, en hlaupa út á þeirri 5. Aðsp. hvernig hann hefði reikn- að vegalengdina sem skipið fór, kvaðst hann hafa fatið eftir klukk- unni og 8—9 mílna hraða skips- ins á vöku. — Aðsp. hvers vegna hann hefði ekki gefið hJjóðbend- ingu til að ná í skipstjóra, er haxm fanst ekki eða þegar bilurinn skalí á, kvað hann skipstjóra hafa bann- að stýrimönnum að gera slíkt,.án þess að aðvara hann áður, og að hann haíi skilið það bann svo, að þeir mættu heldur ekki nota tele- grafinu tií vélarúmsins til að breyta ferð skipsins. — Aðsp., eftir beiðni framkvæmdarstj., E. N., hvort hann áliti sér skyít &ð hlýða þessari ó- löglegu ekipun, kvaðst hann álíta það, ef skipið væri ekki í yfirvof- andi hættu. Aðsp. hvað haun mundi hafa gerf, ef þetta bann hefði ekki verið,kveðst hann mundi hafa gefið hljóðbendingutil að ná í skípstj. síðan miukað ferðina eða stöðvað skipið, eftir atvikum, og mælt dýpi. Til sönnunar því, sð skipstjóri hefði bannað stýrimönnum að gefa hljóðbendÍDgu að sér óvörum, skýrði stýriœ. frá þvi, að á leið- iani frá Ameríku siðast, hefði 2- stýnm. gefið hljóðbendingu eftir að hríð var skollin á, og að hann hefði sent mann á fund skipstj., til að segja honum frá þvi. Hefði skipstjóri þá kornið upp og ávítað hann harðlega fyrir að gera þetta, því það gerði sér ilt við og far- þegum órótt, Hefði hann svo ít- rekað þetta við sig, 1. stýrim., sem í þessu kom upp á stjómpall- inn til að taka við af 2. stýri- manni. Kvaðst hann þá hafa reynt að leiða skipstjóra fyrir sjónir að bylur væri á, og nauðsynlegt að gefa hljóðbendingar, en skipstjóri hefði ekki viljað fallast á það, og eftir það hefði engin hJjcðbending verið gefin, og bylurinn þó haldist næstu tvær vaktir. Við samanburð á framburðinum milli þeirra skipstjóra og 1. stýri- manns, neitaði skipstjóri því, &ð hann hefði nobkurntíma bannað stýrimönuum að gefa hljóðbend- ingar, aðeins hefði hann beðið þá að gera sér aðvart áður, en ef þeir ebki gætu það einhverra hluta vegna, þá yrðu þeir auðvitað að haga sér eftir þyí, sem þeir álita rétt, og hann hefði samkv. sjólög- unum enga heimild til að gefa slíkar skipanir. Um telegrafinn kvað hann slíkt aldrei Uafa kom- ið til méla. — Stý/imaðir játaði að vísu, að það hefði aldrei bom- CD Matskeiðar Gaílar Theskeiðar Rjómaske.iðar Strausykursskeiðar Tertuspaðar. Sérlega iallegt, gott og ó d ý r t i Verslun Júns Þórðarsonar. Aðstoðar-matsvein vantar á Ingolf árnarson. Menn snúi sér til Jóns Magnússonar Mýrargötn. Fiskiveiöafél, Haukur. Rj úpur kaupir hæsta verði ,Isbjörninnc. Simi 239. besta barnabókin, sam komið heíi? út á íslenskn, — Hentug j ólagj öf. — Nokkur eintök fást í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.