Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 1
Útgafandi: H1.UT AFÉLAO. Sitatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. SknfíWs dfgreiðsla i HÖTEL f8LAIT» SÍMI 400, 6. árg. Fösttudaginn 15, desember 1916. 342. tbl. 1.0. O.F. 473629. “■“^Gamla Bíó.1 Hraðlestin 963 Ákaílega spennandi leyni- lögreglumynd í 4 þáttum 120 atriðuro. Leikin af itölskum leikurum. Myndín er um ungan son lögreglumanne, eem hingað til hefir lítiS gert sér til frsegðar, en til þess að geta sýnt hæfileika sína í íyrsta skifti, er honum fengið Btórt leynilögreglumál í hendur, og eins og myndin sýnir, er það harður skóli, sem hinn ungi maður verður að gegn- umgangs. Tölusott sæti kosta 0.50, alm. 0.30, barnasæti 10 au. Fyrir kaupmenn: Með e.s. ,Botnia‘ hefi eg fengið: Át- og suðusúkkulaði, frá Cadbury Brothers. áilskonar sælgæti, frá Clarke, Nickolls & Coombs, Ltd. 0. J. Havsteen. NÝ.TA BÍÓ Djarfur piltur. Ákaflega áhrifamikill sjón- leikur í þrem þáttum. Sjaldgæft er það að efnl kvikmynda sé jafn spennandi frá upphafi til enda og leik- ur jafn góður sem í þessari mynd. Tveir mótorbátar með öllu tilheyraudi, ca. 5 tonn bruttó hvor, annar með 6 hestafla „Skandiau vél, hinn með 4 hest- afla „Alpha“ vél, fást keyptír eú þegar með tækifærisverði. Báðir bátarnir eru í ágætu áetandí. Leitið upplýsinga hjá Gr. Eirikss, Lækjartorg 2. Fyrir kaupmenn: Miklar birgðir af GóUpappa og Veggpappa hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnnm, og sel þær með verksmiðjnverði að viðbættum kostnaði. G. Eir/kss, i mmmmmm^mmmmmmmcmmmmmmmmmmmm Netagarn (ítalskt, 4 þætt, besta tegund) fæst hjá O. Ejllingsen. Sími 597. Áburður á tún verður keyptur háu verði. Semjið viö Yilhjáim Ingyarsson byggingameistara, — hjá H.f. Kveldúlfi. Fyrirliggiandi hér á staðnum: Alt tilheyrandi ritvélum oS Ellams margföldurum - (Duplicator) svo sem farfabönd, stencil-pappír, blek etc. etc. Fyrir „Record“ skiivindur, allir varahlntir er bilað geta. 1 land-mótor 2 hestafla, er eg hefi fyrirliggjandi, fæst með tækifærisverði nú þegar. fást mjög ódýr og góð (alu.llar) liarlmaniiafatatau. Ennfremur allskonar fatnaður á kvenfólk ogbörn: Kjólar, káp- ur, drengjaföt, millipils, sokkar, telpusvuntur ýmiskonar o. s frv • Góður varningur! Gott verð! Steinunn Briem. Hjartkærar þakkir til allra þeirra er anðsýndu hlnttekning við fráfall og jarðarför Árna Gnðmnnds- sonar frá konn hans og börnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.